Morgunblaðið - 22.11.2007, Síða 42

Morgunblaðið - 22.11.2007, Síða 42
42 FIMMTUDAGUR 22. NÓVEMBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ Þjónustufulltrúi Fasteignir Akureyrarbæjar óska eftir að ráða þjónustufulltrúa í viðhaldi eigna. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf fljótlega. Starfssvið  Umsjón með viðhaldi og endurbótum fasteigna  Gerð viðhaldsáætlana  Stýring framkvæmda  Eftirlit með framkvæmdum  Samskipti og þjónusta við leigutaka og þjónustuaðila Menntunar- og hæfniskröfur  Meistari á byggingarsviði eða önnur haldgóð menntun sem nýtist í starfið  Þekking á byggingaframkvæmdum  Reynsla af sambærilegu starfi kostur  Góð almenn tölvukunnátta kostur  Góðir skipulagshæfileikar og frumkvæði  Hæfni til ákvarðanatöku og sjálfstæðra vinnubragða  Jákvætt hugarfar og hæfni í mannlegum samskiptum Umsóknarfrestur er til 30. nóvember 2007. Nánari upplýsingar um starfið veitir Guðríður Friðriksdóttir, framkvæmdastjóri Fasteigna Akureyrarbæjar, í síma 460 1122 eða netfangið: gudridur@akureyri.is Einungis er tekið á móti rafrænum umsóknum á heimasíðu Akureyrarbæjar: www.akureyri.is/auglýsingar/atvinnuumsokn /auglyst-starf Launakjör eru greidd samkvæmt kjarasamningi KJALAR og Launanefndar sveitarfélaga. Framangreindum hæfniskröfum er ekki raðað eftir mikilvægi. Akureyrarbær stefnir að því að hlutur kynjanna meðal starfsmanna verði sem jafnastur og hvetur konur jafnt sem karla til að sækja um þetta starf. Fasteignir Akureyrarbæjar er eignarhalds- og rekstrarfélag í eigu Akureyrarbæjar. Félagið hefur sérstaka stjórn sem starfar í umboði bæjarstjórnar og hefur umsjón með öllum fasteignum í eigu bæjarins. Helstu verkefni félagsins eru nýframkvæmdir, kaup og sala eigna, viðhald eigna og útleiga þeirra. NauðungarsalaAtvinnuauglýsingar Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir Hverfisgata 105, 200-3623, Reykjavík, þingl. eig. Grundarós ehf, gerðarbeiðendur Húsfélagið Hverfisgötu 105 og Reykjavíkurborg, mánudaginn 26. nóvember 2007 kl. 14:30. Jörfabakki 4, 204-8248, Reykjavík, þingl. eig. Hjörtur Snær Þorsteins- son, gerðarbeiðandi Reykjavíkurborg, mánudaginn 26. nóvember 2007 kl. 11:00. Karlagata 6, 201-1041, Reykjavík, þingl. eig. Guðni Rúnar Gunnarsson, gerðarbeiðandi Reykjavíkurborg, mánudaginn 26. nóvember 2007 kl. 14:00. Krókavað 15, 227-8545, Reykjavík, þingl. eigandi Áslaug María Sigur- bjargardóttir, gerðarbeiðandi Reykjavíkurborg, mánudaginn 26. nóv- ember 2007 kl. 10:30. Krummahólar 10, 204-9693, Reykjavík, þingl. eig. Atli Már Ingason, gerðarbeiðandi Reykjavíkurborg, mánudaginn 26. nóvember 2007 kl. 11:30. Vatnsveituv., Fákur, 205-3191, Reykjavík, þingl. eig. Erla Pétursdóttir, gerðarbeiðandi Reykjavíkurborg, mánudaginn 26. nóvember 2007 kl. 10:00. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 21. nóvember 2007. