Morgunblaðið - 10.11.2007, Page 28

Morgunblaðið - 10.11.2007, Page 28
Krúttlegur lífsstílsfatnaður Dúnvesti Hlýtt dúnvesti fyrir dömur frá Cintamani, 14.990 kr., og „soft shell“ jakki undir, 19.990 kr. Intersport. Fartölvubakpoki Vatnsheldur bakpoki fyrir fartölvu frá Dak- ine, 6.990 kr. Intersport. Dömukuldaskór Vatnsheldir dömukuldaskór frá Viking, 12.990 kr. Intersport. Hlý Góð kuldaúlpa fyrir herra frá Nord Blanc, 19.995 kr. Ís- lensku Alparnir. Kuldabolavernd Prjónuð dömuhúfa, 1.995 kr., og flísvettlingar, 1.995 kr. Íslensku Alparnir. Loðlúffur Flott- ar loðlúffur, 5.990 kr. Útilíf. Þægilegur lífsstílsfatnaður verður æ vinsælli og brúar bil á milli tísku- og útivistar. Hann fylgir tæknilegum eig- inleikum útivistarfatnaðar eftir að miklu leyti, en er öllu frjálslegri í sniðum og litasamsetningu. Alls kyns mynstrum, segir Hild- ur Inga Björnsdóttir, er blandað saman og þegar hug- myndafluginu er gefinn laus taumur verður stíllinn persónulegur og jafnvel dálítið krúttlegur. Morgunblaðið/G.Rúnar Loðkragi Hlý og vönduð dömuúlpa frá Carhartt með loðkraga sem hægt er að taka af, 22.990 kr. Smash. tíska 28 LAUGARDAGUR 10. NÓVEMBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ Ánámskeiðinu verður skoðaðhvernig við hegðum okkurvið fyrstu kynni og á vinnu- stað; til dæmis hvernig við heilsum og á hvern hátt við notum brosið. Fólk sem við þurfum að umgangast í daglega lífinu er misjafnt að gerð og því gildir ekki sama „samskiptaað- ferð“ við alla,“ segir Lísbet, sem starfar einnig sem ráðgjafi hjá fyr- irtækinu Inside Learning and Deve- lopment. „Þar notum við einfalt kerfi við greiningu á manngerðum, ef svo má segja, og skiptum ein- staklingum niður í litina gulan, rauð- an, grænan eða bláan. Ef þú ert t.d. í samskiptum við bláan einstakling þá geturðu verið viss um að hann er mjög formlegur og yfirvegaður í öllum háttum. Þú skalt hvorki kyssa hann á kinn við fyrstu kynni né fara of nálægt hon- um; hér þarf allt að vera í röð og reglu. Í samskiptum við gulan ein- stakling er mikilvægt að vera alls ekki formlegur. Þá er heppilegast að spjalla aðeins fyrst um daginn og veginn og síðan vinda sér í við- skiptin. Gulur, rauður, grænn og blár Til að skýra þessa skiptingu betur get ég tekið dæmi um ferð til Egils- staða sem einstaklingar í þessum fjórum litum eru að leggja af stað í. Blár: Hann vill vita nákvæmlega hvenær verður lagt af stað og hve- nær komið er á leiðarenda. Hvað þarf að borga í bensín? Það er ekki nóg að segja að það sé líklega í kringum 1.500 krónur, það verður að vera nákvæm upphæð. Hann verður að vita hvort stoppað verði á leiðinni til að borða eða hvort það eigi að taka með nesti. Og ef svo, hversu margar samlokur? Dagskráin verð- ur að vera skipulögð og snyrtilega útprentuð á blaði, alls ekki krump- uðu. Rauður: Hann fer ekki til Egils- staða nema hann sé handviss um að það sé skýrt markmið með ferðinni. Tími hans er mjög dýrmætur; hann vil alls ekki eyða honum í vitleysu. Það þarf bara að segja honum klukkan hvað komið verði á leið- arenda og hvenær til baka. Gulur: Hann er til í að koma með Að þekkja sjálfan sig og aðra Konum hættir til að vera ragari við að nýta sér tengsl en karlar, segja þær Lísbet Ein- arsdóttir og Rúna Magnúsdóttir. Hrund Hauksdóttir ræddi við Lísbet, en þær eru að fara af stað með nám- skeiðið Tengsl og tæki- færi. daglegt líf ÞAÐ ER MEÐ HUGANN EINS – ÞÚ GETUR UNNIÐ Á HVORT

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.