Morgunblaðið - 26.10.2007, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 26.10.2007, Blaðsíða 56
FÖSTUDAGUR 26. OKTÓBER 299. DAGUR ÁRSINS 2007 Nú færðu Heimilisost í sérmerktum kílóastykkjum á tilboði í næstu verslun! 20% Afsláttur HEIMILISOSTUR á tilboði »MEST LESIÐ Á mbl.is »VEÐUR mbl.is 5 6 9 1 1 0 0 Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is Auglýsingar: augl@mbl.is Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100 mbl.is: netfrett@mbl.is Í LAUSASÖLU 200 ÁSKRIFT 2800 HELGARÁSKRIFT 1700 PDF Á MBL.IS 1700 SPARIÐ MEIRA EN HELMING MEÐ ÁSKRIFT Morgunblaðið bíður eftir þér þegar þú vaknar á morgnana ÞETTA HELST» Gallaðar fasteignir  Gallamálum rignir inn til Húseig- endafélagsins um þessar mundir. Álíta sumir að tvöföldun hafi orðið á gallamálum vegna fasteignakaupa á undanförnum árum. »Forsíða Heim frá Svíþjóð  Í næsta mánuði koma um 800 merkilegir fornmunir til Íslands sem hafa verið í geymslu í Svíþjóð í yfir 120 ár. » Miðopna Vilja staðfesta samvist  Kirkjuþing samþykkti í dag að lýsa yfir stuðningi við að trúfélög fái heimild til að staðfesta samvist sam- kynhneigðra. » Miðopna Ljósvakinn: Stundin lokkar Staksteinar: Forsætisráðherraefni? Forystugreinar: Hverjir fóru með kvótann? | Sókn í þágu neytenda UMRÆÐAN» Er guð á Kirkjuþingi? Sjúkraflutningur á Íslandi Ef þér er kalt á tám, settu á þig húfu Er þörf á norrænu samstarfi? Harðjaxl frá Volvo frumsýndur Bíllinn bilar eftir fjögur ár í notkun Kia kemur enn á óvart Loksins meira afl í Lotus BÍLAR» 4 4 4 4 4 4 4 4 4  5 " 6#% . #+  7   ##$#! (. # 4 4  4 4 4 4 4 4  4 - 8)1 % 4 4  4 4 4  4  4 9:;;<=> %?@=;>A7%BCA9 8<A<9<9:;;<=> 9DA%8#8=EA< A:=%8#8=EA< %FA%8#8=EA< %2>%%A$#G=<A8> H<B<A%8?#H@A %9= @2=< 7@A7>%2+%>?<;< Heitast 6 °C | Kaldast 0 °C Suðvestanátt, víða 13– 18 m/s en 18–25 m/s suðvestantil síðdegis. Skúrir eða él en bjart norðaustantil. » 10 Að mati Sæbjörns Valdimarssonar er nýjasta kvikmynd Davids Cronenberg, Eastern Promises, mjög góð. » 47 KVIKMYNDIR» Mjög góður Cronenberg TÓNLIST» Rúnar Júlíusson er óhemju duglegur. » 52 Fríða Björk Ingv- arsdóttir fjallar um sýningu kólumbíska listamannsins Doris Salcedo í Tate Mod- ern í London. » 50 MYNDLIST» Gjá á milli heima FÓLK» Simon Cowell er viðkvæmur. » 53 FÓLK» David Beckham er mjög rómantískur. » 51 reykjavíkreykjavík VEÐUR» 1. Icelandair skildi golfsett eftir 2. Sekt fyrir að kremja bjórdósir 3. Lík konu fannst í sjónum 4. Dómsmál dýrt f. Ekstra-Bladet THE First Crusade, fyrsta plata hafnfirsku hljómsveitarinnar Jak- obínarínu, fær fullt hús stiga, eða fimm stjörnur, í Morgunblaðinu í dag. Helga Þórey Jónsdóttir tónlist- argagnrýnandi segir meðal annars að hljómsveitinni takist að halda sér- stöðu sinni með því að ganga skrefi lengra í töffaraskap og frumleika en samtímasveitir hennar gera. „The First Crusade er vel unnin að öllu leyti. Lögin eru góð, textarnir skemmtilegir og tæknivinnsla öll til fyrirmyndar,“ segir Helga Þórey í umsögn sinni. | 51 Jakobínarína fær