Morgunblaðið - 15.11.2007, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 15.11.2007, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 15. NÓVEMBER 2007 49 Bara að vera saman skiptir máli þótt við séum ekki að gera neitt sérstakt, það þarf ekki að vera neitt skipulagt. www.midi.is/www.hhh.is Miðasölusími: 555 2222 K V E N F É L A G I Ð G A R P U R O G H A F N A R F J A R Ð A R L E I K H Ú S I Ð K Y N N A Sýning á morgun - Síðasta sýning! Ath. Sýningin er ekki ætluð börnum yngri en 14 ára Ekki er hleypt inn í sal eftir að sýningin hefst Þrennir útgáfutónleikar  Í eina tíð héldu hljómsveitir út- gáfutónleika en fóru svo í kjölfar- ið í tónleikaferðalag um landið. Nú til dags halda hljómsveitirnar marga útgáfutónleika víðsvegar um landið. Ein slík er hljómsveitin Bloodgroup sem sigraði Airwa- ves-hátíðina í ár ef svo asnalega má að orði komast, og landaði samningi við AWAL-fyrirtækið um útgáfu á plötunni Sticky Situa- tions á iTunes. Hinn efnislegi gripur er hins vegar kominn út hér á landi og heldur sveitin af því tilefni þrenna útgáfutónleika; Á Organ í Reykjavík í kvöld. Á Græna hattinum á Akureyri annað kvöld og þriðju tónleikarnir fara fram á Herðubreið á Seyðisfirði á laugardaginn. Allir tónleikarnir hefjast kl. 22 og miðaverð er 1.000 krónur. Forsala miða er á midi.is Hollendingurinn fljúgandi  Hollendingar virðast af ein- hverjum sökum vera mjög fram- arlega í danstónlistinni og nú á föstudag er væntanlegur hingað til lands Thijs de Vlieger úr dans- tónlistarsveitinni Noisia. Vlieger kemur fram á Breakbeat.is-kvöldi á Organ og má fastlega búast við mikilli dansveislu. Noisia er lík- lega þekktust fyrir að hafa endur- hljóðblandað Robbie Williams og Pendulum en sveitin hefur á und- anförnum misserum spilað jafn- hendis „drum & bass“, „breakz“ og „house“-tónlist. Ásamt Noisia munu fastasnúðar Breakbeat.is, Kalli og Gunni Ewok, manna plötuspilarana á Organ og halda uppi stuðinu. Aðgangseyrir: 1.000 kr. fyrir kl. 01. 500 kr. eftir kl. 01. Kl. 10 segir Bó, gó!  MasterCard-forsala á tvenna aukatónleika Björgvins Halldórs- sonar helgina 8. og 9. desember, hófst með miklum látum klukkan 10 í gærmorgun. Samkvæmt til- kynningu seldust þeir 1.500 miðar sem í boði voru, upp á 10 mínútum og því ljóst margir vilja hringja inn jólin með Bó. Í dag kl. 10 hefst almenn sala á hvora tveggju aukatónleikana. Að gefnu tilefni skal tekið fram að ekki er neinn möguleiki á að bæta við fleiri aukatónleikum, þannig að í dag er um að ræða allra síð- asta tækifæri fólks til að tryggja sér miða. Miðasala fer fram á midi.is, í verslunum Skífunnar í Reykjavík og verslunum BT á landsbyggðinni. Aðeins er selt í númeruð sæti. TÓNLISTARMOLAR» AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is, sími 569 1111
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.