Morgunblaðið - 20.01.2008, Síða 68

Morgunblaðið - 20.01.2008, Síða 68
68 SUNNUDAGUR 20. JANÚAR 2008 MORGUNBLAÐIÐ Þjóðleikhúsið 551 1200 | midasala@leikhusid.is Ívanov (Stóra sviðið) Fös 25/1 kl. 20:00 Ö Lau 26/1 kl. 20:00 Ö Fim 31/1 kl. 20:00 Ö Fös 1/2 kl. 20:00 Lau 2/2 kl. 20:00 Fös 8/2 kl. 20:00 Lau 9/2 kl. 20:00 Takmarkaður sýningafjöldi Gott kvöld (Kúlan - barnaleikhús) Sun 20/1 kl. 13:30 Ö Sun 27/1 kl. 13:30 Sun 3/2 kl. 13:30 Lau 9/2 kl. 15:00 Sýningum fer fækkandi Vígaguðinn (Smíðaverkstæðið) Þri 22/1 fors. kl. 20:00 U Mið 23/1 fors. kl. 20:00 U Fös 25/1 frums. kl. 20:00 U Lau 26/1 kl. 20:00 U Fös 1/2 kl. 20:00 Lau 2/2 kl. 16:00 Fös 8/2 kl. 20:00 Lau 9/2 kl. 20:00 Skilaboðaskjóðan (Stóra sviðið) Sun 20/1 kl. 14:00 U Sun 20/1 kl. 17:00 Ö Sun 27/1 kl. 14:00 Ö Sun 27/1 kl. 17:00 Ö Sun 3/2 kl. 14:00 Ö Sun 3/2 kl. 17:00 Sun 10/2 kl. 14:00 Sun 17/2 kl. 14:00 Sun 17/2 kl. 17:00 Sun 24/2 kl. 14:00 Sun 2/3 kl. 14:00 Sun 9/3 kl. 14:00 Sun 16/3 kl. 14:00 Baðstofan (Kassinn) Lau 9/2 frums. kl. 20:00 Sun 10/2 kl. 20:00 Fim 14/2 kl. 20:00 Fös 15/2 kl. 20:00 Lau 16/2 kl. 20:00 Konan áður (Smíðaverkstæðið) Sun 27/1 kl. 20:00 Lau 2/2 kl. 20:00 Sun 10/2 kl. 20:00 Fáar sýningar eftir norway.today (Smíðaverkstæðið) Þri 22/1 kl. 20:00 F grundarfj. fsn Fim 24/1 kl. 14:30 F akranes fva Þri 29/1 kl. 20:00 F reykjanesb. fsu Fim 7/2 kl. 20:00 U Fös 8/2 kl. 20:00 Farandsýning Sólarferð (Stóra sviðið) Fös 15/2 frums. kl. 20:00 U Lau 16/2 2. sýn.kl. 20:00 U Fim 21/2 3. sýn. kl. 20:00 Fös 22/2 4. sýn. kl. 20:00 Lau 23/2 5. sýn.kl. 20:00 U Fös 7/3 6. sýn. kl. 20:00 Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl.12:30-18:00, aðra daga vikunnar frá kl. 12:30 til 20, og alltaf klukkustund fyrir sýningu ef um breyttan sýningartíma er að ræða. Íslenska óperan 511 4200 | midasala@opera.is La traviata Fös 8/2 frums. kl. 20:00 U Sun 10/2 kl. 20:00 Ö Fös 15/2 kl. 20:00 Ö Sun 17/2 kl. 20:00 Ö Mið 20/2 kl. 20:00 Fös 22/2 kl. 20:00 Ö Sun 24/2 kl. 20:00 Lau 1/3 kl. 20:00 Fös 7/3 kl. 20:00 Sun 9/3 lokasýn. kl. 20:00 Bergþór Pálsson verður með kynningu fyrir sýningar kl. 19.15 Pabbinn Fim 14/2 kl. 20:00 Lau 16/2 kl. 20:00 Fim 21/2 kl. 20:00 Lau 23/2 kl. 20:00 Fim 28/2 kl. 20:00 Iðnó 562 9700 | idno@xnet.is Ævintýri í Iðnó (Iðnó) Fös 1/2 kl. 20:00 Fös 15/2 kl. 20:00 Þri 11/3 kl. 14:00 Þri 11/3 kl. 14:00 Revíusöngvar Fös 25/1 kl. 20:00 Þri 29/1 kl. 14:00 Þri 5/2 kl. 14:00 Uppboð A&AFrímerkja,mynt/seðla