Morgunblaðið - 05.01.2008, Síða 45
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 5. JANÚAR 2008 45
Krossgáta
Lárétt | 1 óhreint vatn, 4
fín klæði, 7 spil, 8 auð-
ugum, 9 skýra frá, 11
ólykt, 13 kvenmannsnafn,
14 fram á leið, 15 lögun,
17 kássa, 20 hryggur, 22
krumla, 23 snagar, 24
kvarssteinn, 25 sonur.
Lóðrétt | 1 rithöfundur, 2
skeldýrs, 3 garður að
húsabaki, 4 dreifa, 5
ávinningur, 6 lengdarein-
ing, 10 blóma, 12 lærdóm-
ur, 13 bókstafur, 15
drukkið, 16 niðurgang-
urinn, 18 fiskað, 19 hímir,
20 vísa, 21 þekkt.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt: 1 hljómfall, 8 þróum, 9 ótukt, 10 áum, 11 læsir, 13
teikn, 15 stund, 18 snæða, 21 átt, 22 fumið, 23 aular, 24
hlunnfara.
Lórétt: 2 ljóns, 3 ósmár, 4 frómt, 5 laufi, 6 óþol, 7 étin, 12
iðn, 14 ern, 15 saft, 16 urmul, 17 dáðin, 18 starf, 19 ætlar,
20 akra.
1
7
11
15
22
24
12
14
3
9
20
10
4
8
21
23
25
13
17
5
18
6
19
2
16
(21. mars - 19. apríl)
Hrútur Aðferðir þínar til að tjá ást þína
þróast. Þú tjáir þig á sama einfalda hátt-
inn og þú gerðir sem barn. Þeir sem þú
elskar skilja heiðarleikann sem felst í því.
(20. apríl - 20. maí)
Naut Sannan vinskap má ekki hafa í
flimtingum. Veittu þínum nánustu og
kærustu athygli á sérstakan og einbeittan
máta. Annars líður þér illa seinna.
(21. maí - 20. júní)
Tvíburar Samþykki má ekki vanmeta. Þú
getur breytt því sem þú samþykkir, öðru
hefur þú ekki vald yfir. Æfðu þig í að inn-
lima hugmyndir og fólk í heim þinn sem
þú myndir vanalega fúlsa við.
(21. júní - 22. júlí)
Krabbi Sýn þín á daglegt líf er eitthvað á
skjön við raunveruleikann. Þess vegna
gæti list orðið til úr því sem þú fæst við í
dag. Skráðu niður hugsanir þínar.
(23. júlí - 22. ágúst)
Ljón Það eru engin takmörk á hugmynda-
flugi þínu, og tilfinningu fyrir undri. En
þú mátt alls ekki deila hugmyndum þín-
um með neinum sem gæti eyðilegt þær.
(23. ágúst - 22. sept.)
Meyja Gagnrýni á að vera mild. Takmark
þitt er ekki að rífa neinn niður heldur að
þroska persónuna sem þú gefur ráð – það
á sérstaklega við um sjálfan þig.
(23. sept. - 22. okt.)
Vog Þú ert að komast að gullnum kjarna
sambands. Það gerist ekki með því að
skapa eitthvað nýtt, heldur ýta í burtu
viðnámi og sjálfselsku sem skilur okkur
öll að.
(23. okt. - 21. nóv.)
Sporðdreki Nú ríður á að deila með öðr-
um. Þú þarft ekki að kaupa neitt til að
deila því. Fylgdust grannt með umhverfi
þínu, og segðu síðan öðrum frá.
(22. nóv. - 21. des.)
Bogmaður Það verður meira en nóg að
gera næstu 24 tímana. Dragðu djúpt and-
ann á meðan mesta álagið varir, og
komdu út úr því með bros á vör og frið í
hjarta.
(22. des. - 19. janúar)
Steingeit Það sem þér þykir einstaklega
hlægilegt gæti einhver annað tekið mjög
alvarlega. Með það í huga gætirðu verið
varfærnari og valið orð þín vel.
(20. jan. - 18. febr.)
Vatnsberi Þú vilt helst henda varfærni út
um gluggann, en eitthvað heldur aftur af
þér – hlustaðu á þá rödd. Þegar þú gerir
það, þá gerist allt á réttum tíma.
(19. feb. - 20. mars)
Fiskar Það er eitthvað ósnertanlegt við
þig sem dregur að akkúrat þann sem þú
vilt vera nærri. Ýttu undir þennan þátt í
fari þínu. Biddu um það sem þig langar í.
stjörnuspá
Holiday Mathis
Staðan kom upp í heimsmeist-
arakeppninni í hraðskák sem lauk fyrir
nokkru í Moskvu. Heimsmeistarinn í
skák, Viswanathan Anand (2801) frá
Indlandi, hafði svart gegn rússneska
stórmeistaranum Alexey Korotylev
(2600). 31… Hxf1+! 32. Kxf1 Hh1+ 33.
Kf2 Hxe1 34. Hxe1 Dxg4 svartur hefur
nú léttunnið tafl. Framhaldið varð: 35.
De2 Dh4+ 36. Kf1 Dh3+ 37. Kf2 Rce7
38. Df3 Dh2+ 39. Dg2 Dxg2+ 40.
Kxg2 Rxf4+ 41. Kf3 Rd3 42. He2 Rd5
43. Hc2 Re1+ og hvítur gafst upp.
SKÁK
Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is
Svartur á leik.
Tóm vitleysa.