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir Ástún 2, 0402 (205-8614), þingl. eig. Karen Hrönn Óskarsdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Sparisjóður Rvíkur og nágr., útib., þriðjudaginn 27. nóvember 2007 kl. 11:00. Bakkabraut 5c, 01017 (223-5542), þingl. eig. Eignarhaldsfélagið Bakka- vör ehf, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, þriðjudaginn 27. nóvem- ber 2007 kl. 13:30. Engihjalli 17, 0203 (206-0051), þingl. eig. Magnús Kristinsson, gerðar- beiðandi Engihjalli 17, húsfélag, þriðjudaginn 27. nóvember 2007 kl. 14:00. Engihjalli 25, 0404 (206-0175), þingl. eig. Ásgeir Stefán Ásgeirsson, gerðarbeiðendur Engihjalli 25, húsfélag, Íbúðalánasjóður og Vátrygg- ingafélag Íslands hf, þriðjudaginn 27. nóvember 2007 kl. 14:30. Krossalind 12, 0101, ásamt bílskúr (222-8748), þingl. eig. Laufey Ingi- björg Gunnarsdóttir og Guðmundur Karl Snæbjörnsson, gerðarbeið- endur Almenni lífeyrissjóðurinn og Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 27. nóvember 2007 kl. 10:00. Lækjasmári 17, 0101 (221-8865), þingl. eig. Sigurþór Ólafsson, gerðar- beiðendur Íbúðalánasjóður, Og fjarskipti ehf, Sýslumaðurinn í Kópa- vogi og Vátryggingafélag Íslands hf, þriðjudaginn 27. nóvember 2007 kl. 11:30. Marbakkabraut 13, 0101 ( 206-2910), þingl. eig. Lárus Bjarni Guttorms- son og Hildur Jónína Þórisdóttir, gerðarbeiðandi Glitnir banki hf, þriðjudaginn 27. nóvember 2007 kl. 15:00. Melgerði 11 ásamt bílskúr (206-4287), þingl. eig. Hjálmfríður Lilja Nikulásdóttir, gerðarbeiðandi Vörður Íslandstrygging hf, þriðjudaginn 27. nóvember 2007 kl. 16:00. Túnbrekka 2, 0101, ásamt bílskúr (206-5715), þingl. eig. Gunnar Valdimarsson og Lára Ágústa Kristjánsdóttir, gerðarbeiðendur Glitnir banki hf og Sýslumaðurinn í Kópavogi, þriðjudaginn 27. nóvember 2007 kl. 13:00. Sýslumaðurinn í Kópavogi, 21. nóvember 2007. Tilkynningar Hestamannafélagið Andvari Aðalfundur verður haldinn í félagsheimili And- vara á Kjóavöllum fimmtudaginn 29. nóvember nk. kl. 20.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Stjórnin. Félagsstarf Landsst. 6007112219 VIII I.O.O.F. 5  18822118  M.A. I.O.O.F. 11  18811228  9.0* E.T.2 Gleðilega páskahátíð! Samkoma í dag kl. 20. Umsjón: Björn Tómas Kjaran. Opið hús kl. 16-17.30 daglega nema mánudaga. Nytjamarkaður á Eyjarslóð 7 og fatabúð í Garðastræti 6, opið alla virka daga kl. 13-18. Fatabúðin opin einnig á laugar- dögum kl. 13-16 fram að jólum. Fimmtudagur Samkoma í Háborg, Stangarhyl 3A, kl. 20. Vitnisburður og söngur. Predikun: Ástríður Júlíusdóttir. Allir hjartanlega velkomnir. www.samhjalp.is Smáauglýsingar 5691100 Raðauglýsingar 569 1100 Húsnæði í boði Íbúð í Hveragerði 80 fermetra nýleg íbúð til leigu frá 1. desember. Eitt svefnherbergi, borð- stofa, stofa, þvottahús, bað, 7 ferm. geymsla og 15 fm svalir. Íbúðin er á 3.hæð, m. sérinngangi úr opnu stiga- húsi. Upplýsingar í gsm 891 7565. Verslun