Morgunblaðið - 10.11.2007, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 10.11.2007, Blaðsíða 52
52 LAUGARDAGUR 10. NÓVEMBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ Grettir Smáfólk Kalvin & Hobbes Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn Ferdinand AAA... NÁTTÚRAN HEYRÐU... BÍDDU NÚ VIÐ! HVAÐ ER HÚN AÐ GERA Í STOFUNNI MINNI?!? ÉG BRAUT GLUGGA ÞAÐ ER HÆGT AÐ VERA OF GÓÐUR! ÉG ÆTLA SKO EKKI AÐ LEYFA NEINUM AÐ VAÐA YFIR MIG! NEI, TAKK! ÞAÐ ER ÉG SEM Á EFTIR AÐ VAÐA YFIR FÓLK! ÞAÐ ER EINA LEIÐIN TIL AÐ LIFA AF NÚ TIL DAGS... ÉG VEÐ YFIR FÓLK ÁÐUR EN ÞAÐ VEÐUR YFIR MIG! ÞAÐ HLÝTUR AÐ VERA GOTT AÐ HAFA LÍFSPEKI SEM HJÁLPAR ÞÉR AÐ LIFA AF PABBI! PABBI! ÞAÐ LENTU GEIMVERUR Í GARÐINUM HJÁ OKKUR! HVERNIG LÍTA ÞÆR EIGINLEGA ÚT? EINS OG STÓRAR, BAKAÐAR KARTÖFLUR. VIÐ ÆTTUM AÐ GERA EINS OG ÞÆR SEGJA! OG HVAÐ VILJA ÞÆR FÁ? ÞÆR VILJA ÞÚSUND- KALL! ÉG VISSI ÞAÐ FYRST ÞÚ ERT SVONA UPP- TEKINN... VILTU EKKI BARA LÁTA MIG FÁ PENING- INN OG ÉG KEM HONUM TIL SKILA HVAÐ ERTU AÐ GERA, GUNNAR? VÍKINGAR HLAUPA BURTU MEÐ KONURNAR Á HERÐUM SÉR! ÉG ER MEÐ BRJÓSKLOS NEI, VIÐ HITTUMST Á NETINU... ÞRÁTT FYRIR AÐ VERA FALLEG ÁSÝNDAR ER DREKAFLUGAN ÓGNVÆNLEGT RÁNDÝR VEGNA SÉRSTAKRA VÆNGJA SINNA GETUR HÚN GRIPIÐ BRÁÐINA Á FLUGI... OG RIFIÐ SÍÐAN AF HENNI ÚTLIMINA EINN AF ÖÐRUM ÞAÐ ER MERKILET AÐ HORFA Á HEIMILDAR- MYND HÉR... ALLT ER SVO STÓRT OG MANNI LÍÐUR EINS OG MAÐUR SÉ HLUTI AF MYNDINNI SEM ER KANNSKI EKKI MJÖG GOTT Í ÞESSU TILVIKI OJJ! UGGH! MARY JANE! GUÐI SÉ LOF AÐ ÖRYGGISNETIÐ VAR Á SÍNUM STAÐ! JÁ! VIÐ ÆTTUM KANNSKI AÐ ÞAKKA PETER... SEM ER GREINILEGA Í GRENDINNI ÞUNNUR VEFURINN HANS STÝRÐI MÉR Í ÁTT AÐ NETINU dagbók|velvakandi Seðlabankann ætti að selja Seðlabankann ætti að selja og það strax með öllum sínum gögnum, fyr- ir utan dyravörðinn. Það hefur sýnt sig undanfarið að Seðlabankinn ger- ir miklu meira ógagn en gagn í þjóð- lífinu. Venjulegir málsmetandi menn eru sammála um það. Björn Indriðason Borasettið hans Úlla MÁGUR minn kom hingað til Sví- þjóðar til að flísaleggja baðherbergi fyrir systurson sinn, en gleymdi að taka með sér borasettið þegar hann fór heim aftur. Ég sendi settið með pósti og varð að fylla út skýrslu um innihald, sem ég gerði. Fyllti í reit sem heitir gjöf og reit sem heitir hvað kostar gjöfin, ég skrifaði 2.000 sænskar kr., 18.000 ísl. kr. Síðan skrifar tollurinn bréf til móttakanda og biður um leyfi til að skoða í pakkann og að sjálfsögðu var það í lagi. Þeir kíktu á rykugt bora- settið hans Úlla, skrifuðu nýtt bréf til hans og sögðu að þetta væri alltof dýr gjöf (hámarksgjöf 