Morgunblaðið - 22.11.2007, Page 49

Morgunblaðið - 22.11.2007, Page 49
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 22. NÓVEMBER 2007 49 Leikhúsin í landinu www.mbl.is/leikhus U Uppselt Ö Örfá sæti laus F Farandsýning Þjóðleikhúsið 551 1200 | midasala@leikhusid.is Hamskiptin (Stóra sviðið) Lau 24/11 kl. 20:00 Ö 12. sýn. Fös 30/11 kl. 20:00 Ö 13. sýn. Lau 1/12 kl. 20:00 Ö síðasta sýn. Allra síðustu sýningar Leg (Stóra sviðið) Fim 29/11 kl. 20:00 U auka-aukas. Allra síðustu sýningar Óhapp! (Kassinn) Lau 24/11 kl. 20:00 Ö Fös 30/11 kl. 20:00 Ö Sýningum að ljúka Leitin að jólunum (Leikhúsloftið) Lau 1/12 kl. 13:00 Ö Lau 1/12 kl. 14:30 Sun 2/12 kl. 11:00 U Lau 8/12 kl. 13:00 Ö Lau 8/12 kl. 14:30 Ö Sun 9/12 kl. 11:00 Lau 15/12 kl. 13:00 Lau 15/12 kl. 14:30 Sun 16/12 kl. 13:00 Sun 16/12 kl. 14:30 Lau 22/12 kl. 13:00 Lau 22/12 kl. 14:30 Sun 23/12 kl. 13:00 Sun 23/12 kl. 14:30 Gott kvöld (Kúlan - barnaleikhús) Sun 25/11 kl. 13:30 Sun 13/1 kl. 13:30 Sun 13/1 kl. 15:00 Hjónabandsglæpir (Kassinn) Fös 23/11 kl. 20:00 U Fim 29/11 kl. 20:00 Ö Fös 7/12 aukas. kl. 20:00 Allra síðustu sýningar Frelsarinn (Stóra sviðið) Fim 22/11 frums. kl. 20:00 Leiksýning án orða, gestasýning Ívanov (Stóra sviðið) Mið 26/12 frums. kl. 20:00 U Fim 27/12 2. sýn. kl. 20:00 Fös 28/12 3. sýn. kl. 20:00 Fös 4/1 4. sýn. kl. 20:00 Lau 5/1 5. sýn. kl. 20:00 Fös 11/1 6. sýn. kl. 20:00 Lau 12/1 7. sýn. kl. 20:00 Fös 18/1 8. sýn. kl. 20:00 Konan áður (Smíðaverkstæðið) Lau 24/11 kl. 20:00 Sun 25/11 kl. 20:00 Fös 30/11 kl. 20:00 Sun 2/12 kl. 20:00 Lau 8/12 kl. 20:00 Athugið breyttan frumsýningardag. Skilaboðaskjóðan (Stóra sviðið) Fös 23/11 aukas. kl. 18:00 Ö Sun 25/11 kl. 14:00 U Sun 25/11 kl. 17:00 Ö Sun 2/12 kl. 14:00 U Sun 2/12 aukas. kl. 17:00 U Sun 9/12 aukas. kl. 14:00 U Lau 29/12 kl. 14:00 U Lau 29/12 kl. 17:00 U Sun 30/12 kl. 14:00 U Sun 30/12 kl. 17:00 Sun 6/1 kl. 14:00 Sun 13/1 kl. 14:00 Ö Sun 20/1 kl. 14:00 Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl.12:30-18:00, aðra daga vikunnar frá kl. 12:30 til 20, og alltaf klukkustund fyrir sýningu ef um breyttan sýningartíma er að ræða. Íslenska óperan 511 4200 | midasala@opera.is Óperuperlur - Diddú, Bjarni Thor, Sigríður, Ágúst og Kurt Fös 23/11 2. sýn. kl. 20:00 Lau 24/11 lokasýn. kl. 20:00 Aðeins þrjár sýningar! Jólatónleikar Camerata Drammatica Sun 2/12 kl. 16:00 Öðruvísi Vínartónleikar: Söngvar jarðar eftir Gustav Mahler Sun 30/12 kl. 20:00 Pabbinn Fös 7/12 aukas. kl. 20:00 Lau 8/12 aukas. kl. 20:00 Iðnó 562 9700 | idno@xnet.is Ævintýri í Iðnó (Iðnó) Fim 22/11 15. sýn. kl. 14:00 Fös 23/11 16. sýn. kl. 20:00 Sun 25/11 17. sýn. kl. 14:00 Fim 29/11 18. sýn. kl. 14:00 Lau 1/12 19. sýn. kl. 14:00 