Fréttablaðið - 11.04.2009, Blaðsíða 26

Fréttablaðið - 11.04.2009, Blaðsíða 26
26 11. apríl 2009 LAUGARDAGUR Minning um páska Páskar hafa komið og farið og gömlu súkkulaðieggin bragðast jafnvel betur í minningunni. Júlía Margrét Alexandersdóttir hélt á vit fortíðar og dró fram rykfallnar páskamyndir. BLAÐSÖLUBARN MEÐ PÁSKAEGG Börnum hefur gjarnan verið stillt upp fyrir páska- hátíðina og þau mynduð fyrir dagblöðin með ungum eða eggjum. Árið 1975 var blaðsöludrengur Vísis fenginn til að sýna páskaegg. MYND/LJÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR ÁÐUR EN STÓRMARKAÐIRNIR KOMU TIL SÖGUNNAR Árið 1976 fór minna fyrir stórmörkuðum en gerir nú og þjóðin fékk eggin sín í smávöruverslun á við þessa í Reykjavík. Í SÆLGÆTISVERKSMIÐJUNNI Árið 1979 hélt blaðaljósmyndari í sælgætisverksmiðj- una Víking og myndaði þar fimm konur sem stóðu við færibandið og pökkuðu páskaeggjum landsmanna inn. UNGAR MEÐ UNGUM Árið 1990 voru systkin þessi mynduð með páskaungum. PÁSKAEGGJAFERÐ GRUNNSKÓLAKRAKKA Hópur grunnskólakrakka heimsótti Nóa Siríus og fræddist um páskaeggjagerð. TUTTUGU ÁRA SÚKKULAÐIBITI Árið 1989 stillti piltur þessi sér upp og beit í páskaegg fyrir ljósmyndara blaðsins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.