Innigosbrunnar! Mikið úrval af innigosbrunnum, úr gleri, náttúru- steini, stáli og plastefnum. Virkar róandi og um leið sem rakatæki. Til- valin gjöf fyrir þá sem eiga allt! Byggingavörur www.vidur.is Harðviður til húsbygginga. Vatns- klæðning, panill, pallaefni, parket o.fl. o.fl. Gæði á góðu verði. Sjá nánar á vidur.is. Upplýsingar hjá Magnúsi í símum 660 0230 og 561 1122. Bílar aukahlutir Rocket rafgeymar rýmingarsala 60 AH. kr. 3900 88 AH kr. 6900 170 AH kr. 13.900 Kaldasel ehf, Dalvegur 16 b, 201 Kópavogur, s. 544 4333. FRÉTTIR HINIR árlegu Aðventudagar Sól- heima hefjast laugardaginn 24. nóvember kl. 13 með námskeiði í gerð aðventuljósa, tónleikum, kaffi- húsi og jólamarkaði. Í fréttatilkynningu segir að á Að- ventudögum, sem standa yfir frá 24. nóvember til 16. desember, sé boðið upp á kyrrð, fagurt umhverfi og fjölbreytta dagskrá sem höfðar til allrar fjölskyldunnar. Að Sól- heimum er tilvalið að koma og fá tilsögn í að steypa kerti, skoða myndlistarsýningu barna úr Ljós- uborgarskóla, njóta tónleika og veitinga í kaffihúsinu, versla á jóla- markaði Sólheima og skoða vinnu- stofur. Ókeypis er á alla viðburði. Dagskrá Aðventudaga er að finna á heimasíðu Sólheima, www.solheimar.is. Aðventudagar Sólheima HELGA Guðjónsdóttir var á dög- unum kosin formaður UMFÍ. Í 100 ára sögu félagsins er þetta í fyrsta skiptið sem kona gegnir þessari stöðu, en Helga gegndi stöðu vara- formanns í sex ár áður en hún tók við formennskunni. Í fréttatilkynningu segir að af þessu tilefni hafi fulltrúar Kven- réttindafélags Íslands fært Helgu blómvönd í viðurkenningarskyni. Kvenréttindafélagið hefur haft þann sið um nokkra hríða að af- henda þeim konum viðurkenningu sem tekist hefur að hasla sér völl í embættum og stöðum sem einungis karlar hafa gegnt hingað til. Einnig þykir mikilvægt að vekja athygli á því er konur taka við stjórn á til- teknum stöðum í fyrsta sinn, því það getur verið hvatning til ann- arra kvenna og stúlkna um það að þeim séu allir vegir færir. Allir vegir færir Frá vinstri: Askur K. Amenuvor, Hildur Helga Gísladóttir, meðstjórnandi í KRFÍ, Halldóra Traustadóttir, framkvæmdastjóri KRFÍ, Margrét Steinarsdóttir, gjaldkeri KRFÍ, Helga Guðjónsdóttir, formaður UMFÍ, og Svandís Ingimundardóttir, meðstjórnandi í KRFÍ. Heiðruðu formann UMFÍ ÍSLANDSDEILD Amnesty International hefur hafið sölu á jólakorti ársins 2007 og vonast deildin til að sem flestir sameini fallega jólakveðju og stuðning við brýnt málefni með kaupum á kortum frá Amnesty Int- ernational, segir í fréttatilkynningu. Jólakortið í ár er eftir Eggert Pétursson myndlistarmann. Kortin eru seld á skrifstofu deildarinnar, Hafnarstræti 15, 101 Reykja- vík. Þar er einnig tekið á móti pöntunum í síma 511-7900, fax 511-7901 og á netfanginu amnesty@amnesty.is. Jólakort Íslandsdeildar Amnesty

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.