Norður
♠D8
♥K1073
♦K109542
♣4
Vestur Austur
♠ÁG54 ♠K1073
♥D85 ♥G942
♦Á ♦7
♣109765 ♣D832
Suður
♠962
♥Á6
♦DG863
♣ÁKG
Suður spilar 3G.
Útspilið er smátt lauf, en sú heppni
sagnhafa virðist hrökkva skammt, því
vestur kemst strax inn á tígulás og fær
þá annað tækifæri til að spila spaða.
Franski bridshöfundurinn José Le
Dentu var við stýrið í suður og hann lét
laufgosann undir drottningu austurs í
fyrsta slag!
Maður sem vinnur gegn eigin hags-
munum er annaðhvort vitlaus eða vit-
firrtur. Austri virtist Le Dentu vera
hvorugt, svo hann sló því föstu að suð-
ur ætti ekki ÁKG og spilaði laufi
áfram. Le Dentu tók með ás og sótti
tígulásinn.
Vestur ályktaði, eins og makker
hans, að suður gæti ekki átt ♣ÁKG og
hlyti að hafa byrjað með ♣ÁG blankt.
Hann spilaði því laufi og Le Dentu fékk
10 slagi.
Það er mannlegt að falla fyrir svona
blekkingu, en AV gleymdu að spyrja
sig mikilvægrar spurningar: Hefði suð-
ur dúkkað fyrsta slaginn með ÁG tví-
spil? Varla.
BRIDS
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
1 Björn Ingi Knútsson hefur tekið við sem fram-kvæmdastjóri Saltkaupa. Við hvað starfaði hann áð-
ur?
2 Rögnu Ingólfsdóttur badmintonkonu var veittur styrk-ur úr minningarsjóði. Við hvern er sjóðurinn kennd-
ur?
3 Ungur Íslendingur, Kristján Einar Kristjánsson, æfirnú og keppir á Nýja-Sjálandi. Í hvaða grein?
4 Hvað hefur Ariel Sharon, fyrrverandi forsætisráð-herra Ísraels, legið lengi í dái eftir heilablóðfall?
Svör við spurningum
gærdagsins:
1. Öllu starfsfólki hefur
verið sagt upp hjá fisk-
verkuninni Kræki. Hvar
á landinu er það fyr-
irtæki? Svar: á Dalvík.
2. Hvað heitir stúlkan
sem sungið hefur lag
Atla Heimis í sjónvarps-
auglýsingu MS um há-
tíðarnar undanfarinn
hálfan annan áratug?
Svar: Alexandra Gunnlaugsdóttir. 3. Lögbirtingablaðið á 100 ára
afmæli. Hver er ritstjóri þess? Svar: Anna Birna Þráinsdóttir. 4.
Einar Örn Jónsson, handknattleiksmaður í Þýskalandi, ætlar að
snúa heim. Til hvaða liðs fer hann? Svar: Hauka.
Spurter… ritstjorn@mbl.is
Morgunblaðið/Kristinn
dagbók|dægradvöl
Sudoku
Miðstig
Lausnir síðustu Sudoku
Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com
Frumstig Miðstig Efstastig
Frumstig
© Puzzles by Pappocom
Þrautin felst í því að fylla út í reitina
þannig að í hverjum 3x3-reit birtist
tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig
að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt
birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má
tvítaka neina tölu í röðinni.
Efstastig
VERIÐ er að efla norrænt sam-
starf um erfðaauðlindir. Frá og
með áramótum voru norrænar
stofnanir sem áður hafa sinnt
þessu starfi sameinaðar í eina
stofnun – Norrænu erfðaauðlinda-
stofnunina, eða NordGen. Hún
sameinar Norræna genabankann
fyrir húsdýr, Norræna genabank-
ann og Fræ- og plöntunefnd nor-
rænnar skógræktar.
Erfðaauðlindasamstarf á Norð-
urlöndunum verður undir einu
þaki í NordGen-stofnuninni. Verk-
efni stofnunarinnar verður að nýta
fjölbreytileika erfðaauðlinda í hús-
dýrum, gróðri og trjám á Norð-
urlöndum. Aðgangur að erfðaauð-
lindum er forsenda þess að laga
megi gróður og dýr að breyttum
vaxtarskilyrðum, loftslagsbreyt-
ingum og nýjum sjúkdómum sem
upp kunna að koma.
Í dag eru tugir tegunda, ekki
síst húsdýra, í útrýmingarhættu á
Norðurlöndum. Eitt af verkefnum
NordGen verður að sjá til þess að
erfðafræðilegur fjölbreytileiki hús-
dýra haldist óbreyttur. Einnig
mun NordGen vinna að því að við-
halda erfðaauðlindum í skógum
með það að markmiði að viðhalda
miklum fjölbreytileika trjáa.
Í landbúnaði eru nú nýttar fáar
erfðabættar tegundir miðað við
hefðbundnar tegundir þar sem
fjölbreytileiki er mikill. Það hefur
sýnt sig að tegundir sem hafa lít-
inn erfðafræðilegan breytilega eru
viðkvæmari fyrir sjúkdómum en
þær sem eru fjölbreyttari. Með
stofnun þar sem erfðaauðlindir eru
varðveittar skapast möguleiki á
því að kynbæta tegundir fyrir
komandi kynslóðir og þar með
mæta breyttum þörfum.
NordGen heyrir undir Norrænu
ráðherranefndina og er til húsa í
Alnarp í Suður-Svíþjóð. Jessica
Kathle frá Noregi er fram-
kvæmdastjóri stofnunarinnar.
Kathle var áður forstöðumaður
umhverfis- og líffræðiháskólans,
UMB, í Noregi.
Norrænt samstarf um
erfðaauðlindir eflt