Morgunblaðið - 05.01.2008, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 05.01.2008, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 5. JANÚAR 2008 45 Krossgáta Lárétt | 1 óhreint vatn, 4 fín klæði, 7 spil, 8 auð- ugum, 9 skýra frá, 11 ólykt, 13 kvenmannsnafn, 14 fram á leið, 15 lögun, 17 kássa, 20 hryggur, 22 krumla, 23 snagar, 24 kvarssteinn, 25 sonur. Lóðrétt | 1 rithöfundur, 2 skeldýrs, 3 garður að húsabaki, 4 dreifa, 5 ávinningur, 6 lengdarein- ing, 10 blóma, 12 lærdóm- ur, 13 bókstafur, 15 drukkið, 16 niðurgang- urinn, 18 fiskað, 19 hímir, 20 vísa, 21 þekkt. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 hljómfall, 8 þróum, 9 ótukt, 10 áum, 11 læsir, 13 teikn, 15 stund, 18 snæða, 21 átt, 22 fumið, 23 aular, 24 hlunnfara. Lórétt: 2 ljóns, 3 ósmár, 4 frómt, 5 laufi, 6 óþol, 7 étin, 12 iðn, 14 ern, 15 saft, 16 urmul, 17 dáðin, 18 starf, 19 ætlar, 20 akra. 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 (21. mars - 19. apríl)  Hrútur Aðferðir þínar til að tjá ást þína þróast. Þú tjáir þig á sama einfalda hátt- inn og þú gerðir sem barn. Þeir sem þú elskar skilja heiðarleikann sem felst í því. (20. apríl - 20. maí)  Naut Sannan vinskap má ekki hafa í flimtingum. Veittu þínum nánustu og kærustu athygli á sérstakan og einbeittan máta. Annars líður þér illa seinna. (21. maí - 20. júní)  Tvíburar Samþykki má ekki vanmeta. Þú getur breytt því sem þú samþykkir, öðru hefur þú ekki vald yfir. Æfðu þig í að inn- lima hugmyndir og fólk í heim þinn sem þú myndir vanalega fúlsa við. (21. júní - 22. júlí)  Krabbi Sýn þín á daglegt líf er eitthvað á skjön við raunveruleikann. Þess vegna gæti list orðið til úr því sem þú fæst við í dag. Skráðu niður hugsanir þínar. (23. júlí - 22. ágúst)  Ljón Það eru engin takmörk á hugmynda- flugi þínu, og tilfinningu fyrir undri. En þú mátt alls ekki deila hugmyndum þín- um með neinum sem gæti eyðilegt þær. (23. ágúst - 22. sept.)  Meyja Gagnrýni á að vera mild. Takmark þitt er ekki að rífa neinn niður heldur að þroska persónuna sem þú gefur ráð – það á sérstaklega við um sjálfan þig. (23. sept. - 22. okt.)  Vog Þú ert að komast að gullnum kjarna sambands. Það gerist ekki með því að skapa eitthvað nýtt, heldur ýta í burtu viðnámi og sjálfselsku sem skilur okkur öll að. (23. okt. - 21. nóv.) Sporðdreki Nú ríður á að deila með öðr- um. Þú þarft ekki að kaupa neitt til að deila því. Fylgdust grannt með umhverfi þínu, og segðu síðan öðrum frá. (22. nóv. - 21. des.) Bogmaður Það verður meira en nóg að gera næstu 24 tímana. Dragðu djúpt and- ann á meðan mesta álagið varir, og komdu út úr því með bros á vör og frið í hjarta. (22. des. - 19. janúar) Steingeit Það sem þér þykir einstaklega hlægilegt gæti einhver annað tekið mjög alvarlega. Með það í huga gætirðu verið varfærnari og valið orð þín vel. (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberi Þú vilt helst henda varfærni út um gluggann, en eitthvað heldur aftur af þér – hlustaðu á þá rödd. Þegar þú gerir það, þá gerist allt á réttum tíma. (19. feb. - 20. mars) Fiskar Það er eitthvað ósnertanlegt við þig sem dregur að akkúrat þann sem þú vilt vera nærri. Ýttu undir þennan þátt í fari þínu. Biddu um það sem þig langar í. stjörnuspá Holiday Mathis Staðan kom upp í heimsmeist- arakeppninni í hraðskák sem lauk fyrir nokkru í Moskvu. Heimsmeistarinn í skák, Viswanathan Anand (2801) frá Indlandi, hafði svart gegn rússneska stórmeistaranum Alexey Korotylev (2600). 31… Hxf1+! 32. Kxf1 Hh1+ 33. Kf2 Hxe1 34. Hxe1 Dxg4 svartur hefur nú léttunnið tafl. Framhaldið varð: 35. De2 Dh4+ 36. Kf1 Dh3+ 37. Kf2 Rce7 38. Df3 Dh2+ 39. Dg2 Dxg2+ 40. Kxg2 Rxf4+ 41. Kf3 Rd3 42. He2 Rd5 43. Hc2 Re1+ og hvítur gafst upp. