Morgunblaðið - 15.11.2007, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 15.11.2007, Blaðsíða 56
FIMMTUDAGUR 15. NÓVEMBER 319. DAGUR ÁRSINS 2007 »MEST LESIÐ Á mbl.is »VEÐUR mbl.is 5 6 9 1 1 0 0 Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is Auglýsingar: augl@mbl.is Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100 mbl.is: netfrett@mbl.is Í LAUSASÖLU 200 ÁSKRIFT 2800 HELGARÁSKRIFT 1700 PDF Á MBL.IS 1700 SPARIÐ MEIRA EN HELMING MEÐ ÁSKRIFT Morgunblaðið bíður eftir þér þegar þú vaknar á morgnana ÞETTA HELST» Skoðar Granda  Þar sem Bónus missir senn versl- unarhúsnæði sitt á Seltjarnarnesi er nú til skoðunar að ný Bónusverslun verði sett upp í húsnæði því sem Húsasmiðjan hefur verið í á Granda, gegnt Krónuversluninni. » 2 Minni eftirspurn  Mat fasteignasala er að eftirspurn hafi minnkað að undanförnu og kaupendur séu varari um sig. Talið er að þyngst verði um vik að selja nýjar íbúðir í jaðarhverfum höf- uðborgarsvæðisins. » 6 Skulda 108 milljarða  Á síðustu tveimur árum hefur er- lend lántaka heimilanna í landinu aukist gríðarlega. Í ársbyrjun 2004 höfðu heimilin tekið 7,7 milljarða í erlend lán en í september sl. var tal- an komin í 108 milljarða. » 14 Vægi fjármálafyrirtækja  Vægi fjármálafyrirtækja í ís- lensku úrvalsvísitölunni, OMXI15, er margfalt á við það sem er í hinum norrænu úrvalsvísitölunum. Hér má segja að gengisþróunin velti nær al- gjörlega á gengi fjármálafyrirtækja. » Viðskipti SKOÐANIR» Staksteinar: Gaman að vera ráðherra! Forystugreinar: Sigurvegari í veikri stöðu | Ungt fólk í húsnæðiskreppu Ljósvaki: Edda án Tíu fingra UMRÆÐAN» Siðferðisumræðan er okkar allra Jöfnunarsjóður á villigötum? Hver er stefnan? Íbúðalán og bankarnir Hlutabréfaviðskipti fyrir alla Eitur í beinum markaðarins Fljúgandi hallir með gufubaði Leiðir útrás Landsbankans í … VIÐSKIPTI » 3 3  3 3 3 3 3  3 4 % 5!( / !,  6  "  !!#!) %/ ! 3 3  3 3 3 3 3 3 3 3 . 7'1 (  3  3 3 3 3 3   89::;<= (>?<:=@6(AB@8 7;@;8;89::;<= 8C@(7!7<D@; @9<(7!7<D@; (E@(7!7<D@; (2=((@#!F<;@7= G;A;@(7>!G?@ (8< ?2<; 6?@6=(2,(=>;:; Heitast 10°C | Kaldast 5°C  S- og sv-átt 8-15 m/s en sums staðar hvass- ara nv-lands. Þurrt að mestu á NA- og Aust- urlandi annars rigning. » 10 30 Days of Nights með Josh Hartnett er þriggja stjörnu mynd að mati Sæ- bjarnar Valdimars- sonar. » 50 KVIKMYNDIR» Mánuður nátta TÓNLIST» Hjálmar toppa Lagalist- ann þessa vikuna. » 52 Helgi Snær Sigurðs- son veltir fyrir sér neikvæðri umfjöllun um Edduverðlaunin í pistlinum Af list- um. » 51 AF LISTUM » Umtöluð Edda FÓLK» Skrekkur hélt áfram í gærkvöldi. » 53 BÓKMENNTIR» Hugleikur skrifar um eineygðan kisa. » 47 reykjavíkreykjavík VEÐUR» 1. „Dónaleg framkoma ekki liðin“ 2. Tveir grunaðir um … nauðgun 3. Kóngulóardrengur bjargaði … 4. Pitt og Jolie keyptu sér eyju ENDURTEKNINGIN og tíminn eru leiðarstef í leikverkinu Konan áður eftir Roland Schimmelpfenning sem verður frumsýnt í Þjóðleikhúsinu á morgun. Hafliði Arn- grímsson þýð- andi verksins og leikstjóri þess segir að fólk sé alltaf að reyna að upplifa aftur gæfustundir lífs- ins. „Í leikritinu bankar æskuástin á dyrnar og krefst réttar síns. Þá kemur í ljós hvort hjónabandið er reiðubúið til að taka á móti svona innrás.