Morgunblaðið - 26.10.2007, Page 56

Morgunblaðið - 26.10.2007, Page 56
FÖSTUDAGUR 26. OKTÓBER 299. DAGUR ÁRSINS 2007 Nú færðu Heimilisost í sérmerktum kílóastykkjum á tilboði í næstu verslun! 20% Afsláttur HEIMILISOSTUR á tilboði »MEST LESIÐ Á mbl.is »VEÐUR mbl.is 5 6 9 1 1 0 0 Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is Auglýsingar: augl@mbl.is Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100 mbl.is: netfrett@mbl.is Í LAUSASÖLU 200 ÁSKRIFT 2800 HELGARÁSKRIFT 1700 PDF Á MBL.IS 1700 SPARIÐ MEIRA EN HELMING MEÐ ÁSKRIFT Morgunblaðið bíður eftir þér þegar þú vaknar á morgnana ÞETTA HELST» Gallaðar fasteignir  Gallamálum rignir inn til Húseig- endafélagsins um þessar mundir. Álíta sumir að tvöföldun hafi orðið á gallamálum vegna fasteignakaupa á undanförnum árum. »Forsíða Heim frá Svíþjóð  Í næsta mánuði koma um 800 merkilegir fornmunir til Íslands sem hafa verið í geymslu í Svíþjóð í yfir 120 ár. » Miðopna Vilja staðfesta samvist  Kirkjuþing samþykkti í dag að lýsa yfir stuðningi við að trúfélög fái heimild til að staðfesta samvist sam- kynhneigðra. » Miðopna Ljósvakinn: Stundin lokkar Staksteinar: Forsætisráðherraefni? Forystugreinar: Hverjir fóru með kvótann? | Sókn í þágu neytenda UMRÆÐAN» Er guð á Kirkjuþingi? Sjúkraflutningur á Íslandi Ef þér er kalt á tám, settu á þig húfu Er þörf á norrænu samstarfi? Harðjaxl frá Volvo frumsýndur Bíllinn bilar eftir fjögur ár í notkun Kia kemur enn á óvart Loksins meira afl í Lotus BÍLAR» 4 4 4 4 4 4 4 4 4  5 " 6#% . #+  7   ##$#! (. # 4 4  4 4 4 4 4 4  4 - 8)1 % 4 4  4 4 4  4  4 9:;;<=> %?@=;>A7%BCA9 8<A<9<9:;;<=> 9DA%8#8=EA< A:=%8#8=EA< %FA%8#8=EA< %2>%%A$#G=<A8> H<B<A%8?#H@A %9= @2=< 7@A7>%2+%>?<;< Heitast 6 °C | Kaldast 0 °C Suðvestanátt, víða 13– 18 m/s en 18–25 m/s suðvestantil síðdegis. Skúrir eða él en bjart norðaustantil. » 10 Að mati Sæbjörns Valdimarssonar er nýjasta kvikmynd Davids Cronenberg, Eastern Promises, mjög góð. » 47 KVIKMYNDIR» Mjög góður Cronenberg TÓNLIST» Rúnar Júlíusson er óhemju duglegur. » 52 Fríða Björk Ingv- arsdóttir fjallar um sýningu kólumbíska listamannsins Doris Salcedo í Tate Mod- ern í London. » 50 MYNDLIST» Gjá á milli heima FÓLK» Simon Cowell er viðkvæmur. » 53 FÓLK» David Beckham er mjög rómantískur. » 51 reykjavíkreykjavík VEÐUR» 1. Icelandair skildi golfsett eftir 2. Sekt fyrir að kremja bjórdósir 3. Lík konu fannst í sjónum 4. Dómsmál dýrt f. Ekstra-Bladet THE First Crusade, fyrsta plata hafnfirsku hljómsveitarinnar Jak- obínarínu, fær fullt hús stiga, eða fimm stjörnur, í Morgunblaðinu í dag. Helga Þórey Jónsdóttir tónlist- argagnrýnandi segir meðal annars að hljómsveitinni takist að halda sér- stöðu sinni með því að ganga skrefi lengra í töffaraskap og frumleika en samtímasveitir hennar gera. „The First Crusade er vel unnin að öllu leyti. Lögin eru góð, textarnir skemmtilegir og tæknivinnsla öll til fyrirmyndar,“ segir Helga Þórey í umsögn sinni. | 51 Jakobínarína fær fullt hús INGIBJÖRG