Morgunblaðið - 10.11.2007, Page 58

Morgunblaðið - 10.11.2007, Page 58
58 LAUGARDAGUR 10. NÓVEMBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ Eftir Ásgeir H. Ingólfsson asgeirhi@mbl.is ÞAÐ kom fáum á óvart að Mýrin skyldi vera valin framlag okkar til Óskarsverðlaunanna þetta árið eftir að myndin vann verðlaun á Karlovy Vary og sló flest aðsóknarmet hér heima. En hvaða myndir munu keppa við hana um tilnefningarnar fimm sem í boði eru fyrir bestu „er- lendu“ mynd, sum sé á öðru máli en ensku? Alls hafa 63 lönd sent myndir í keppnina (ítarlegan lista má sjá á thefilmexperience.net) og aldrei þessu vant hafa íslenskir bíógestir fengið tækifæri til þess að berja þó- nokkrar þeirra augum á nýliðnum kvikmyndahátíðum. Rúmenska Cannes-verðlaunamyndin 4 mán- uðir, 3 vikur og 2 dagar (4 luni, 3 saptamini si 2 zile) telst klárlega með sigurstranglegri myndum og þá senda frændur vorir Danir Listina að gráta í kór (Kunsten at græde i kor), Svíar senda Þið, lif- endur (Du levande), frá Argentínu kemur kynóvissudramað XXY og Þjóðverjar senda Himnabrún (Auf der andere Seite) eftir Fatik Akin, sem er að mörgu leyti ekki síður tyrknesk en þýsk. Þessar fimm myndir voru sýndar á Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík nýver- ið og þá var Falsarinn (Die Fälsc- her) sýnd á Kvikmyndahátíð Græna ljóssins en hún er framlag Austur- ríkis í ár. Gamlir refir og uppvaxtarár í Íran Af öðrum myndum þykir hin franska Persepolis – teiknimynd um uppvöxt ungrar stúlku í Íran – vera sigurstrangleg en hún er væntanleg hjá Græna ljósinu líkt og fulltrúi Spánar, Munaðarleysingjahælið (El Orfanato), sem framleidd er af Gu- illermo del Toro. Þá eru ýmsir gamlir kunningjar akademíunnar líklegir til afreka. Guiseppe Tornatore hinn ítalski vann fyrir Paradísarbíóið (Cinema Paradisso) og reynir nú að ná fjórðu tilnefningunni með Óþekktu konuna (La Sconosciuta). Hinn há- pólitíski Denys Arcand á sömuleiðis eina styttu á arinhillunni eftir þrjár tilnefningar, sem gerir 75 % tilnefn- inga Kanadamanna í þessum flokki og það hlutfall gæti farið uppí 80 % ef Dagar myrkurs (L’Age des Tene- bres) kemst að. Þá snýr Milcho Manchevski, óskabarn makedónskr- ar kvikmyndagerðar (sem var til- nefndur fyrir Fyrir regnið (Pred Dozhot) ), aftur með Skugga Keppinautar Mýrarinnar Tilnefnd Guiseppe Tornatore hinn ítalski vann fyrir Paradísarbíóið (Cinema Paradisso) og reynir nú að ná fjórðu tilnefningunni með Óþekktu konuna (La Sconosciuta). Yfirlit yfir þær „erlendu“ kvikmyndir sem keppa um Óskarsverðlaunin í ár - Kauptu bíómiðann á netinu - Miðasala í Smárabíó og Regnbogann Prentaðu sjálf(ur) út bíómiðann - Engar biðraðir Lions for Lambs kl. 5:45 - 8 - 10:15 B.i. 12 ára Lions for Lambs kl. 3:30 - 5:45 - 8 - 10:15 LÚXUS Balls of Fury kl. 2 - 4 - 6 - 8 - 10 B.i. 7 ára Dark is Rising kl. 1:30 - 3:45 - 5:50 B.i. 7 ára Heartbreak Kid kl. 8 - 10:30 B.i. 12 ára Ævintýraeyja Ibba m/ísl. tali kl. 2 - 4 - 6 Good Luck Chuck kl. 8 B.i. 14 ára Resident Evil kl. 10:10 B.i. 16 ára Hákarlabeita m/ísl. tali kl. 2 - 4 Mr. Woodcock kl. 6 - 8 - 10 Balls of Fury kl. 4 - 8 - 10 B.i. 7 ára Dark is Rising kl. 2 - 6 B.i. 7 ára Ævintýraeyja IBBA kl. 2 - 4 m/ísl. tali Sími 564 0000Sími 462 3500 Lions for Lambs kl. 3 - 6 - 8 - 10 B.i. 12 ára This is England kl. 3 - 6 - 8 - 10 Rouge Assassin kl. 8 - 10:10 B.i. 12 ára Superbad kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 12 ára Good Luck Chuck kl. 3 - 5:40 B.i. 14 ára * Gildir á allar sýningar merktar með rauðu 450 KRÓNUR Í BÍÓ * Sími 551 9000 Ver ð aðeins 600 kr. BÚÐU ÞIG UNDIR STRÍÐ Ve rð a ðeins 600 kr . Með íslensku tali SVONA ER ENGLAND Stórkostleg ævintýramynd í anda Eragon. Gríðarstór gamanmynd með litlum kúlum! „...prýðileg skemmtun sem ætti að gleðja gáskafull bíógesti...!“ Dóri DNA - DV eeee - H.J. Mbl. - E.E., DV eeee - T.S.K., 24 Stundir Hættulega fyndin grínmynd! HÖRKU HASARMYND MEÐ TVEIMUR HEITUSTU TÖFFURUNUM Í DAG SVAKALEG SPENNA FRÁ UPPHAFI TIL ENDA fyrir hvað stendur þú? fyrir hvað berst þú? fyrir hvað lifir þú? fyrir hvað deyrð þú? Sannkölluð stórmynd með mögnuðum leikurum. * Gildir á allar sýningar merktar með rauðu 450 KR. Í BÍÓ* HVER SAGÐI AÐ RISAEÐLUR VÆRU ÚTDAUÐAR

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.