Morgunblaðið - 22.11.2007, Qupperneq 47

Morgunblaðið - 22.11.2007, Qupperneq 47
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 22. NÓVEMBER 2007 47 Krossgáta Lárétt | 1 skro, 8 mjúkan, 9 sýður mat, 10 synjun, 11 þekja með torfi, 13 skjóða, 15 hesta, 18 ásókn, 21 sundfugl, 22 tími, 23 gerðir óðan, 24 þekkingin. Lóðrétt | 2 alda, 3 kona, 4 viðbjóður, 5 óbeit, 6 tólg, 7 þrjóska, 12 skip, 14 ískur, 15 blíðuhót, 16 tunnuna, 17 ávöxtur, 18 ávítur, 19 tómri, 20 fuglahljóð. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 legil, 4 kúfur, 7 felds, 8 ritum, 9 tóm, 11 römm, 13 æður, 14 eitur, 15 mont, 17 anga, 20 arm, 22 tækin, 23 aspir, 24 mænir, 25 tærir. Lóðrétt: 1 lofar, 2 gælum, 3 lest, 4 karm, 5 fátíð, 6 rómar, 10 Óttar, 12 met, 13 æra, 15 mótum, 16 nakin, 18 nípur, 19 akrar, 20 anir, 21 magt. 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 (21. mars - 19. apríl)  Hrútur Þig langar til að vinna afrek og þú hefur kraftinn til að gera það fljótt og vel. En vertu varkár, annars ertu eins og 17 ára krakki á sportbíl – stórslys við það að gerast. (20. apríl - 20. maí)  Naut Þegar þú bragðar einu sinni á góða lífinu kemstu strax á bragðið og vilt ekk- ert annað. Kenndu leiðarstjörnunni þinni Venus um, og ekki afsaka neitt. (21. maí - 20. júní)  Tvíburar Reyndu að komast hjá því að kaupa hluti í stað þess að búa þá til. Al- heimurinn styður allar frumlegar hugs- anir. Hæfileikar þínir blómstra við sköp- un, ekki eignarétt. (21. júní - 22. júlí)  Krabbi Á leið þinni eftir hversdagsstræti lífsins tekur eftir að umferðin á hægri hönd gefur þér jafn mikinn gaum og sú á vinstri hönd. Með hverjum stendur þú? (23. júlí - 22. ágúst)  Ljón Þú ættir að meta stöðuna og áhætt- una. Áhættusamar aðstæður munu ekki hræða þig svo lengi sem þú veist ná- kvæmlega í hverju áhættan felst. (23. ágúst - 22. sept.)  Meyja Hlustaðu fyrst og fremst á þína innri rödd, jafnvel þótt hún sé ekki mjög svöl á því. Hvernig sem þér líður er áreiðanlega góð ástæða fyrir því. (23. sept. - 22. okt.)  Vog Þú færð nýjar beiðnir, ögrandi og yfirgengilegar. Þótt heilinn frjósi smá- stund þiðnar hann um leið og þú hefst handa. Sporðdreki reynist góð fyrir- mynd. (23. okt. - 21. nóv.) Sporðdreki Ástin felur í sér litla og mjög verðmæta gimsteina sem eru ekki á hverju strái. En þegar þú finnur þá loks viltu halda í þá og lærir að meta þá enn betur með tímanum. (22. nóv. - 21. des.) Bogmaður Þú ert jafn kraftmikill og þú ert sjálfstæður. Hugsanleg vandamál má forðast með því að hafa þinn eigin ferða- og talsmáta sem lúta tilgangi. (22. des. - 19. janúar) Steingeit Það er erfitt verkefni fram- undan. Ekki fela öðrum það, því það mun færa þér mikla ánægju, bæði við að vinna það og sjá árangurinn. (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberi Þú ert sveigjanlegur og léttur í rekstri. Þú ert til í að samþykkja stutt og lifandi augnablik í stað skuldbind- ingar öryggisins. Það er sérlega aðlað- andi. (19. feb. - 20. mars) Fiskar Lýstu kastljósinu þínu undir nokkra steina og deildu því sem þú upp- götvar. Um leið og þú byrjar að rannsaka hversdagslega hluti verða þeir ótrúlega áhugaverðir. stjörnuspá Holiday Mathis STAÐAN kom upp í Evrópukeppni landsliða sem lauk fyrir skömmu á Krít í Grikklandi. Ungverski stór- meistarinn Zoltan Gyimesi (2.610) hafði hvítt gegn kollega sínum Héðni Steingrímssyni (2.533). 