Revíusöngvar Lau 24/11 1. sýn. kl. 20:00 Sun 25/11 2. sýn. kl. 20:00 Fös 30/11 3. sýn. kl. 20:00 Lau 1/12 4. sýn. kl. 20:00 Sun 2/12 5. sýn. kl. 20:00 Fös 7/12 6. sýn. kl. 20:00 U Lau 8/12 7. sýn. kl. 20:00 Ópera Skagafjarðar ¯ La Traviata Sun 20/1 kl. 20:00 Fjalakötturinn 551 2477 | fjalakotturinn@hedda.is Hedda Gabler (Tjarnarbíó) Fim 22/11 kl. 20:00 Fös 23/11 kl. 20:00 Lau 24/11 kl. 20:00 Fim 29/11 kl. 20:00 Fös 30/11 kl. 20:00 Lau 1/12 kl. 20:00 Fim 6/12 kl. 20:00 Fös 7/12 kl. 20:00 Lau 8/12 kl. 20:00 Fim 13/12 kl. 20:00 Fös 14/12 kl. 20:00 Lau 15/12 kl. 20:00 Kómedíuleikhúsið 8917025 | komedia@komedia.is Ég bið að heilsa - Jónasardagskrá (Við Pollinn Ísafirði) Fim 22/11 kl. 20:00 F Jólasveinar Grýlusynir(Tjöruhúsið Ísafirði) Lau 24/11 kl. 14:00 Sun 25/11 kl. 14:00 Lau 1/12 kl. 14:00 Lau 8/12 kl. 14:00 Sun 9/12 kl. 14:00 Lau 15/12 kl. 14:00 Sun 16/12 kl. 14:00 Fim 27/12 kl. 17:00 Borgarleikhúsið 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is ÁST (Nýja Sviðið) Fim 22/11 kl. 20:00 U Fös 23/11 kl. 20:00 U Fös 30/11 kl. 20:00 U Lau 1/12 kl. 20:00 U Fös 7/12 kl. 20:00 U Lau 8/12 kl. 20:00 U Í samstarfi við Vesturport BELGÍSKA KONGÓ (Nýja Sviðið) Mið 28/11 kl. 20:00 U Mið 5/12 kl. 20:00 U Fimmta leikárið í röð! DAGUR VONAR (Nýja Sviðið) Lau 24/11 kl. 20:00 Þri 27/11 kl. 20:00 U Fim 29/11 kl. 20:00 U Gosi (Stóra svið) Lau 24/11 kl. 14:00 U Sun 25/11 kl. 14:00 U Lau 1/12 kl. 14:00 U Sun 2/12 kl. 14:00 U Lau 8/12 kl. 14:00 U Sun 9/12 kl. 14:00 U Lau 29/12 kl. 14:00 U Sun 30/12 kl. 14:00 U Sun 30/12 aukas. kl. 17:00 Lau 5/1 kl. 14:00 Sun 6/1 kl. 14:00 Lau 12/1 kl. 14:00 Sun 13/1 kl. 14:00 Grettir (Stóra svið) Fim 22/11 aukas. kl. 10:00 U Fös 23/11 aukas. kl. 20:00 Fös 30/11 kl. 20:00 U allra síðustu sýn.ar Fös 7/12 kl. 20:00 U allra síðustu sýn.ar Síðustu sýningar Hér og nú! (Litla svið) Fim 22/11 2. sýn. kl. 20:00 Sun 2/12 3. sýn. kl. 20:00 U Fim 6/12 4. sýn. kl. 20:00 U Lau 29/12 5. sýn. kl. 20:00 Í samstarfi við Sokkabandið Killer Joe (Litla svið) Sun 25/11 kl. 20:00 Ö Lau 1/12 kl. 20:00 U Lau 8/12 kl. 17:00 U Lau 8/12 kl. 20:00 U í samstarfi við Skámána. Síðustu sýningar. LADDI 6-TUGUR (Stóra svið) Lau 24/11 kl. 20:00 U Sun 25/11 kl. 20:00 U Fim 29/11 kl. 20:00 U Sun 2/12 kl. 20:00 U Fim 6/12 kl. 20:00 U Sun 9/12 kl. 20:00 U Fim 13/12 kl. 20:00 U Fös 14/12 kl. 20:00 U Lau 15/12 kl. 14:00 Lau 15/12 kl. 20:00 U Sun 16/12 kl. 14:00 Sun 16/12 kl. 20:00 U Lík í óskilum (Litla svið) Fös 23/11 kl. 11:00 U Fös 23/11 kl. 20:00 U Fös 30/11 kl. 20:00 U Fös 7/12 kl. 20:00 U María, asninn og gjaldkerarnir. (Nýja sviðið) Fim 22/11 kl. 09:00 Fös 23/11 kl. 09:00 Mán26/11 kl. 09:00 Mán26/11 kl. 10:30 Þri 27/11 kl. 09:00 Þri 27/11 kl. 