Morgunblaðið - 10.01.2008, Síða 32
32 FIMMTUDAGUR 10. JANÚAR 2008 MORGUNBLAÐIÐ
Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl
Barnagæsla
Spennandi tækifæri í Osló
Au pair, námsmaður eða ”amma”
Íslensk fjölskylda búsett í Osló í
Noregi leitar eftir heimilisaðstoð.
Starfið felst í að aðstoða við
umönnun þriggja barna, sem eru á
bilinu 0-4 ára, ásamt tilfallandi
heimilisstörfum. Við leitum að
barngóðri, vingjarnlegri, reglusamri
og duglegri stúlku eða “ömmu” sem
þarf að hafa bílpróf og geta bjargað
sér á skandinavísku og/eða ensku.
Þetta er spennandi tækifæri fyrir ein-
stakling sem hefur áhuga á að búa
erlendis, læra skandinavískt mál og
kynnast um leið norskri þjóð og men-
ningu. Einnig gæti þetta verið
tækifæri fyrir námsmann í Osló sem
líkar að búa í fjölskylduumhverfi og
hefur áhuga á að starfa með börnum
samfara námi. Sveigjanleiki, góð
aðstaða og góð kjör í boði. Nánari
upplýsingar í síma 0047 90147981.
(Einnig 843 9425 til 13. janúar)
Gisting
Vetrargisting í Reykjavík 2008
Til leigu nýjar 3ja herb. íbúðir, 2 dagar
eða fleiri. Öll þægindi, rúm fyrir 4-5.
Frítt net. Fallegt útsýni. Rólegt og
gott heimili í Borginni. "eyjasolibu-
dir.is" S. 698 9874 og 898 6033.
Heilsa
REYKSTOPP MEÐ ÁRANGRI
STREITU- OG KVÍÐALOSUN.
Notuð er m.a. dáleiðsla og
EFT (Emotional Freedom
Techniques).
Viðar Aðalsteinsson,
dáleiðslufræðingur,
sérfræðingur í EFT,
sími 694-5494,
www.EFTiceland.com.
Mikið úrval fæðubótarefna
Prótein - Kreatín - Glútamín - Gainer
Ármúla 32. Sími 544 8000
Opið mán.-fös. frá kl. 10-18.
Lr-kúrinn býður þér nýtt líf
Léttist um 22 kg á aðeins 6 mánuð-
um. www.dietkur.is Dóra/869 2024.
Húsgögn
Til sölu 80x190 rúm, 10.000 kr.
150x200 lúxusrúm 30.000 kr. 50x50
stofuborð 2000 kr. 80x110 eldhús-
borð 4000 kr. Gamalt 3-2-1 sófasett
20.000 kr. Sími 692 2991 eða 587
2292.
Húsnæði í boði
Til leigu falleg íbúð 2.hæð Bergs-
taðastr. frá miðjum jan.
Mjög falleg 4 herbergja, 130 fm íbúð
á 2. hæð ofarlega á Bergstaðastræti.
Forstofa, búr, gangur, stórt eldhús,
baðherb., 2 stór svefnherb, 2 stórar
stofur, einstakt útsýni. Húsgögn fyl-
gja. Verð 215.000 á mán. gr. fyrir-
fram. 3 mán leiga í tryggingargjald.
Meðmæli. Uppl í s. 0047 90147981.
Húsnæði óskast
Ungur blaðamaður
óskar eftir 2 - 3 herb íbúð til leigu
strax helst í póstnr 101, 104 eða 105
greiðslug 80- 90 þús. Reglusamur og
reyklaus. Uppl. í síma 863-7171
Atvinnuhúsnæði
Til leigu nýinnréttuð skrifstofu-
herbergi í 104 Rvík. Securitas-
öryggiskerfi. Tölvulagnir. Góð
samnýting. Uppl. í síma 896 9629.
Sumarhús
Falleg og vönduð sumarhús frá
Stoðverk ehf. í Ölfusi.
Gott verð. Teiknum eftir óskum kaup-
enda, sýningarhús á staðnum. Einnig
til sölu lóðir á Flúðum.
Símar: 660 8732, 660 8730,
892 8661, 483 5009.
stodverk@simnet.is
Námskeið
Microsoft kerfisstjóranám
Bættu Microsoft í ferilskrána. Micro-
soft MCSA kerfisstjóranámið, fyrri
hluti, hefst 25. febr. Upplýsingar á
www.raf.is og í síma 863 2186.
Rafiðnaðarskólinn
Leirkrúsin - Láttu drauminn
rætast!!! Skráning er hafin á okkar
fjölbreyttu og skapandi námskeið á
vorönn. Velkomin á Opið verkstæði
alla virka daga. Uppl.: www.leir.is og
s. 564 0607 / 661 2179.