og listaverkauppboð Sun 17/2 kl. 10:00 Ópera Skagafjarðar ¯ La Traviata Sun 20/1 kl. 20:00 U Tjarnarbíó 5610250 | leikhopar@leikhopar.is Pam Ann á Íslandi Fim 31/1 kl. 20:00 Fös 1/2 kl. 20:00 Uppistand Borgarleikhúsið 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is ÁST (Nýja Sviðið) Fös 25/1 kl. 20:00 U Mið 30/1 kl. 20:00 Ö Mið 27/2 kl. 20:00 Fim 28/2 kl. 20:00 Sun 2/3 kl. 20:00 Í samstarfi við Vesturport BELGÍSKAKONGÓ (Nýja Sviðið) Mið 23/1 kl. 20:00 Ö Fim 24/1 kl. 20:00 Ö Síðustu sýningar DAGUR VONAR (Nýja Sviðið) Lau 26/1 kl. 20:00 Gosi (Stóra svið) Sun 20/1 kl. 14:00 Lau 26/1 kl. 14:00 Sun 27/1 kl. 14:00 Lau 2/2 kl. 14:00 Sun 3/2 kl. 14:00 Lau 9/2 kl. 14:00 Sun 10/2 kl. 14:00 Lau 16/2 kl. 14:00 Sun 17/2 kl. 14:00 Lau 23/2 kl. 14:00 Sun 24/2 kl. 14:00 Hetjur (Nýja svið) Fim 31/1 fors. kl. 20:00 Fös 1/2 frums. kl. 20:00 U Lau 2/2 2. sýn.kl. 20:00 U Sun 3/2 3. sýn.kl. 20:00 U Fim 7/2 4. sýn.kl. 20:00 U Lau 9/2 5. sýn.kl. 20:00 Ö Sun 10/2 kl. 20:00 Lau 23/2 kl. 20:00 Sun 24/2 kl. 20:00 Fös 29/2 kl. 20:00 Lau 1/3 kl. 20:00 Hér og nú! (Litla svið) Fös 25/1 kl. 20:00 Í samstarfi við Sokkabandið Jesus Christ Superstar (Stóra svið) Fim 24/1 kl. 20:00 U Lau 26/1 kl. 20:00 U Fös 1/2 kl. 20:00 U Lau 2/2 kl. 20:00 U Fim 7/2 kl. 20:00 Ö Fös 8/2 kl. 20:00 U Fös 15/2 kl. 20:00 Ö Sun 17/2 kl. 20:00 Lau 23/2 kl. 20:00 Fös 29/2 kl. 20:00 Ö Lau 1/3 kl. 20:00 Fim 6/3 kl. 20:00 Lau 8/3 kl. 20:00 LADDI 6-TUGUR (Stóra svið) Sun 20/1 kl. 20:00 U Sun 27/1 kl. 20:00 U Fim 31/1 kl. 20:00 Ö Sun 3/2 kl. 20:00 Lau 9/2 kl. 20:00 Sun 10/2 kl. 20:00 Fim 14/2 kl. 20:00 Lau 16/2 kl. 20:00 Lík í óskilum (Litla svið) Lau 26/1 kl. 20:00 Ö Fös 1/2 kl. 20:00 Lau 2/2 kl. 20:00 Fös 8/2 kl. 20:00 Fös 15/2 kl. 20:00 Óþelló, Desdemóna og Jagó (Litla sviðið) Sun 27/1 fors. kl. 17:00 Mið 30/1 frums. kl. 20:00 Sun 3/2 kl. 17:00 Sun 10/2 kl. 17:00 Ræðismannsskrifstofan (Nýja svið) Sun 20/1 kl. 20:00 Sun 27/1 kl. 20:00 Stranglega bönnuð börnum yngri en 12 ára. Síðustu sýningar. Viltu finna milljón (Stóra svið) Fös 25/1 kl. 20:00 Allra síðustu sýningar Íslenski dansflokkurinn 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Febrúarsýning (Stóra sviðið) Fös 22/2 frumsýn kl. 20:00 Sun 24/2 kl. 20:00 Sun 2/3 kl. 20:00 Sun 9/3 kl. 20:00 Fös 14/3 kl. 20:00 Sun 16/3 kl. 20:00 Hafnarfjarðarleikhúsið 555 2222 | theater@vortex.is Halla og Kári (Hafnarfjarðarleikhúsið) Lau 26/1 kl. 20:00 Sun 27/1 kl. 20:00 