10:30 Mið 28/11 kl. 09:00 Mið 28/11 kl. 10:30 Fim 29/11 kl. 09:00 Fim 29/11 kl. 10:30 Fös 30/11 kl. 09:00 Fös 30/11 kl. 10:30 Lau 1/12 kl. 14:00 U Sun 2/12 kl. 14:00 U Mið 5/12 kl. 09:00 Fim 6/12 kl. 09:00 Fös 7/12 kl. 09:00 Lau 8/12 kl. 14:00 U Sun 9/12 kl. 14:00 U Jólasýning Borgarbarna Ræðismannsskrifstofan (Nýja svið) Sun 25/11 5. sýn. kl. 20:00 U Sun 2/12 6. sýn. kl. 20:00 U Fim 6/12 7. sýn. kl. 20:00 U Sun 9/12 8. sýn. kl. 20:00 U Stranglega bönnuð börnum yngri en 12 ára Superstar (Stóra svið) Fim 27/12 fors. kl. 20:00 Fös 28/12 frums. kl. 20:00 U Viltu finna milljón (Stóra svið) Fim 22/11 kl. 20:00 síðustu sýn.ar Lau 1/12 kl. 20:00 U síðustu sýn.ar Lau 8/12 kl. 20:00 U síðustu sýn.ar Síðustu sýningar Íslenski dansflokkurinn 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Febrúarsýning (Stóra sviðið) Fös 22/2 frumsýn kl. 20:00 Sun 24/2 kl. 20:00 Sun 2/3 kl. 20:00 Fös 7/3 kl. 20:00 Sun 9/3 kl. 20:00 Sun 16/3 kl. 20:00 Hafnarfjarðarleikhúsið 555 2222 | theater@vortex.is Danssýning ugly duck (Hafnarfjarðarleikhúsið) Fös 23/11 kl. 20:00 Lau 24/11 kl. 20:00 Ævintýrið um Augastein(Hafnarfjarðarleikhúsið) Fim 6/12 kl. 12:00 Fim 6/12 kl. 15:00 Sun 9/12 kl. 12:00 Sun 9/12 kl. 17:00 Sun 16/12 kl. 12:00 Sun 16/12 kl. 17:00 Draumasmiðjan 8242525 | elsa@draumasmidjan.is Ég á mig sjálf (farandsýning) Fös 14/12 kl. 10:00 F Tjarnarbíó 5610250 | leikhopar@leikhopar.is Hedda Gabler Fim 22/11 kl. 20:00 Fös 23/11 kl. 20:00 Lau 24/11 kl. 20:00 Fim 29/11 kl. 20:00 Fös 30/11 kl. 20:00 Lau 1/12 kl. 20:00 Fjalakötturinn Nemendasýning Ballettskóla Eddu Scheving Mán17/12 kl. 20:00 Leikfélag Akureyrar 460 0200 | midasala@leikfelag.is Óvitar (LA - Samkomuhúsið ) Fös 23/11 aukas. kl. 18:00 U Fim 29/11 kl. 20:00 Ö ný aukas Lau 1/12 kl. 15:00 U Lau 1/12 aukas. kl. 19:00 U Sun 2/12 aukas. kl. 15:00 U Lau 8/12 kl. 15:00 U Lau 8/12 aukas. kl. 19:00 U Sun 9/12 kl. 15:00 Ö ný aukas Lau 15/12 kl. 15:00 U Sun 16/12 kl. 15:00 U Sun 16/12 ný aukas kl. 18:00 Fös 21/12 kl. 19:00 Ö ný aukas Fim 27/12 kl. 19:00 Ö ný aukas Fös 28/12 kl. 15:00 Ö ný aukas Ath. Ósóttar miðapantanir seldar daglega. Ökutímar (LA - Rýmið) Lau 24/11 11. kortkl. 19:00 U Lau 24/11 aukas. kl. 22:00 U Fös 30/11 13. kortkl. 19:00 U Fös 30/11 aukas kl. 22:00 U Sun 2/12 14. kortkl. 20:00 U Mið 5/12 12. kortkl. 20:00 U Fim 6/12 15. kortkl. 20:00 U Fös 7/12 16. kortkl. 19:00 U Fös 7/12 9. kort kl. 22:00 U Sun 9/12 ný aukas. kl. 20:00 Fös 14/12 10. kortkl. 19:00 U Fös 14/12 kl. 22:00 U Lau 15/12 ný aukas. kl. 19:00 Lau 29/12 ný aukas. kl. 19:00 Ath! Ekki við hæfi barna. Frelsarinn - gestasýning (LA -Samkomuhúsið) Lau 24/11 1. sýn. kl. 20:00 Sun 25/11 2. sýn. kl. 20:00 Ath! Aðeins þessar tvær sýningar. Þú ert nú meiri jólasveinninn!