Fréttablaðið - 11.04.2009, Blaðsíða 53

Fréttablaðið - 11.04.2009, Blaðsíða 53
LAUGARDAGUR 11. apríl 2009 7 ■ Á uppleið Heimaræktaðar kryddjurtir. Ódýr- ara en úr búðinni og nóg af tómum gróðurhúsum til að rækta í um þessar mundir. Eða þannig. Draumalandið. Heimildarmyndin byggð á bók Andra Snæs Magnason- ar er hvöss og áhrifamikil ádeila og hefur fengið magnaðar viðtökur. Síðrokk. Þessi þunglyndislega tónlistarstefna hefur öðlast nýtt líf á krepputímum og má meðal ann- ars sjá Kimono-liða spila í kvöld á Sódómu. Megrunarkúrar. Páskar eru skap- aðir til þess að njóta yfirgengilega mikils af súkkulaði. ■ Á niðurleið Endurfunda- böll. Er það virkilega góð hug- mynd að mæta á skemmtistað sem þótti smart fyrir yfir tuttugu árum, klæða sig upp í sama dressið og bera saman bjórvambir og hrukkur? Er þetta ekki tímabil sem fólk vill frekar gleyma? Góð tónlist á börum. Allir skemmtistaðir spila sama dynjandi sálarlausa taktinn. Hvernig væri nú að ráða plötu- snúða með frumlegan tón- listarsmekk? Hæfileikakeppni þingmanna. Tími til kominn að vinna vinnuna sína og hætta að troða upp með söng og dansi. Fyrir þá sem eru latir við að bera á sig body lotion er komin ferðaútgáfu af Almond Mist Concentrate frá L‘Occitane sem hentar einstak- lega vel fyrir sumarið. Spreyið kemur í hand- hægum umbúðum sem passa vel í íþrótta- og ferðatöskuna svo þú þarft ekki að burðast með stórar pakkningar. L‘Occitane notar möndlur frá Suður-Frakk- landi í möndlulínu sínu, en möndlumjólk hefur einstaklega mýkjandi áhrif á húðina og prótín- in stinna hana. Þessi létta froða smýgur fljótt og örugg- lega inn í húðina og gefur bæði raka og unaðs- legan ilm. Mýkjandi möndlumjólk Þú vilt aukinn ávinning. Þess vegna er Vöxtur fyrir þig. Vöxtur - Vildarþjónusta Kaupþings ÍS L E N S K A S IA .I S K A U 4 55 13 0 4/ 09 Tækifærin skjóta víða upp kolli. Ávinningurinn felst í því að geta nýtt sér þau og skapa stöðugt fleiri tækifæri. Vöxtur býður þér betri kjör og ótal fríðindi. Kynntu þér málið á www.kaupthing.is eða í síma 444 7000. MÆLISTIKAN Hringdu í síma ef blaðið berst ekki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.