Morgunblaðið - 26.10.2007, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 26.10.2007, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 26. OKTÓBER 2007 41 Atvinnuauglýsingar SÖLUFULLTRÚI Á FASTEIGNASÖLU Björn Daníelsson, lögg. fasteignasali Þverholti 14 | 105 Reykjavík | Sími 595 9000 | Fax 595 9001 www.holl.is | holl@holl.is tákn um traust Fasteignasalan Hóll óskar eftir sölufulltrúum til starfa sem fyrst. Óskað er eftir drífandi og ábyrgðarfullum einstaklingum sem gjarnan mega hafa reynslu af störfum á fasteignasölu og/eða sölustörfum. Viðkomandi einstaklingur verður að geta unnið sjálfstætt innan mjög metnaðarfulls hóps. Krafa er gerð um hreint sakarvottorð. Í boði eru góð laun og góð vinnuaðstaða auk kennslu á starfssviðinu. Um framtíðarstarf er að ræða. Áhugasamir vinsamlega hafið samband við Björn Daníelsson hdl og lögg. fasteignasala í síma 595-9012, 849-4477 eða á netfangið bjorn@holl.is M bl 92 68 21 ⓦ Óska eftir blaðberum sem fyrst í Ytri Njarðvík Upplýsingar gefur Ólöf í síma 899 5630 Raðauglýsingar 569 1100 Fundir/Mannfagnaðir Hluthafafundur Vinnslustöðvarinnar hf. Vinnslustöðin hf. boðar til almenns hluthafafundar í Akóges- húsinu, Hilmisgötu 15 í Vestmannaeyjum, fimmtudaginn 8. nóvember nk. kl. 16.00. Dagskrá: 1.Umfjöllun um og afstaða tekin til ákvörðunar stjórnar Vinnslustöðvarinnar hf. um að óska eftir afskráningu hlutabréfa félagsins af OMX Nordic Exchange Iceland hf. 2.Önnur mál löglega upp borin. Stjórn Vinnslustöðvarinnar hf. Aðalfundur Kattavinafélags Íslands Aðalfundur Kattavinafélags Íslands verður haldinn 4. nóvember kl. 16 í húsi félagsins, Kattholti við Stangarhyl 2 í Reykjavík. Venjuleg aðalfundarstörf. F.h. stjórnar, Sigríður Heiðberg formaður. Óska eftir Erum að leita að verkum eftir Kristján H. Magnússon (fæddur 1903, d. 1937) fyrir viðskiptavin. Smiðjan - Listhús, sími 568-3890. Nauðungarsala Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á henni sjálfri sem hér segir: Skólavegur 4, Hrísey, Akureyri (215-6347), þingl. eig. Hólmfríður Jóhannesdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 31. október 2007 kl. 14:00. Sýslumaðurinn á Akureyri, 24. októer 2007. Eyþór Þorbergsson, ftr. Til sölu Byggingarréttur í Vesturbænum 330 fm byggingarréttur í Vestur- bænum til sölu með samþykktum byggingarnefndarteikningum. Upplýsingar í síma 660- 9797. Styrkir Auglýsing um styrki til rannsókna á stofnum villtra fugla og villtra spendýra Samkvæmt 3. mgr. 11. gr. laga nr. 64/1994, um vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum, eins og henni var breytt með 39. gr. laga nr. 164/2002, úthlutar um- hverfisráðherra fé til rannsókna úr Veiðikortasjóði að fengnum tillögum Umhverf- isstofnunar. Hér með auglýsir ráðuneytið eftir umsóknum til rannsókna á stofnum villtra dýra sem undir áðurnefnd lög falla og skulu þær berast ráðuneytinu fyrir 15. nóvember 2007. Ráðuneytið mun að fengnum tillögum Um- hverfisstofnunar úthluta styrkjum úr sjóðnum fyrir 10. desember 2007. Umhverfisráðuneytið 26. október 2007 Félagslíf Í kvöld kl. 20.30 flytur Birgir Bjarnason erindi eftir Sigvalda Hjálmarsson í húsi félagsins Ingólfsstræti 22. Á laugardag 27. október kl. 15- 17 er opið hús. Kl. 15.30 er flutt erindi með Sigvalda Hjálmarssyni af mynddiski þar sem hann fjallar um “Rödd þagnarinnar.” Á fimmtudögum kl. 16.30 - 18.30 er bókaþjónustan opin svo og bókasafn félagsins með miklu úrvali andlegra bókmennta. Starfsemi félagsins er öllum opin. www.gudspekifelagid.is I.O.O.F. 12  188102681/2  9.ll. I.O.O.F. 1  18810268  Bk. AUGLÝSINGASÍMI 569 1100 Raðauglýsingar sími 569 1100 FRÉTTIR ÍÞRÓTTAFRÆÐASETUR Kenn- araháskóla Íslands að Laugarvatni og Laugar – World Class hafa gert með sér samstarfssamning. Samn- ingurinn brýtur blað í rannsóknum í þágu lýðheilsu og í endurskipulagn- ingu og eflingu menntunar leiðbein- enda á líkamsræktarstöðvum, segir í fréttatilkynningu. Samningurinn byggist m.a. á eftirfarandi efnisatriðum: Laugar byggja upp rannsóknaraðstöðu í höfuðstöðvum sínum sem nýtist vís- indamönnum og háskólanemum sem og starfsmönnum og öðrum sam- starfsaðilum Lauga – s.s. sjúkra- þjálfurum og læknum. KHÍ veitir faglega aðstoð við uppbyggingu og skipulagningu rannsóknaraðstöð- unnar og leggur til sérfræðiþekk- ingu á sviði íþrótta-, lýð- og heilsu- fræði. Laugar styrkja stórt rann- sóknarverkefni sem ráðist verður í á næstunni meðal eldri aldurshópa á höfuðborgarsvæðinu. Laugar munu standa straum af stórum hluta launakostnaðar eins doktorsnema og veita þátttakendum í rannsókn- arverkefninu ókeypis aðgang að tækjasölum fyrirtækisins. Þá styrkja Laugar umfangsmikið rann- sóknarverkefni sem nú stendur yfir í sex grunnskólum í Reykjavík. Í hug- myndafræði verkefnisins felast ákveðnar íhlutunaraðgerðir bæði í skólunum og á heimilum. Þá bjóða Laugar m.a. foreldrum barna í íhlut- unarskólum líkamsræktarkort á hagstæðum kjörum. KHÍ og Laugar semja Morgunblaðið/Eggert Samningur Ólafur Proppé, rektor Kennaraháskólans, Erlingur Jóhanns- son, Hafdís Jónsdóttir og Björn Kr. Leifsson frá Laugum. EFTIR afmæli Kringlunnar á dög- unum var dregið í afmælisleik Kringl- unnar og Icelandair. Var nafn Guð- jóns H. Ólafssonar dregið út og hlaut hann í vinning flug og gistingu fyrir fjóra til Danmerkur og miða í tívolíið í Kaupmannahöfn. Guðjón og Jóna Hólmbergsdóttir tóku á móti vinn- ingnum frá Sigurjóni Erni Þórssyni, framkvæmdastjóra Kringlunnar. Sigraði Guðjón og Jóna Hólmbergsdóttir taka á móti vinningnum frá Sigurjóni Erni Þórssyni, framkvæmdastjóra Kringlunnar. Vann ferð fyrir fjölskylduna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.