(LA - Rýmið) Lau 1/12 fors. kl. 14:30 U Sun 2/12 frums. kl. 14:30 U Lau 8/12 kl. 13:00 U Lau 8/12 kl. 14:30 Lau 15/12 kl. 14:30 Lau 22/12 kl. 14:30 Sýnt allar helgar í des. Tilvalin fyrir skólahópa. Landnámssetrið í Borgarnesi 437 1600 | landnamssetur@landnam.is Mr. Skallagrímsson (Söguloftið) Fös 23/11 kl. 20:00 U Lau 24/11 kl. 16:00 U Sun 25/11 kl. 16:00 U Pönnukakan hennar Grýlu eftir Bernd Ogrodnik (Söguloftið) Sun 2/12 kl. 14:00 Lau 8/12 kl. 14:00 Sun 9/12 kl. 14:00 Möguleikhúsið 5622669/8971813 | ml@islandia.is Hvar er Stekkjarstaur? (Möguleikhúsið/ferðasýning) Mán 3/12 kl. 10:00 F Mán 3/12 kl. 13:00 F Sun 9/12 kl. 14:00 Mán10/12 kl. 10:00 F Mán10/12 kl. 13:00 F Þri 11/12 kl. 10:00 F Þri 11/12 kl. 13:00 F Mið 12/12 kl. 10:30 F Mið 12/12 kl. 14:15 F Fim 13/12 kl. 09:30 F Fim 13/12 kl. 13:00 F Fös 14/12 kl. 10:15 F Fös 14/12 kl. 13:00 F Mán17/12 kl. 09:30 F Þri 18/12 kl. 08:30 F Þri 18/12 kl. 10:30 F Mið 19/12 kl. 09:00 F Fim 20/12 kl. 11:00 F Fös 21/12 kl. 14:00 F Mið 26/12 kl. 14:00 F Ath! Laus sæti á sýningu 9. des. kl. 14 Höll ævintýranna (Möguleikhúsið/ferðasýning) Fös 11/1 kl. 09:00 F Landið vifra (Möguleikhúsði/ferðasýning) Sun 20/1 kl. 14:00 U Langafi prakkari (Möguleikhúsið/ferðasýning) Fös 23/11 kl. 09:30 F Fös 23/11 kl. 14:30 F Mán 3/12 kl. 08:20 F Mán 3/12 kl. 09:20 F Smiður jólasveinanna (Möguleikhúsið/ferðasýning) Sun 25/11 kl. 14:00 F Mán26/11 kl. 09:15 F Mán26/11 kl. 11:00 F Mán26/11 kl. 14:00 F Þri 27/11 kl. 10:00 F Mið 28/11 kl. 09:00 F Mið 28/11 kl. 10:30 F Mið 28/11 kl. 14:30 F Fim 29/11 kl. 10:00 F Fös 30/11 kl. 09:00 F Fös 30/11 kl. 11:00 F Fös 30/11 kl. 15:00 F Sun 2/12 kl. 14:00 Ö Sun 2/12 kl. 16:00 U Þri 4/12 kl. 10:00 F Mið 5/12 kl. 10:00 F Mið 5/12 kl. 13:30 F Fim 6/12 kl. 10:00 F Fim 6/12 kl. 13:30 F Fös 7/12 kl. 10:10 F Fös 7/12 kl. 11:10 F Mið 19/12 kl. 10:30 F Ath! Laus sæti á sýningu 2. des. kl. 14 Sæmundur fróði (Möguleikhúsið/ferðasýning) Fim 22/11 kl. 10:00 F STOPP-leikhópurinn 8987205 | eggert@centrum.is Eldfærin (Ferðasýning) Lau 24/11 kl. 14:00 F Mið 19/12 kl. 14:00 F Mið 19/12 kl. 16:00 F Mið 19/12 kl. 17:00 F Hrafnkelssaga Freysgoða (Ferðasýning) Fim 22/11 kl. 10:00 F Fim 13/12 kl. 13:00 F Jólin hennar Jóru (Ferðasýning) Mán26/11 kl. 10:00 F Fös 30/11 kl. 10:00 F Fös 30/11 kl. 13:00 F Lau 1/12 kl. 13:00 F Lau 1/12 kl. 15:00 F Sun 2/12 kl. 11:00 F Mán 3/12 kl. 10:00 F Mán 3/12 kl. 12:00 F Þri 4/12 kl. 11:00 F Fim 6/12 kl. 11:00 F Fös 7/12 kl. 09:00 F Sun 9/12 kl. 11:00 F Mán10/12 kl. 09:00 F Mán10/12 kl. 10:00 F Mið 12/12 kl. 09:00 F Fös 14/12 kl. 10:00 F Mán17/12 kl. 10:00 F Fim 20/12 kl. 14:00 F Fös 21/12 kl. 15:00 F Óráðni maðurinn (Ferðasýning) Fim 