Fös 1/2 kl. 20:00 Svartur fugl (Hafnarfjarðarleikhúsið) Sun 20/1 kl. 20:00 Lau 26/1 kl. 20:00 Sun 27/1 kl. 20:00 Draumasmiðjan 8242525 | elsa@draumasmidjan.is Óþelló, Desdemóna og Jagó (Litla svið Borgarleikhússins) Mið 30/1 kl. 20:00 Ö Sun 3/2 kl. 20:00 Sun 10/2 kl. 20:00 Samstarfsverkefni Draumasmiðjunnar, LR og ÍD Leikfélag Akureyrar 460 0200 | midasala@leikfelag.is ÖKUTÍMAR (LA - Rýmið) Sun 27/1 kl. 20:00 Ö ný aukas Sun 3/2 kl. 20:00 síðasta sýn Ekki við hæfi barna. Sýningum lýkur 3. febrúar FLÓ Á SKINNI (Leikfélag Akureyrar ) Fim 7/2 fors. kl. 20:00 U Fös 8/2 frums. kl. 20:00 U Lau 9/2 kl. 19:00 U Lau 9/2 ný aukas kl. 22:30 Sun 10/2 kl. 20:00 U Fim 14/2 kl. 20:00 U Fös 15/2 kl. 19:00 Ö Lau 16/2 kl. 19:00 U Lau 16/2 kl. 22:30 Ö ný aukas Sun 17/2 kl. 20:00 U Fim 21/2 kl. 20:00 U Fös 22/2 kl. 19:00 U Lau 23/2 kl. 19:00 U Lau 23/2 ný aukas kl. 22:30 Sun 24/2 kl. 20:00 U Fim 28/2 kl. 20:00 Ö Fös 29/2 kl. 19:00 U Lau 1/3 kl. 19:00 U Sun 2/3 kl. 20:00 Ö Fim 6/3 kl. 20:00 Ö Fös 7/3 kl. 19:00 Ö Lau 8/3 kl. 19:00 Ö Fim 13/3 ný aukas kl. 20:00 Fös 14/3 kl. 19:00 U Lau 15/3 ný aukas kl. 19:00 Forsala í fullum gangi! Landnámssetrið í Borgarnesi 437 1600 | landnamssetur@landnam.is BRÁK eftir BrynhildiGuðjónsdóttur (Söguloftið) Sun 20/1 7. sýn.kl. 16:00 U Fös 25/1 8. sýn. kl. 20:00 Lau 26/1 9. sýn. kl. 20:00 Sun 27/1 10. sýn. kl. 16:00 U Fös 1/2 11. sýn. kl. 20:00 U Lau 2/2 12. sýn. kl. 20:00 U Sun 3/2 13. sýn. kl. 16:00 Lau 23/2 15. sýn. kl. 20:00 U Sun 24/2 16. sýn. kl. 16:00 U Fös 29/2 17. sýn. kl. 20:00 U Möguleikhúsið 5622669/8971813 | ml@islandia.is Landið vifra (Möguleikhúsði/ferðasýning) Sun 20/1 kl. 14:00 U Þri 22/1 kl. 09:30 U Sun 27/1 kl. 14:00 F Langafi prakkari (Möguleikhúsið/ferðasýning) Fim 24/1 kl. 10:00 F Þri 29/1 kl. 10:15 F Þri 29/1 kl. 11:30 F Skrímsli (Möguleikhúsið/ferðasýning) Mið 27/2 kl. 12:00 ÚTSÝNI - Leikfélagið Hugleikur (Möguleikhúsið við Hlemm) Lau 26/1 kl. 20:00 Fim 31/1 kl. 20:00 Sun 3/2 kl. 17:00 Lau 9/2 kl. 20:00 Sun 17/2 kl. 17:00 Lau 23/2 kl. 20:00 Fös 29/2 kl. 20:00 Miðapantanir í s. 5512525 STOPP-leikhópurinn 8987205 | eggert@centrum.is Eldfærin (Ferðasýning) Mið 6/2 kl. 12:00 F Mið 6/2 kl. 13:00 F Mán 11/2 kl. 10:00 F Hrafnkelssaga Freysgoða (Ferðasýning) Fim 14/2 kl. 11:00 F Óráðni maðurinn (Ferðasýning) Fös 1/2 kl. 10:00 F Fös 8/2 kl. 10:00 Þrymskviða og Iðunnareplin (Ferðasýning) Mán 21/1 kl. 10:00 F Þri 29/1 kl. 10:00 F Silfurtunglið