28. Hxc8? Eins og skákáhugamaðurinn Eyjólfur Ármannsson hefur bent á gat hvítur unnið með því að leika 28. He4! og svörtum verða allar bjargir bannaðar, t.d. 28. … Dxb2 29. Hxc8 Hxc8 30. Bxd5 Hc1+ 31. Kh2 Be5+ 32. f4! og hvítur vinnur. Í framhaldinu stóð svartur ekki lakar að vígi: 28. … Hxc8 29. He1 Dd2 30. Hf1 Hc1 31. Dxg6 Hxf1+ 32. Kxf1 Dc1+ 33. Ke2 Dxb2+ 34. Kf1 Da1+ 35. Ke2 De5+ 36. Kf1 Da1+ 37. Ke2 De5+ 38. Kf1 og jafn- tefli samið. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Hvítur á leik Ályktanir. Norður ♠D5 ♥Á10932 ♦84 ♣10632 Vestur Austur ♠G6 ♠1098 ♥K54 ♥DG87 ♦ÁG109632 ♦K7 ♣K ♣G975 Suður ♠ÁK7432 ♥6 ♦D5 ♣ÁD84 Suður spilar 4♠. Stundum er hægt að teikna upp skýra mynd af öllum höndum snemma spils. Hér hefur vestur komið inn á 2♦ við spaðaopnun suðurs án þess að fá nokkrar undirtektir frá makker sínum. Vestur spilar svo út hjartafjarka gegn fjórum spöðum. Nú sest sagnhafi við teikniborðið. Útspilið virðist vera frá háspili þriðja. Einspil er hæpið, því þá ætti austur ♥KDGxxx og hefði sagt tvö hjörtu við tveimur tíglum. Með ÁK í tígli hefði vestur komið þar út, svo austur á tígul- háspil, sennilega bara annað úr því að hann tók ekki undir litinn. Sé þetta rétt ályktað á vestur 7-3 í tígli og hjarta. Hann fylgir tvisvar í spaðann og ætti því að vera með eitt lauf – kónginn, úr því að hann kom ekki út í laufi. Svíning í laufi kemur því ekki til greina. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is 1 Hvaða skóli vann hæfileikakeppni grunnskólanna,Skrekk? 2 Sex sóttu um embætti ríkissaksóknara. Hver er frá-farandi saksóknari? 3 Hvað heitir matsfyrirtækið sem lýst neikvæðum horf-um í lánshæfismati ríkissjóðs? 4 Sveitarfélag hefur ákveðið að flokka allt heimilssorpsem til féllur frá 20. janúar nk. Hvaða sveitarfélag? Svör við spurningum gærdagsins: 1. Lögbann hefur verið sett á vefsíðu. Hvað kallast hún? Svar: Torrent.is 2. Ný ævisaga Þór- bergs Þórðarsonar er komin út. Hver skrifar hana? Svar: Pétur Gunnarsson. 3. Sjaldgæfur fugl, náskyldur æðarfugl- inum, hefur sést öðru hverju í grennd við Siglufjörð. Hvað heitir hann? Svar: Æðarkóngur. 4. Hver verður fyrirliði Íslands í leiknum við Dani í kvöld? Svar: Hermann Hreiðarsson. Spurter… ritstjorn@mbl.is dagbók|dægradvöl Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig Meistaramatur á Vefvarpi mbl.is Nýr þáttur á mbl.is þar sem landsliðskokkarnir Ragnar og Bjarni sýna hvernig skal reiða fram hvítlauksristaða nautasteik með bearnaisesósu að hætti Las Vegas. Þú sérð uppskriftirnar á Vefvarpi mbl.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.