Til sölu
30% - 50% afsláttur. Útsalan er
hafin! Vandaður fatnaður í stærðum
30-60. Belladonna, Skeifunni 11, sími
517 6460. www.belladonna.is
Verslun
ÚTSALA, ÚTSALA: Allt að 60%
afsláttur á völdum vörum!!
Viðskipti
Notaðu skynsemina og skoðaðu
möguleikann
Viltu vera með í að byggja upp öflugt
fyrirtæki með peningum sem þú ert
hvort sem er að nota til að byggja
fyrirtæki annarra? Skoðaðu þá
http://www.Netis.is
Þjónusta
Raflagnir og
dyrasímaþjónusta
Setjum upp dyrasímakerfi
og gerum við eldri kerfi
Nýlagnir og
endurnýjun raflagna.
Gerum verðtilboð
Rafneisti
sími 896 6025
lögg. rafverktaki • www.rafneisti.is
Gæðabón Ármúla 17a,
það besta fyrir bílinn þinn. Alþrif,
mössun, teflon, djúphreinsun. Opið
mán.-fö 8-18. Uppl. í síma 568 4310.
Bókhaldsþjónusta
Tek að mér bókhald fyrir fyrirtæki á
höfuðborgarsvæðinu. Góð þjónusta,
vönduð vinnubrögð.
Uppl. í síma 659 2758.
Byggingavörur
www.vidur.is
Harðviður til húsbygginga. Vatns-
klæðning, panill, pallaefni, parket
o.fl. o.fl. Gæði á góðu verði.
Sjá nánar á vidur.is.
Upplýsingar hjá Magnúsi í símum
660 0230 og 561 1122.
Ýmislegt
Vænar og góðar teygjubuxur
Mjög þægilegar góðar teygju-
buxur í S, M, L, XL á kr. 1.590,-
Virkilega fínar buxur í S, M, L, XL á
kr. 1.950,-
Misty, Laugavegi 178,
sími 551 3366.
Opið mán-fös 10-18, lau 10-14.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
www.misty.is.
Vandaðir og þægilegir dömu-
kuldaskór úr mjúku leðri, fóðraðir
með lambsgæru. Stærðir: 36 - 44
verð frá 9.500.- 11.800.-
Vandaðr herrakuldaskór úr leðri
í úrvali. Fóðraðir með ull eða lambs-
gæru. Verð frá 6.885.- 12.500.-
Misty skór, Laugavegi 178,
sími 551 2070.
Opið mán.-föst. 10-18,
og laugardaga 10-14
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
Tískuverslunin Smart,
Grímsbæ/Bústaðavegi
ÚSALA – ÚTSALA
50% afsláttur
OPIÐ þriðjudag – föstudag
frá kl. 10.00 – 18.00.
Sími 588 8050.
Tískuverslunin Smart,
Grímsbæ/Bústaðavegi
Nýjar vörur
Sími 588 8050
Tilboð: Þægilegir dömuskór
Stórar stærðir. Verð: 2.500 kr.
Misty skór, Laugavegi 178,
sími 551 2070.
Opið mán.-föst. 10-18,
og laugardaga 10-14
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
Bílar
Volvo 850 árg. '96 ek. 271 þús. km
Til sölu Volvo 850, hvítur, lítur mjög
vel út. Nýupptekinn mótor, ný tíma-
reim, nýjar bremsuslöngur, ný vetrar-
dekk. Verð 390.000 stgr. Uppl. í síma
690 7620.
Til sölu Toy Hilux 3L sjálfsk., árg.
03/07, ekinn 20 þ. Klæðning í palli,
krókur, húdd og gluggahlífar.
Klassabíll, verð 3.250 þús. Uppl. í s.
894 6562, Gunnar.
Til sölu Nissan Terrano ´96
6 cyl.,sjálfskiptur, rafmagn í rúðum,
stillanlegar fjaðrir og skipting,
topplúga, krókur. Útsöluverð 190 þ.
stgr. Uppl. s. 847 8432.
Til sölu M-Benz E220 ´94
sjálfsk., topplúga, fjarstart, rafmagn í
rúðum, ekinn 240þ. km, góður bíll.
Uppl. s. 847 8432.
Ökukennsla
Glæsileg kennslubifreið
Subaru Impreza 2006, 4 wd. Öruggur
í vetraraksturinn. Akstursmat og
endurtökupróf.
Gylfi Guðjónsson,
sími 696 0042.
