Morgunblaðið - 10.01.2008, Qupperneq 40

Morgunblaðið - 10.01.2008, Qupperneq 40
Stutt Fergie úr Black Eyed Peas þykir ekki smekkleg að mati Blackwell. Afslöppuð Mary Kate Olsen mætti svona klædd á CFDA tísku- verðlaunahátíðina árið 2007. Bond-stúlka Það eru skiptar skoð- anir um klæðaburð Evu Green. Gyllt Avril Lavigne er svo- lítið áttavillt í klæðaburði. Slæm Lohan dregur föt niður á lægra stig að mati Blackwell. Með skoru Jessica Simpson er alltaf einum of... Hver? Leikkonan Alison Arngrim vermir 10 sætið. Ósmekkleg Amy Winehouse lendir á öðru sæti listans en hún á það til að sýna mikið hold líkt og Victoría. Skrautleg Hvað var Kelly Clarkson að pæla? BANDARÍSKA tískulöggan herra Blackwell hefur kveðið upp sinn árlega dóm yfir fræga fólkinu og að þessu sinni er kryddstúlkan Victoría Beckham efst á listanum yfir verst klæddu konur heims. Söngkonan Amy Wine- house er í 2. sæti og leikkonan Mary-Kate Ol- sen í því þriðja. Listi Blackwells birtist fyrst árið 1960 og æ síðan hefur hann dæmt fatasmekk kvenna úr röðum fræga og ríka fólksins. Blackwell fer sjaldan fögrum orðum um þær sem komast á listann og árið í ár er engin undantekning: „Gleymið tískukryddinu, það væri nóg að vera í pilsi. Posh getur getur sannarlega gengið frá þeim í hverjum þrönga míníhryll- ingnum á fætur öðrum,“ segir Blackwell um Victoríu. Árið 1998 komust Kryddstúlkurnar í 1. sæti á lista Blackwells, sem sagði þá að þær væru eina kryddið á jörðinni sem væri alger- lega smekklaust. Það vekur athygli að Britney Spears komst ekki á listann nú en hún hefur oft áður verið þar ofarlega. Blackwell segir, að hann hafi ekki talið viðeigandi að fjalla um söngkonuna í ljósi þeirra erfiðleika, sem hún á við að glíma í einkalífinu. Blackwell birti einnig lista yfir konur, sem fara sínar eigin leiðir í tísku og á honum eru Reese Witherspoon, Jemima Khan, Beyonce, Angelina Jolie, Helen Mirren, Nicole Kidman, Katie Holmes, Kate Middleton, Katherine Heigl og Cate Blanchett. Verst klæddu konurnar: 1. Victoria Beckham 2. Amy Winehouse 3. Mary Kate Olsen 4. Fergie 5. Kelly Clarkson 6. Eva Green 7. Avril Lavigne 8. Jessica Simpson 9. Lindsay Lohan 10. Alison Arngrim Míní- hryllingur Victoríu Reuters Verst Victoria Beckham velur sér oft klæðnað sem sýnir mikið af leggjunum og brjóstunum. 40 FIMMTUDAGUR 10. JANÚAR 2008 MORGUNBLAÐIÐ VIPSALURINNER BARA LÚXUS ER STAÐSETTUR Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI AKUREYRI OG SELFOSSI / AKUREYRI Viðskiptavinir, sem greiða með korti frá SPRON, fá 20% afslátt af miðaverði á myndina SÝND Í KEFLAVÍKSÝND Í KEFLAVÍK eeee „American gangster er vönduð og tilþrifamikil“ - S.V., MBL eeee ,,Virkilega vönduð glæpamynd í anda þeirra sígildu.” - LIB, TOPP5.IS „Óskarsakademían mun standa á öndinni... toppmynd í alla staði.“ Dóri DNA - DV SÝND Í ÁLFABAKKA Leiðinlegu skólastelpurnar -sæta stelpan og 7 lúðar! SÝND Í ÁLFABAKKA / ÁLFABAKKA VIPSALURINNER BARA LÚXUS ER STAÐSETTUR Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA NATIONAL TREASURE 2 kl. 8 - 10:20 B.i.12 ára I AM LEGEND kl. 8 - 10:20 B.i.14 ára eeee „...FYRIR ALLA ÞÁ SEM ÁNÆGJU HAFA AF GÓÐRI SPENNU“ „...EIN BESTA AFÞREYING ÁRSINS.“ -S.V. MBL NATIONAL TREASURE 2 kl. 5:30 - 8D - 10:40D B.i.12 ára DIGITAL NATIONAL TREASURE 2 kl. 8 -10:40 LÚXUS VIP I AM LEGEND kl. 5:30 - 8 -10:30 B.i.14 ára DIGITAL I AM LEGEND kl. 5:30 LÚXUS VIP TÖFRAPRINSESSAN m/ísl. tali kl. 5:30D LEYFÐ DIGITAL SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI STÆRSTA ÆVINTÝRI VETRARINS ER UM ÞAÐ BIL AÐ HEFJAST. VINSÆLASTA MYNDIN Í BANDARÍKJUNUM Í DAG. ENCHANTED m/ensku tali kl. 5:50 - 8:10 - 10:30 LEYFÐ BÝFLUGUMYNDIN m/ísl. tali kl. 5:30 LEYFÐ SYDNEY WHITE kl. 8 LEYFÐ AMERICAN GANGSTER kl. 10:40 B.i.16.ára

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.