Morgunblaðið - 05.01.2008, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 05.01.2008, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 5. JANÚAR 2008 51 DAN Í RAUN OG VERU S T E V E C A R E L L Þú færð 5 % endurgreitt í Háskólabíó „‘I AM LEGEND’ ER MÖGNUÐ SPENNUMYND. MÆTTU MEÐ EINHVERJUM SEM ÞÚ MÁTT HALDA Í HENDINA Á" THELMA ADAMS US WEEKLY eeee „...FYRIR ALLA ÞÁ SEM ÁNÆGJU HAFA AF GÓÐRI SPENNU“ „...EIN BESTA AFÞREYING ÁRSINS.“ -S.V. MBL NÚ VERÐUR ALLT VITLAUST! ÍKORNARNIR ALVIN, SÍMON OG THEÓDÓR SLÁ Í GEGN SEM SYNGJANDI TRÍÓ! STÓRSKEMMTILEG GAMANMYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA . 450 KR. Í BÍÓ GILDIR Á ALLAR SÝNINGAR MERKTAR MEÐ RAUÐU Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó ef þú greiðir með kreditkorti tengdu Aukakrónum Sýnd kl. 8 og 10 ÁST. SKULDBINDING. ÁBYRGÐ. HANN HLEYPUR FRÁ ÖLLU! eee FLAUELSMJÚK OG ÞÆGILEG - DÓRI DNA. D.V. Sýnd kl. 2, 4 og 6 m/ísl. tali Sýnd kl. 2, 5, 8 og 10:30 POWERSÝNING STÆRSTA ÆVINTÝRI VETRARINS ER UM ÞAÐ BIL AÐ HEFJAST. VINSÆLASTA MYNDIN Í BANDARÍKJUNUM Í DAG. Sýnd kl. 2, 5, 8 og 10:15 Viðskiptavinir, sem greiða með korti frá SPRON, fá 20% afslátt af miðaverði á myndina EITT STÓRFENGLEGASTA ÆVINTÝRI ALLRA TÍMA. VINSÆLASTA MYNDIN Á ÍSLANDI Í DAG eeee - Ó.H.T., RÁS 2 Þetta er frumleg, úthugsuð, vönduð og spennandi barna- og fjölskyldumynd, besta íslenska myndin af sínu tagi. eeee - B.S., FBL „...ein besta fjölskyldu- afþreyingin sem í boði er á aðventunni” eee - S.V., MBL „Duggholufólkið bætir úr brýnni þörf fyrir barnaefni” STÆRSTA OPNUN ALLRA TÍMA Í USAÍ DESEMBER. eee - S.V. MBL SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI SÝND Í SMÁRABÍÓI OG BORGARBÍÓI Stærsta kvikmyndahús landsins The Nanny Diaries kl. 3:20 - 5:40 - 8 - 10:20 The Golden Compass kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 10 ára I am legend kl. 3:20 - 5:40 - 8 - 10:20 B.i. 16 ára We own the night kl. 8 - 10:30 B.i. 16 ára Duggholufólkið kl. 4 - 6 B.i. 7 ára SÝND Í REGNBOGANUM SÝND Í SMÁRABIÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI eee - S.V. MBL „Gamandrama sem kemur á óvart“ -T.S.K., 24 Stundir eee „...Raunsæ, hugljúf og angurvær í senn“ -T.S.K., 24 Stundir -bara lúxus Sími 553 2075 * Gildir á allar sýningar í Háskólabíói merktar með rauðu 450 KRÓNUR * Í BÍÓ 10:30 ÁSTRALSKA söng- og leikkonan Natalie Imbruglia hefur, líkt og Pa- mela Anderson, sagt skilið við rokk- stjörnuna og eiginmann sinn til fjög- urra ára, Daniel Johns. Eftir því sem næst verður komist var það gríð- arlegt vinnuálag þeirra hjóna sem keyrði hjónabandið í kaf en segja má að upp á síðkastið hafi þau sinnt störfum sínum hvort í sínum heims- hlutanum. Imbruglia, sem er 32 ára, stýrir ferli sínum frá Bretlandi en Johns, sem er söngvari og gítarleik- ari hljómsveitarinnar Silverchair, heldur til í Ástralíu. Hjónakornin kynntust fyrst á gamlárskvöld árið 2003 í Queensland í Ástralíu. Im- bruglia er reglulega valin ein af feg- urstu konum skemmtanabransans en Johns hefur ekki náð jafnmiklum árangri með hljómsveit sinni, sem var á sínum tíma valin ein sú efnileg- asta í heiminum af mörgum tónlist- arspekúlöntum. Unnu sig í sundur Á lausu Natalie Imbruglia. SVO virðist sem rapparinn Jay-Z hafi sagt starfi sínu lausu hjá plötu- fyrirtækinu Def Jam Recordings vegna þess að hann taldi að hann myndi tapa peningum með því að stýra því áfram. Að sögn heimilda- manns sem þekkir til kappans áttaði rapparinn sig á því að sem tónlistar- og athafnamaður ætti hann kost á því að græða mun meira en að sitja sem framkvæmdastjóri plötufyr- irtækisins og sagði því upp. Eins og kom fram á dögunum ákvað Jay-Z að teygja sig eftir rappskónum í hill- una eftir að hafa séð kvikmyndina American Gangster með Denzel Washington í aðalhlutverki. Myndin mun hafa snert eitthvað innra með Jay-Z sem hann gat ekki byrgt inni og því var ekki annað hægt en að halda í hljóðver og hljóðrita næstu plötu. Von er á henni síðar á þessu ári. Auk tónlistarferilsins hyggst Jay-Z snúa sér í auknum mæli að fjárfestingum í hótel-, klúbba og veitingaiðnaðinum en rapparinn á nú þegar í þremur klúbbum í New York, New Jersey og Las Vegas. Þá er í undirbúningi stór samningur milli Jay-Z og Apple-tölvufyrirtæk- isins sem felur í sér að rapparinn hafi yfirumsjón með hiphop-sviði fyrirtækisins. Jay-Z var á síðasta ári annar tekjuhæsti tónlistarmaður Bandaríkjanna samkvæmt Forbes- tímaritinu með tekjur upp á 83 millj- ónir Bandaríkjadala. Jay-Z söðlar um Reuters Vellauðugur Jay-Z er með tekju- hæstu tónlistarmönnum heims.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.