1.000 skr.) og hvort hann væri tilbúinn til að borga söluskatt af 1.000 kr. sænskum svo hann gæti fengið gamla borasettið sitt til baka sem löglega gjöf. Til gamans sagt þá eru svona borasett seld á 700 kr. hér í Svíþjóð. Svíar eru ekki óvanir pappírs- útfyllingum, en þessi skýrsla um verð gjafar til móttakanda er eins- dæmi og sérprentuð fyrir Ísland. Af- greiðsludaman á pósthúsinu sagði við mig að það hlyti að vera leið- inlegt að fá skýrslu á undan gjöfinni, því þá kæmi í ljós hver gjöfin væri, og líka hvað hún kostaði. Ég svaraði að það væri ekki í þessu tilfelli því Úlli veit að þetta er gamla borasettið hans sem hann gleymdi hér í vor, og það er enginn reitur fyrir gömul gleymd borasett á skýrslunni. Þegar Úlli mágur fékk gamla borasettið loksins var hann búinn að bora götin fyrir löngu. Þröstur Júlíusson atvinnurekandi í Danaveldi Vegfarendur athugið Mér finnst ljótt að sjá hvað fólk ger- ir í dag, mikið hefur verið um það að það hafi verið keyrt yfir dýr og svo bara keyrt í burtu. Fólk, ekki gleyma því að dýrin eiga sér oftast eigendur sem þykir vænt um þau, sem vilja vita ef eitthvað hefur kom- ið fyrir þau. Ef dýrið er ekki með nafnspjald og ekki er hægt að hringja í eiganda, hringja þá í lög- regluna, þá á dýrið kannski ein- hverja von um að lifa. Ekki bara skilja dýr greyið eftir út í vegarkanti til að deyja þar. Það er bara ekki rétt! Með þessu er ég að reyna að opna augu fólks fyrir að gera ekki svona. Já, það er óþægilegt og leið- inlegt að fara til eiganda eða hringja í eiganda og segja frá slysinu, en það er betra. Þá á greyið dýrið kannski von á því að lifa eða fá þá að fara á betri veg en liggjandi út í vegarkanti í sársauka að bíða eftir að einhver finni sig. Það er ekki rétt! Alls ekki og ég vona innilega að fólk reyni að bæta sig í þessu. Fyrir sumum eru dýrin bara eins og barnið þitt er fyr- ir þér. Ekki gleyma því! Takk fyrir mig. María Dögg Arnarsdóttir. Svarað í síma 5691100 frá 10–12 og 13–15 | velvakandi@mbl.is HRINGURINN heldur árlegan handavinnu- og kökubasar sinn á Grand Hóteli sunnudaginn 11. nóvember kl. 13. Þar verða til sölu fallegir munir og heimabakaðar kökur ásamt jólakorti félagsins 2007 sem er hannað af Kolbrúnu Sigurðardóttur myndlistarkonu. Basarmunir eru til sýnis í glugga Herragarðsins í Kringlunni og Smára- lind. Allur ágóði af fjáröflun félagsins rennur í Barnaspítalasjóð Hringsins. Frikki Jólabasar Hringsins Lykill að fortíðinni Sýningin er opin alla daga frá 10–17 Aðalstræti 16 101 Reykjavík www.reykjavik871.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.