fullt hús INGIBJÖRG Þorbergs, tónskáld og textahöfundur, fagnaði áttatíu ára afmæli sínu í gær, 25. október. Í til- efni af því bauð hún vinum og vanda- mönnum til veislu í Iðnó í gærkvöldi, og var margt um manninn. Ingibjörg hefur samið fjölda laga í gegnum tíðina sem hafa hrifið unga sem aldna. Aravísur og Grýlukvæði eru þjóðkunn lög sem nokkrar kyn- slóðir hafa alist upp við og sungið eða raulað fram á fullorðinsár. Margar fleiri söngperlur úr ranni Ingibjargar mætti nefna, þar á með- al hið gullfallega jólalag Hin fyrstu jól og ástarljóðin Á morgun og Hjarta mitt átt þú einn. Ein þeirra sem heiðraði Ingibjörgu með nær- veru sinni var nafna hennar og vin- kona, Ingibjörg Brynja Björnsdóttir. Eins og sjá má fór vel á með þeim. Góðar vinkonur Blásið til veislu í tilefni af áttræðisafmæli Ingibjargar Þorbergs Morgunblaðið/Ómar Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is „UNDIRTEKTIR hafa í einu orði sagt verið frábærar,“ segir Jóhann Páll Valdimarsson, útgáfustjóri JPV útgáfu, um Biblíuna sem í síðustu viku kom út á vegum útgáfunnar. Bókin rataði að sögn Þórunnar Ingu Sigurðardóttur, verslunarstjóra Ey- mundsson í Austurstræti, strax inn á metsölulista og trónir rauð útgáfa Biblíunnar þar í efsta sæti listans. „Vörustjóri Eymundsson tjáir mér að það sé himinn og haf á milli Bibl- íunnar og næstu bókar á metsölulist- anum,“ segir Jóhann Páll. Líkt og fram fram hefur komið var Biblían prentuð í samtals 20 þúsund eintökum. „Það kæmi mér ekki á óvart að þessi fyrsta prentun myndi klárast þegar á þessu ári og við þyrft- um að endurprenta Biblíuna strax á næsta ári,“ segir Jóhann Páll og bendir á að framundan séu miklir bóksölumánuðir. Segist hann sann- færður um að Biblían verði jólabókin í ár enda varla hægt að hugsa sér betri gjöf til handa ástvinum. Spurður hvort hann kunni skýring- ar á hinum góðu viðtökum svarar Jó- hann Páll því til að ljóst megi vera að útgáfan sé einhver stærstu tímamót í útgáfu Biblíunnar á íslensku síðan Guðbrands-Biblía kom út árið 1584. „Síðan held ég að það spilli ekki fyrir að fólki líkar vel útlitið.“ Hjá Eysteini Traustasyni, inn- kaupastjóra Iðu, og Þórunni fengust þær upplýsingar að viðtökur við Bibl- íuútgáfunni væru afar góðar og fólk á öllum aldri sýndi henni áhuga. „Við erum búin að selja töluvert af henni. Og í raun meira en búist var við. Það kemur skemmtilega á óvart að rauða bókin skuli seljast mest en fyrirfram hefði maður haldið að sú svarta yrði vinsælust,“ segir hún. „Flestir eru mjög jákvæðir í garð nýju Biblíunnar og finnst hún líta rosalega vel út. Fólk hristir bara höfuðið yfir umræðunni sem orðið hefur um þýðinguna og finnst það ekki skaða bókina á neinn hátt að hún skuli hafa verið endur- þýdd,“ segir Eysteinn. Biblían vinsæl í búðum  Biblían í fyrsta sæti á metsölulista Eymundsson  Rauða útgáfan vinsælust  Fyrsta prentun gæti klárast á þessu ári Biblían Nýrri útgáfu er vel tekið. SKOÐANIR»
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.