Morgunblaðið - 05.01.2008, Qupperneq 51

Morgunblaðið - 05.01.2008, Qupperneq 51
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 5. JANÚAR 2008 51 DAN Í RAUN OG VERU S T E V E C A R E L L Þú færð 5 % endurgreitt í Háskólabíó „‘I AM LEGEND’ ER MÖGNUÐ SPENNUMYND. MÆTTU MEÐ EINHVERJUM SEM ÞÚ MÁTT HALDA Í HENDINA Á" THELMA ADAMS US WEEKLY eeee „...FYRIR ALLA ÞÁ SEM ÁNÆGJU HAFA AF GÓÐRI SPENNU“ „...EIN BESTA AFÞREYING ÁRSINS.“ -S.V. MBL NÚ VERÐUR ALLT VITLAUST! ÍKORNARNIR ALVIN, SÍMON OG THEÓDÓR SLÁ Í GEGN SEM SYNGJANDI TRÍÓ! STÓRSKEMMTILEG GAMANMYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA . 450 KR. Í BÍÓ GILDIR Á ALLAR SÝNINGAR MERKTAR MEÐ RAUÐU Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó ef þú greiðir með kreditkorti tengdu Aukakrónum Sýnd kl. 8 og 10 ÁST. SKULDBINDING. ÁBYRGÐ. HANN HLEYPUR FRÁ ÖLLU! eee FLAUELSMJÚK OG ÞÆGILEG - DÓRI DNA. D.V. Sýnd kl. 2, 4 og 6 m/ísl. tali Sýnd kl. 2, 5, 8 og 10:30 POWERSÝNING STÆRSTA ÆVINTÝRI VETRARINS ER UM ÞAÐ BIL AÐ HEFJAST. VINSÆLASTA MYNDIN Í BANDARÍKJUNUM Í DAG. Sýnd kl. 2, 5, 8 og 10:15 Viðskiptavinir, sem greiða með korti frá SPRON, fá 20% afslátt af miðaverði á myndina EITT STÓRFENGLEGASTA ÆVINTÝRI ALLRA TÍMA. VINSÆLASTA MYNDIN Á ÍSLANDI Í DAG eeee - Ó.H.T., RÁS 2 Þetta er frumleg, úthugsuð, vönduð og spennandi barna- og fjölskyldumynd, besta íslenska myndin af sínu tagi. eeee - B.S., FBL „...ein besta fjölskyldu- afþreyingin sem í boði er á aðventunni” eee - S.V., MBL „Duggholufólkið bætir úr brýnni þörf fyrir barnaefni” STÆRSTA OPNUN ALLRA TÍMA Í USAÍ DESEMBER. eee - S.V. MBL SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI SÝND Í SMÁRABÍÓI OG BORGARBÍÓI Stærsta kvikmyndahús landsins The Nanny Diaries kl. 3:20 - 5:40 - 8 - 10:20 The Golden Compass kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 10 ára I am legend kl. 3:20 - 5:40 - 8 - 10:20 B.i. 16 ára We own the night kl. 8 - 10:30 B.i. 16 ára Duggholufólkið kl. 4 - 6 B.i. 7 ára SÝND Í REGNBOGANUM SÝND Í SMÁRABIÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI eee - S.V. MBL „Gamandrama sem kemur á óvart“ -T.S.K., 24 Stundir eee „...Raunsæ, hugljúf og angurvær í senn“ -T.S.K., 24 Stundir -bara lúxus Sími 553 2075 * Gildir á allar sýningar í Háskólabíói merktar með rauðu 450 KRÓNUR * Í BÍÓ 10:30 ÁSTRALSKA söng- og leikkonan Natalie Imbruglia hefur, líkt og Pa- mela Anderson, sagt skilið við rokk- stjörnuna og eiginmann sinn til fjög- urra ára, Daniel Johns. Eftir því sem næst verður komist var það gríð- arlegt vinnuálag þeirra hjóna sem keyrði hjónabandið í kaf en segja má að upp á síðkastið hafi þau sinnt störfum sínum hvort í sínum heims- hlutanum. Imbruglia, sem er 32 ára, stýrir ferli sínum frá Bretlandi en Johns, sem er söngvari og gítarleik- ari hljómsveitarinnar Silverchair, heldur til í Ástralíu. Hjónakornin kynntust fyrst á gamlárskvöld árið 2003 í Queensland í Ástralíu. Im- bruglia er reglulega valin ein af feg- urstu konum skemmtanabransans en Johns hefur ekki náð jafnmiklum árangri með hljómsveit sinni, sem var á sínum tíma valin ein sú efnileg- asta í heiminum af mörgum tónlist- arspekúlöntum. Unnu sig í sundur Á lausu Natalie Imbruglia. SVO virðist sem rapparinn Jay-Z hafi sagt starfi sínu lausu hjá plötu- fyrirtækinu Def Jam Recordings vegna þess að hann taldi að hann myndi tapa peningum með því að stýra því áfram. Að sögn heimilda- manns sem þekkir til kappans áttaði rapparinn sig á því að sem tónlistar- og athafnamaður ætti hann kost á því að græða mun meira en að sitja sem framkvæmdastjóri plötufyr- irtækisins og sagði því upp. Eins og kom fram á dögunum ákvað Jay-Z að teygja sig eftir rappskónum í hill- una eftir að hafa séð kvikmyndina American Gangster með Denzel Washington í aðalhlutverki. Myndin mun hafa snert eitthvað innra með Jay-Z sem hann gat ekki byrgt inni og því var ekki annað hægt en að halda í hljóðver og hljóðrita næstu plötu. Von er á henni síðar á þessu ári. Auk tónlistarferilsins hyggst Jay-Z snúa sér í auknum mæli að fjárfestingum í hótel-, klúbba og veitingaiðnaðinum en rapparinn á nú þegar í þremur klúbbum í New York, New Jersey og Las Vegas. Þá er í undirbúningi stór samningur milli Jay-Z og Apple-tölvufyrirtæk- isins sem felur í sér að rapparinn hafi yfirumsjón með hiphop-sviði fyrirtækisins. Jay-Z var á síðasta ári annar tekjuhæsti tónlistarmaður Bandaríkjanna samkvæmt Forbes- tímaritinu með tekjur upp á 83 millj- ónir Bandaríkjadala. Jay-Z söðlar um Reuters Vellauðugur Jay-Z er með tekju- hæstu tónlistarmönnum heims.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.