“ | Miðopna Æskuástin bankar upp á Hafliði Arngrímsson BÓNUS var oftast með lægsta verðið í verðkönnun sem verðlagseftirlit ASÍ framkvæmdi í matvöruverslunum á höfuðborgarsvæðinu sl. þriðjudag, eða í 22 tilfellum af 24. Mikið hefur verið rætt um matar- verð og verðkannanir ASÍ undanfarið og segir Margrét Sæmundardóttir hagfræðingur hjá ASÍ að því hafi ver- ið ákveðið að breyta verklagi í könn- uninni. Farið var í 8 matvöruverslanir á höfuðborgarsvæðinu og gerði verð- tökufólk að þessu sinni ekki grein fyr- ir sér heldur keypti það inn eins og hver annar. Kassastrimlarnir voru síðan notaðir við verðsamanburð. | 25 Breytt verklag í verðkönnun ASÍ Morgunblaðið/ÞÖK Vöruverð Yfir 50% verðmunur reyndist á 9 vörutegundum af 24. NEMENDUR Langholtsskóla í Reykjavík og for- eldra þeirra er farið að lengja eftir lagfæringum á lóð skólans. Önnu Sigurrós Steinarsdóttur, nem- anda í 7. GP, leiddist biðin svo mikið að hún hringdi í Dag B. Eggertsson borgarstjóra til að spyrja hvort ekki væri hægt að laga lóðina. „Hann var ekki við en ég skildi eftir skilaboð. Hann hringdi á meðan ég var í fimleikum,“ sagði Anna. Hún vonaðist til að geta sagt borgarstjór- anum milliliðalaust það sem henni liggur á hjarta. „Ég ætla að biðja hann að gera lóðina okkar eins góða og hjá öðrum skólum. Eins og t.d. Laug- arnesskóla. Þau eru með nýja lóð með nýjum leik- tækjum.“ Anna sagði að nemendur væru sammála um þetta. „Við erum oft búin að teikna alls konar myndir eins og við viljum hafa skólalóðina. Okkur langar að fá rólur, sandkassa, rennibrautir, þrautabrautir og fótboltavöll.“ Thelma Hillers, móðir Önnu, var sjálf nemandi í Langholtsskóla og sagði að skólalóðin væri nánast eins nú og þegar hún byrjaði í 6 ára bekk 1976. Hún sagði að foreldraráð og foreldrafélag skólans hefði safnað undirskriftum í haust til að knýja á um lagfæringar á lóðinni. Skólalóðin hefði lengi verið óviðunandi sem leiksvæði barna og verið ein þriggja skólalóða sem fengu lélegustu einkunn hjá Fasteignastofu borgarinnar 2004. Nemendur og foreldrar óánægðir með skólalóð Langholtsskóla Morgunblaðið/Ómar Skólasystur Þær Helga Lára Guðmundsdóttir, Hildur Elísabet Árnadóttir, Anna Sigurrós Steinarsdóttir og Bergdís Rán Jónsdóttir í Langholtsskóla stilltu sér upp við tröppur og gamla stétt þar sem foreldrar sumra núverandi nemenda léku sér á barnaskólaárunum. Lítið hefur breyst á lóðinni síðan þá. Leiddist biðin og hringdi í borgarstjórann „Í HEDDU Gabl- er er verið að skoða skugga- hliðar manneskj- unnar og það sem gerist þegar við gefum okkur þeim á vald. Hvað gerum við þegar við þurf- um að horfast í augu við ákvarð- anir okkar og afleiðingar þeirra? Það er nokkuð sem aldrei breytist og alltaf á við, hvar á jörðinni sem er, og á hvaða tíma sem er,“ segir Björn Gunnlaugsson leikstjóri um leikverkið Heddu Gabler eftir Ibsen sem Leikhópurinn Fjalakötturinn frumsýnir annað kvöld. | 18 Skuggahliðar skoðaðar Í hlutverki Heddu Gabler.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.