Morgunblaðið - 15.11.2007, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 15.11.2007, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 15. NÓVEMBER 2007 55 X E IN N IX 0 7 10 0 11 Þi´n vero¨ld Innrétting á mynd er Murano, sem kemur í móhvítu, aski og grábláu. ...þar sem þinn draumur verður að veruleika Inn X Innréttingar bjóða upp á stílhreinar og sérlega notendavænar ítalskar innréttingar. Þarlendir sérfræðingar, með eldheita ást á matargerð hafa náð fullkomnun í aðlögun eldhúsumhverfis að þörfum þeirra sem njóta þess að elda - og borða góðan mat. Gæðin eru ótvíræð, en þó er það verðið sem kemur mest á óvart. Komdu í glæsilegan sýningarsal okkar að Dalvegi 10-14 og leyfðu hönnuðum okkar að aðstoða þig við að setja saman draumaeldhúsið þitt. Þín veröld - veldu Inn X Innrettingar Dalvegi 10-14 • 200 Kópavogur Sími 577 1170 • Fax 533 1127 • www.innx.isSÖNGKONAN og lagahöfundurinn Shakira var virkilega flott þegar hún mætti á sýningu á myndinni Love in the Time of Cholera á AFI kvikmyndahátíðinni í Hollywood. Reuters Flott í tauinu Á dreglinum Dustin Hoffman mætti með konu sinni, Lisu Gottsegen. Leikarar Natalie Portman með meðleikara sínum Jason Bateman. Drottning Ungfrú alheimur frá Japan, Riyo Mori, fékk að fljóta með á frumsýningu. Reuters Flott Natalie Portman var máluð og geidd eins og stjörn- urnar í gamla daga. Stjörnur á frumsýningu ÞAÐ voru stórstjörnur sem mættu á frumsýningu myndarinnar Mr. Mag- orium’s Wonder Emporium í New York síðastliðinn sunnudag. HLJÓMSVEITIN The Verve er staðráðin í að vera eitt aðalnúmerið á Glastonbury tónlistarhátíðinni á næsta ári. Breska rokkbandið, sem tilkynnti í sumar að þeir væru að koma saman aftur eftir nokkurra ára hvíld, segir að þeir einir geti mögulega hrist almenni- lega upp í tón- leikahátíð- argestum með sönnu rokki og róli. „Það yrði sorglegt ef við fengjum ekki að vera aðal- númerið á Gla- stonbury,“ sagði aðalmað- urinn og söngvarinn í bandinu, Rich- ard Ashcroft. Ásamt honum skipa The Verve gítarleikarinn Nick McCabe, bassaleikarinn Simon Jon- es og trommarinn Pete Salisbury. Ashcroft segir hljómsveitina hafa snúið sér að þyngra rokki en áður í nýjustu lögunum. Bandmeðlimir segja að nýjasti diskur þeirra komi út um jólin. Þeir hefja sex daga tónleikatúr um Bret- land í Nottingham þann 11. desem- ber. Plata þeirra, Urban Hymns, sem kom út 1997 naut mikilla vin- sælda en á henni er að finna nokkur lög sem slógu í gegn, svo sem „Bit- ter Sweet Symphony“ og „The Drugs Don’t Work“. The Verve lagði upp laupana árið 1999 eftir að stirt samband band- meðlimanna Ashcroft og McCabes sprakk í loft upp. The Verve aftur af stað Hljómsveit The Verve á árum áður.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.