Fréttablaðið


Fréttablaðið - 11.04.2009, Qupperneq 35

Fréttablaðið - 11.04.2009, Qupperneq 35
LAUGARDAGUR 11. apríl 2009 3 Listakonan Hulda Halldór sýnir þrettán listaverk í jafn mörgum kirkjum á höfuðborgarsvæðinu. Sýningin hófst á skírdag og stend- ur fram á uppstigningardag, en hún er tileinkuð þeim sem hafa látist í umferðinni. „Hvatinn að sýningunni var sá að faðir minn, Halldór Axel Hall- dórsson, lést í bílslysi á Reykjanes- brautinni í nóvember 2003. Þá hélt ég að hið eilífa augnablik væri upp- runnið og tíminn myndi stöðvast. En auðvitað varð það ekki raunin og þá gerðist eitthvað inni í mér. Ég fór að sjá hlutina í nýju ljósi og tilveran blasti öðruvísi við,“ segir Hulda. Hún fór að skapa listaverk úr kopar, járni og ýmsu öðru sem öll hafa trúarlega tilvísun. „Ég var að leita að svari og það var eitthvað sem tók mig og leiddi mig áfram. Mér fannst ég ekki ráða ferðinni og lét af stjórn, sem er nú ekki mín sterkasta hlið,“ segir Hulda. „Ég vaknaði svo einn morg- uninn og áttaði mig á því hvernig ég vildi hafa sýninguna, hringdi í kirkjurnar sem tóku allar vel á móti mér,“ segir Hulda sem er ánægð með lendinguna enda stækkar það sýningarrýmið svo um munar að dreifa verkunum á svo marga staði. Verkunum þrettán hefur Hulda komið fyrir inni við altari hverr- ar kirkju fyrir sig. Þau má virða fyrir sér í Fríkirkjunni í Reykja- vík, Neskirkju, Breiðholtskirkju, Dómkirkunni, Digraneskirkju, Sel- tjarnarneskirju, Grafarvogskirkju, Grensáskirkju, Árbæjarkirkju, Guð- ríðarkirkju, Krossinum, Kópavogs- kirkju og Vídalínskirkju. vera@frettabladid.is List tileinkuð þeim sem hafa látist í umferðinni Þrettán verk tileinkuð þeim sem hafa látist í umferðinni eru nú til sýnis í jafn mörgum kirkjum á höfuð- borgarsvæðinu. Hvatinn að sýningunni var sá að faðir listakonunnar lést í bílslysi á Reykjanesbrautinni. Hulda leggur lokahönd á verkið Minning sem verður sett upp í Neskirkju. Kross- arnir tákna alla þá sem hafa látist í umferðinni. FR ÉTTA B LA Ð IÐ /G VA MasterCard Mundu ferðaávísunina! Tr y g g v a g ö t u 19 • 101 R e y k j a v í k S í m i 5 62 5 0 3 0 • w w w . k o l a p o r t i d . i s Kolaportið er OPIÐ laugardaga og sunnudaga frá kl. 1100-1700 Kristinn Valur Wiium Sölumaður, sími: 896 6913 Ólafur Guðmundsson Sölustjóri, sími: 896 4090 TRAUST OG ÖRUGG ÞJÓNUSTA SÍMI 533 4040 kjoreign@kjoreign.is OPIÐ MÁN.-FIM. 9-18 OG FÖS. 9-17 Dan V.S. Wiium hdl., lögg. fasteignasali FASTEIGNASALA • Ármúli 21, Reykjavík • www.kjoreign.is Hringdu í síma ef blaðið berst ekki
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.