Brids á ný eftir
gott jólafrí
Mánudaginn 7. janúar mættu
Borgfirðingar aftur til leiks eftir
ágætt jólafrí. Elín Þórisdóttur heiðr-
aði okkur með nærveru sinni þetta
kvöld og var ekki að sökum að spyrja
að hún var í toppbaráttunni eins og
alltaf. Þá hafa jólin eðlilega farið vel í
Brynjólf í Stafholti og ekki síður
makker hans Hvanneyringinn
Magnús. Sá sótti sér andlegan styrk
til Vestmannaeyja yfir áramótin,
sem virðist svínvirka. Úrslit urðu
annars sem hér segir í N/S mælt í
prósentskor:
Sveinbj. Eyjólfss. – Lárus Péturss. 58.8
Elín Þórisd. – Jón H. Einarsson 56.5
Magnús Magnúss. – Sveinn Hallgrss. 51.1
A-V
Guðjón Karlsson – Guðm. Arason 65.3
Anna Einarsd. – Kristján Axelsson 64.8
Magnús B. Jónss. – Brynjólfur Gíslas. 54.2
Næstu tvo mánudaga verður tví-
menningur en mánudaginn 28. jan-
úar er stefnt á að hefja sveitakeppn-
ina.
Gullsmárinn
Það var spilað á l2 borðum 7. jan-
úar sl. og þessi urðu úrslitin í N/S:
Sigtryggur Ellerts. – Tómas Sigurðs. 60,42%
Elís Kristjánss. – Páll Ólason 54,76 %
Ari Þórðarson – Jón Hannesson 54,17 %
Hrafnh. Skúlad. – Þórður Jörundss. 52,68%
A/V:
Jón Jóhannss. – Haukur Guðbjartss. 58,04%
Aðalh. Torfad. – Ragnar Ásmundss. 57,14%
Ernst Backman – Guðm. Pálsson 53,57%
Sigurður Björnss. – Haukur Guðm. 52,38%
Spilað er alla mánudaga og
fimmtudaga og hefst spilamennska
kl. l3.
Bridsdeild
Sjálfsbjargar
Spilamennska hjá Sjálfsbjörg í
Reykjavík hófst að nýju mánudaginn
7. janúar. Spilað var á sex borðum.
Úrslit urðu:
Þorbjörn Ben. – Sveinn Sigurjónss. 126
Jón Úlfljótss. – Þórarinn Bech 120
Karl Karlss. – Sigurður R. Steingrímss. 117
Kristján Alberts. – Meyvant Meyvantss. 117
Tvímenningur verður á dagskrá
næsta mánudag. Keppnisstjóri er
Ólafur Lárusson.
Bridsfélögin
á Suðurnesjum
Spilamennskan á nýju ári hófst sl.
mánudagskvöld og var þátttaka
ágæt.
Spilaður var eins kvölds tvímenn-
ingur og sigruðu Garðar Garðarsson
og Arnór Ragnarsson með skorina
142. Randver Ragnarsson og Eyþór
Jónsson fengu 122 í öðru sæti og með
sömu skor í þriðja sæti urðu Birkir
Jónsson og Karl Einarsson.
Næsta mánudag hefst tveggja
kvölda tvímenningur sem er upphit-
un og samslípun fyrir aðaltvímenn-
ing vetrarins.
Spilað er í félagsheimilinu og hefst
spilamennskan kl. 19.15.
Bridsfélag
Suðurnesja
Stefnt er að því að halda aðalfund
félagsins miðvikudaginn 23. janúar
nk. klukkan 20.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundar-
störf.
BRIDS
Umsjón Arnór G.
Ragnarsson| norir@mbl.is
I.O.O.F. 5 1881018
Reikningar
I.O.O.F. 11 1881108
Gleðilega páskahátíð!
Samkoma í kvöld kl. 20.
Umsjón: Björn Tómas Kjaran.
Opið hús kl. 16-17.30
daglega nema mánudaga.
Nytjamarkaður á Eyjarslóð 7
og fatabúð í Garðastræti 6,
opið alla virka daga kl. 13-18.
Bænavika safnaðarins 7. til 12.
janúar 2008. Í kvöld 20:00: Skip-
að í skarðið. Gengið og beðið
fyrir Reykjavík 105.
Mæting í aðalsal kirkjunnar.
www.filadelfia.is
Félagslíf
Samkoma í Háborg
Félagsmiðstöð Samhjálpar,
Stangarhyl 3, kl. 20.00
Vitnisburður og söngur.
Predikun: Halldór Lárusson.
Allir eru hjartanlega velkomnir.
www.samhjalp.is
Raðauglýsingar