Þorbergs, tónskáld og textahöfundur, fagnaði áttatíu ára afmæli sínu í gær, 25. október. Í til- efni af því bauð hún vinum og vanda- mönnum til veislu í Iðnó í gærkvöldi, og var margt um manninn. Ingibjörg hefur samið fjölda laga í gegnum tíðina sem hafa hrifið unga sem aldna. Aravísur og Grýlukvæði eru þjóðkunn lög sem nokkrar kyn- slóðir hafa alist upp við og sungið eða raulað fram á fullorðinsár. Margar fleiri söngperlur úr ranni Ingibjargar mætti nefna, þar á með- al hið gullfallega jólalag Hin fyrstu jól og ástarljóðin Á morgun og Hjarta mitt átt þú einn. Ein þeirra sem heiðraði Ingibjörgu með nær- veru sinni var nafna hennar og vin- kona, Ingibjörg Brynja Björnsdóttir. Eins og sjá má fór vel á með þeim. Góðar vinkonur Blásið til veislu í tilefni af áttræðisafmæli Ingibjargar Þorbergs Morgunblaðið/Ómar Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is „UNDIRTEKTIR hafa í einu orði sagt verið frábærar,“ segir Jóhann Páll Valdimarsson, útgáfustjóri JPV útgáfu, um Biblíuna sem í síðustu viku kom út á vegum útgáfunnar. Bókin rataði að sögn Þórunnar Ingu Sigurðardóttur, verslunarstjóra Ey- mundsson í Austurstræti, strax inn á metsölulista og trónir rauð útgáfa Biblíunnar þar í efsta sæti listans. „Vörustjóri Eymundsson tjáir mér að það sé himinn og haf á milli Bibl- íunnar og næstu bókar á metsölulist- anum,“ segir Jóhann Páll. Líkt og fram fram hefur komið var Biblían prentuð í samtals 20 þúsund eintökum. „Það kæmi mér ekki á óvart að þessi fyrsta prentun myndi klárast þegar á þessu ári og við þyrft- um að endurprenta Biblíuna strax á næsta ári,“ segir Jóhann Páll og bendir á að framundan séu miklir bóksölumánuðir. Segist hann sann- færður um að Biblían verði jólabókin í ár enda varla hægt að hugsa sér betri gjöf til handa ástvinum. Spurður hvort hann kunni skýring- ar á hinum góðu viðtökum svarar Jó- hann Páll því til að ljóst megi vera að útgáfan sé einhver stærstu tímamót í útgáfu Biblíunnar á íslensku síðan Guðbrands-Biblía kom út árið 1584. „Síðan held ég að það spilli ekki fyrir að fólki líkar vel útlitið.“ Hjá Eysteini Traustasyni, inn- kaupastjóra Iðu, og Þórunni fengust þær upplýsingar að viðtökur við Bibl- íuútgáfunni væru afar góðar og fólk á öllum aldri sýndi henni áhuga. „Við erum búin að selja töluvert af henni. Og í raun meira en búist var við. Það kemur skemmtilega á óvart að rauða bókin skuli seljast mest en fyrirfram hefði maður haldið að sú svarta yrði vinsælust,“ segir hún. „Flestir eru mjög jákvæðir í garð nýju Biblíunnar og finnst hún líta rosalega vel út. Fólk hristir bara höfuðið yfir umræðunni sem orðið hefur um þýðinguna og finnst það ekki skaða bókina á neinn hátt að hún skuli hafa verið endur- þýdd,“ segir Eysteinn. Biblían vinsæl í búðum  Biblían í fyrsta sæti á metsölulista Eymundsson  Rauða útgáfan vinsælust  Fyrsta prentun gæti klárast á þessu ári Biblían Nýrri útgáfu er vel tekið. SKOÐANIR»

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.