Morgunblaðið - 10.01.2008, Qupperneq 41

Morgunblaðið - 10.01.2008, Qupperneq 41
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 10. JANÚAR 2008 41 TILNEFND TIL TVEGGJA GOLDEN GLOBE VERÐLAUNA M.A FYRIR BESTA LEIK, AMY ADAMS. / KEFLAVÍK NATIONAL TREASURE 2 kl. 8 - 10:30 B.i.12 ára THE GOLDEN COMPASS kl. 8 B.i.10 ára SAW IV kl. 10:20 B.i.16 ára eee - S.V. FRÉTTABLAÐIÐ NATIONAL TREASURE 2 kl. 8 - 10:30 B.i. 12ára I AM LEGEND kl. 8 - 10 B.i. 14 ára / SELFOSSI NATIONAL TREASURE 2 kl. 8D -10:40D B.i.12 ára DIGITAL I AM LEGEND kl. 8D -10:10D B.i.14 ára DIGITAL TÖFRAPRINSESSAN m/ísl. tali kl. 5:50D LEYFÐ DIGITAL ENCHANTED m/ensku tali kl. 5:50 - 8 LEYFÐ FRED CLAUS kl. 10:10 LEYFÐ BEOWULF Síðustu sýningar kl. 5:503D B.i.12 ára 3D-DIGITAL / KRINGLUNNI Vince VaughnPaul GiamattiSÝND Í KRINGLUNNI ÚR BÝFLUGNABÚINU Í BULLANDI VANDRÆÐI ATH. SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI MYND SEM ENGIN ÆTTI AÐ MISSA AF! SÝND Í ÁLFABAKKA SÝND Í KRINGLUNNI STÆRSTA OPNUN ALLRA TÍMA Í DESEMBER Í USA. FRÁBÆR SKEMMTUN FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA. SÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNI PATRICK DEMPSEY ÚR GRAY'S ANATOMY ÞÁTTUNUM OG AMY ANDAMS ERU FRÁBÆR Í SKEMMTILEGUSTU ÆVINTÝRAMYND ÁRSINS FRÁ WALT DISNEY. VERSLAÐU MIÐA Á NETINU Á ÞAÐ er ekki laust við að það gæti nokkurra timburmanna í íslenskri plötusölu um þessar mundir. Í sjálfu sér er það ekki skrítið þar sem ein stærsta tónlistarveisla ársins er ný- yfirstaðin og eflaust eru landsmenn enn að melta nýjustu plötu Hjálma, Mugisons, og Páls Óskars sem nú trónir á toppi Tónlistans. Þó má reikna með því (með rísandi sól) að áhugi landans á nýju tónlistarefni fari aftur að glæðast og þá færist nú aftur fjör í leikinn. Þessa vikuna er einna skemmtilegast að sjá nýja plötu Hjaltalín Sleepdrunk Seasons sem kemur ný inn í fimmta sæti Tónlistans. Platan endaði mjög ofarlega á mörgum topplistum í lok árs og ef til vill er það merki um að slíkir topplistar hafi töluverð áhrif þegar allt kemur til alls. Þó verður ekki af þeim krökkum í Hjaltalín tekið að er hér á ferðinni fantagóð plata sem efalaust á eftir að seljast langt fram á nýja árið. Í lokin má einnig benda á safnplötuna Myndin af þér með öllum helstu lögum Vilhjálms Vilhjálms- sonar því þrátt fyrir að lágstemmda auglýsingaherferð og litla sem enga umfjöllun seldist platan nokkuð vel fyrir jól.                               !                  "  # $ $% %& %'() *+ , % '#  %'-./)%()        ! "     #$ % &' (!  )* ! )* ! +$ & $ , $ +$ - +$ .$ %/*0$ .01   2' (!  &1  ' , 1 3' *  2' 4 '#$ #$ "  0 !5$2  '! .  (!          !  " # $%&' (! )"&!#'& ( %%*+! (%" ,-,% . /  * *   0+   12 3 %& % #' .%& 4 5# 0 )"" 67 % ,. 78 +-0) 9+ % 8: ;& !'   !< + 3 *%  8% $  6+% , 8 (78"" 0 7 ;&   )%  =" 4"+ > " ?+%   %! ) <             010 2   *3  4 ) 5+ 6%78 %     7 ( %+  ,*  +   -./)   -./)  " 9 "             $%7.'(  ',:;<'=>    %6 $ *1$  ! ,-78%' 0&5 0#   9 //-+$ 5 .$ : 8% $! +$  ! % ,  % &' ;$$5< 0= > $ ># .$<   $ 2' , /%6 $ $ - $: 3' %!$2 +$ - +$ & 2+* 2 .  4 ! ,$ - ++$ @%.   A + =% &  "!!  A)#) : 5%   %++ / 7!% ,& % & "!. ;: %   8#  12 ="% (" , #'. + BC 5% D  @ % E%%  % =   =  C  8% $  5 8 + ( F 0 )"" 4%7!"% 5 5%  $) " (.% 0  !% D"C 3" ,".