29/11 kl. 10:00 F Mið 5/12 kl. 09:00 F Fös 7/12 kl. 13:00 F Þrymskviða og Iðunnareplin (Ferðasýning) Fös 23/11 kl. 09:00 F TÓNLISTARMOLAR» Nokia on Ice-tónleikar  Gaukurinn og Organ opna svo að segja á milli sín annað kvöld þegar Nokia blæs til Nokia on Ice-tónleika með hljómsveitunum Sprengjuhöll- inni, Motion Boys, Ultra Mega Technobandinu Stefáni, Bloodgroup, Hjaltalín og Diktu. Gestir kaupa armbönd á tónleikana sem gefur þeim síðan kost á að ráfa á milli stað- anna sem skipta með sér hljómsveit- unum. Armböndin eru seld í forsölu á midi.is og verða afhent við inn- ganginn gegn framvísun greiðslu- kvittunar. Einnig verða armbönd seld við innganginn á Gauki á Stöng og Organ annað kvöld. Verð er 2.000 kr. fyrir armband. Hátíðin hefst kl. 22.30 og ekki láta ykkur bregða ef ykkur verður boðinn sími til sölu. Þungarokk á Grandinu  Harðkjarnasveitin I Adapt heldur útgáfutónleika nú á laug- ardaginn í tilefni af útkomu plöt- unnar Chainlike Burden. Tónleik- arnir fara fram á Grand Rokk en á undan I Adapt leika Momentum og Retron. Að sögn Birkis Viðarssonar söngvara líta þeir mikið upp til þess- ara sveita í tónlistarlegu samhengi, eins og hann orðar það. Aðgangs- eyrir á tónleikana er 500 krónur en þá verður hægt að kaupa nýja grip- inn á staðnum fyrir aðeins 1.000 krónur. Einnig verða til sölu fjórar tegundir af I Adapt bolum, hettu- peysur og mjög sjaldgæf sjötomma sem Birkir útskýrir þó ekki frekar. Tónleikarnir hefjast kl. 22. Úr rokki í salsasveiflu  Á meðan harðkjarnaliðið dreifir flösunni á Grandinu standa FM 95,7, Smirnoff Rasberry og SalsaIcel- and.com – félag áhugasamra ein- staklinga um salsa-dans á Íslandi og stofnað af Eddu Blöndal karatekonu – fyrir suðrænni sveiflu á Gauki á Stöng. Þar ætla skífuþeytarar og danskennarar frá SalsaIceland að sjá til þess að latínó-stemningin verði ósvikin og taka þá sem hafa áhuga í létta kennslu. Hljómsveit- irnar Tepokarnir og Corcovados full- komna svo kvöldið með lifandi salsa- tónlist fram á morgun. Aðgangseyrir 1.000 krónur og skemmtunin hefst kl. 22. Útgáfukonsert á Organ  For a Minor Reflection gaf á dögunum út fyrstu breiðskífu sína, Reistu þig við, sólin er komin á loft …, en þess má geta að gagnrýn- andi Morgunblaðsins gaf plötunni fjórar stjörnur af fimm. En nú er sem sagt kominn tími til að halda upp á útgáfuna og blása piltarnir til útgáfutónleika næstkomandi þriðju- dag á Organ. Húsið verður opnað kl. 20 og hálftíma síðar stígur hljóm- sveitin Rökkurró á svið sem gaf einn- ig nýverið út sína fyrstu breiðskífu. For a Minor Reflection stíga síðan á svið upp úr kl. 21.30 og flytur plötuna nýútkomnu í heild sinni.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.