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is Svartur á leik. Tóm vitleysa. Norður ♠D8 ♥K1073 ♦K109542 ♣4 Vestur Austur ♠ÁG54 ♠K1073 ♥D85 ♥G942 ♦Á ♦7 ♣109765 ♣D832 Suður ♠962 ♥Á6 ♦DG863 ♣ÁKG Suður spilar 3G. Útspilið er smátt lauf, en sú heppni sagnhafa virðist hrökkva skammt, því vestur kemst strax inn á tígulás og fær þá annað tækifæri til að spila spaða. Franski bridshöfundurinn José Le Dentu var við stýrið í suður og hann lét laufgosann undir drottningu austurs í fyrsta slag! Maður sem vinnur gegn eigin hags- munum er annaðhvort vitlaus eða vit- firrtur. Austri virtist Le Dentu vera hvorugt, svo hann sló því föstu að suð- ur ætti ekki ÁKG og spilaði laufi áfram. Le Dentu tók með ás og sótti tígulásinn. Vestur ályktaði, eins og makker hans, að suður gæti ekki átt ♣ÁKG og hlyti að hafa byrjað með ♣ÁG blankt. Hann spilaði því laufi og Le Dentu fékk 10 slagi. Það er mannlegt að falla fyrir svona blekkingu, en AV gleymdu að spyrja sig mikilvægrar spurningar: Hefði suð- ur dúkkað fyrsta slaginn með ÁG tví- spil? Varla. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is 1 Björn Ingi Knútsson hefur tekið við sem fram-kvæmdastjóri Saltkaupa. Við hvað starfaði hann áð- ur? 2 Rögnu Ingólfsdóttur badmintonkonu var veittur styrk-ur úr minningarsjóði. Við hvern er sjóðurinn kennd- ur? 3 Ungur Íslendingur, Kristján Einar Kristjánsson, æfirnú og keppir á Nýja-Sjálandi. Í hvaða grein? 4 Hvað hefur Ariel Sharon, fyrrverandi forsætisráð-herra Ísraels, legið lengi í dái eftir heilablóðfall? Svör við spurningum gærdagsins: 1. Öllu starfsfólki hefur verið sagt upp hjá fisk- verkuninni Kræki. Hvar á landinu er það fyr- irtæki? Svar: á Dalvík. 2. Hvað heitir stúlkan sem sungið hefur lag Atla Heimis í sjónvarps- auglýsingu MS um há- tíðarnar undanfarinn hálfan annan áratug? Svar: Alexandra Gunnlaugsdóttir. 3. Lögbirtingablaðið á 100 ára afmæli. Hver er ritstjóri þess? Svar: Anna Birna Þráinsdóttir. 4. Einar Örn Jónsson, handknattleiksmaður í Þýskalandi, ætlar að snúa heim. Til hvaða liðs fer hann? Svar: Hauka. Spurter… ritstjorn@mbl.is Morgunblaðið/Kristinn dagbók|dægradvöl Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig VERIÐ er að efla norrænt sam- starf um erfðaauðlindir. Frá og með áramótum voru norrænar stofnanir sem áður hafa sinnt þessu starfi sameinaðar í eina stofnun – Norrænu erfðaauðlinda- stofnunina, eða NordGen. Hún sameinar Norræna genabankann fyrir húsdýr, Norræna genabank- ann og Fræ- og plöntunefnd nor- rænnar skógræktar. Erfðaauðlindasamstarf á Norð- urlöndunum verður undir einu þaki í NordGen-stofnuninni. Verk- efni stofnunarinnar verður að nýta fjölbreytileika erfðaauðlinda í hús- dýrum, gróðri og trjám á Norð- urlöndum. Aðgangur að erfðaauð- lindum er forsenda þess að laga megi gróður og dýr að breyttum vaxtarskilyrðum, loftslagsbreyt- ingum og nýjum sjúkdómum sem upp kunna að koma. Í dag eru tugir tegunda, ekki síst húsdýra, í útrýmingarhættu á Norðurlöndum. Eitt af verkefnum NordGen verður að sjá til þess að erfðafræðilegur fjölbreytileiki hús- dýra haldist óbreyttur. Einnig mun NordGen vinna að því að við- halda erfðaauðlindum í skógum með það að markmiði að viðhalda miklum fjölbreytileika trjáa. Í landbúnaði eru nú nýttar fáar erfðabættar tegundir miðað við hefðbundnar tegundir þar sem fjölbreytileiki er mikill. Það hefur sýnt sig að tegundir sem hafa lít- inn erfðafræðilegan breytilega eru viðkvæmari fyrir sjúkdómum en þær sem eru fjölbreyttari. Með stofnun þar sem erfðaauðlindir eru varðveittar skapast möguleiki á því að kynbæta tegundir fyrir komandi kynslóðir og þar með mæta breyttum þörfum. NordGen heyrir undir Norrænu ráðherranefndina og er til húsa í Alnarp í Suður-Svíþjóð. Jessica Kathle frá Noregi er fram- kvæmdastjóri stofnunarinnar. Kathle var áður forstöðumaður umhverfis- og líffræðiháskólans, UMB, í Noregi. Norrænt samstarf um erfðaauðlindir eflt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.