% D 8" G"            010 % & 2+   (,? %   "       (,? ,4 ,* =! " @  "   Lognið eftir tónlistarstorminn Morgunblaðið/Eggert Hjaltalín Fríður flokkur hæfileikaríkra tónlistarmanna. EKKERT lát virðist vera á vinsældum Sprengjuhallarinnar. Eins og fram kemur í Morgunblaðinu í dag hefur hinn snið- ugi leikhússtjóri LA veðjað á sveitina til að tryggja sýning- unni Fló á skinni viðunandi aðsókn og líklega mun hin nýja poppkynslóð fjölmenna norður. Lag sveitarinnar „Keyrum yfir Ísland“ hefur flögrað í kringum toppsæti Lagalistans frá því það fór fyrst í spilun og oftar en ekki hefur það tekið bólfestu á toppnum eins og raunin er þessa vikuna. Hjálmar hafa líkað verið atkvæðamiklir á Lagalistanum und- anfarnar vikur en gaman er að velta sér upp úr þeim hug- renningartengslum sem myndast milli lagsins í fyrsta og öðru sæti. Hjálmar eiga líka lagið „Þú veist í hjarta þér“ sem situr í 7. sæti og fer upp um heil 10 sæti frá síðustu viku. Bubbi og Stórsveitin fóru á kostum í Laugardalshöll- inni um síðustu helgi og nú má sjá „Ísbjarnablús“ í þriðja sæti listans. Gaman væri ef fleiri ávaxta væri að vænta frá þessu samstarfi Bubba og Stórsveitarinnar. Gaman er að sjá að Dilana (Rock Star) skuli enn eiga aðdáendur hér á landi en spurning hvort ekki sé í bili komið gott af ábreiðum. Ferðagleði, blús og ábreiðuhneigð BESTA plata síðasta árs varð ekki aufúsu- gestur á topplistum tónlistarblaðanna. Kannski tæmdi Richard Hawley innistæð- una hjá þeim er hann gaf út Cole’s Corner fyrir tveimur árum en sú plata rataði inn á þá marga. Sem er kaldhæðið, þar sem La- dy’s Bridge fer fram úr Cole’s Corner ef eitt- hvað er. Gamaldags rokkið, undir miklum áhrifum frá Presley og Orbison, er útfært fullkomlega og platan rúllar fumlaust áfram frá fyrsta tóni til þess síðasta. Lögin eru hreint út sagt töfrum slegin er best lætur og mann setur eiginlega hljóðan yfir þeim. Máttur tónlistarinnar gerist ekki mikið meiri en hér. Glæsilegt Richard Hawley – Lady’s Bridge  Arnar Eggert Thoroddsen ÞRÁTT fyrir að meðlimir Band of Horses sé síðskeggjaðir og nokkuð víraðir á að líta endurspeglast það ekki í tónlist þeirra sem er fremur hefðbundið, kántrískotið nýbylgjurokk. Framreiðslan er tipp topp, frumlegheitin lítil og eftir stendur því yfir meðallagi jaðarrokk, sem endist afskaplega vel á meðan það er í gangi en skilur sosum lítið við sig. Engu að síður, og þetta hljómar kannski undarlega, virðist mikið í þetta band spunnið og ég er nokk spenntur að heyra næstu plötu. En ég veit ekki hvort maður leggur í svona grip aftur. Bærilegur bútasaumur Band of Horses – Cease to Begin  Arnar Eggert Thoroddsen EIN af þeim plötum sem duttu á milli þilja á síðasta ári var White Chalk, nýjasta plata hinnar mikilhæfu söngkonu Polly Jean Har- vey, eða PJ Harvey. Nokkur synd, því að hér er gæðaverk á ferð og alls ólíkt öllu því sem hún hefur komið að áður. Surgandi gítarnum var lagt og í stað þess er einfaldur píanó- leikur í forgrunni. Andrúmsloftið er draugalegt og tónlistin er lögð sorgbundinni fegurð, minnir dálítið á hina fornfrægu sveit Cranes. Gotneskar þunglyndisballöður, bornar uppi af hand- anheimsröddu PJ Harvey. Er hægt að biðja um það betra? Nístandi fegurð PJ Harvey – White Chalk  Arnar Eggert Thoroddsen

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.