Sími: 551 4700 | director@director.is Fool for Love (Austurbær/ salur 2) Fös 25/1 kl. 20:00 U Fös 25/1 kl. 22:00 Ö Lau 26/1 kl. 20:00 Ö Fös 1/2 kl. 20:00 Fös 1/2 kl. 22:00 Fim 7/2 kl. 20:00 Lau 9/2 kl. 20:00 Fös 15/2 kl. 20:00 Lau 16/2 kl. 20:00 bannað innan 16 ára Leikhúsin í landinu www.mbl.is/leikhus U Uppselt Ö Örfá sæti laus F Farandsýning FRUMRAUN Antony Cordiers vakti nokkra athygli í Frakklandi fyrir tveimur árum og var útnefnd til Cesar-verðlauna. Einnig vakti Joh- an Libéreau eftirtekt í aðalhlutverk- inu. Hann er Mickael 17 ára sport- legur skólastrákur sem hefur í mörg horn að líta. Foreldar hans eiga í basli með að láta enda ná saman, og pabbi hans (Jean-Philippe Ecoffey) er túramaður. Þetta er samt ekki þunglyndur sósíalrealismi þar sem allt er að fara til helvítis. Cordier spinnur húmor og hlýju um fjöl- skyldulíf Mickaels með aðstoð Ecof- fey og Florence Thomssin. Kærasta Mickaels, Vanessa (Sal- omé Stévenin), er kynnt til sögunnar sem hlý manneskja og kynferðislega sjálfsörugg stúlka. Þegar Mickael eignast nýjan júdófélaga, Clément (Pierre Perrier), verða þau þrjú fljótlega elskendur. Stévenin er fum- laus sem Vanessa. Þriðja fléttan í myndinni er bar- átta Mickaels við að léttast fyrir júdókeppni. Cordier tekst ekki alveg að vefa þræðina í lífi Mickaels sam- an, en það er þá kannski ákveðið samræmi milli efnis og innihalds að hafa lausa enda. Sjálfsöryggi og ástarþrá KVIKMYND Háskólabíó – Frönsk kvikmyndahátíð Leikstjóri: Antony Cordier. Leikarar: Joh- an Libéreau, Salomé Stévenin, Jean– Philippe Ecoffey, Florene Thomassin, Pierre Perrier. 102 mín. Frakkland. 2005. Kaldar sturtur – Douches froides bbmnn Anna Sveinbjarnardóttir Erótík Kaldar sturtur fjallar um ástir þriggja aðila. BRESKA leikkonan Sienna Miller bar sigur úr býtum í máli sem hún höfðaði gegn ljósmyndaranum Warren Richardson sem tók af henni nektarmyndir án hennar leyfis. Myndirnar voru teknar þeg- ar Miller var við tökur á kvikmynd- inni Hippie Hippie Shake en þær voru teknar með hjálp sterkrar að- dráttarlinsu. Fyrir dómi sagðist Richardson ekki ætla að nota myndirnar og var honum gert að greiða allan máls- kostnað. Skaðabætur verða hins vegar ákveðnar síðar. Hippie Hippie Shake er vænt- anleg í kvikmyndahús síðar á þessu ári. Sæt Sienna Miller. Engar nekt- armyndir af Miller BRESKI leikarinn Stephen Fry handleggsbrotnaði þegar hann var við tökur í Brasilíu fyrir skömmu. Fry, sem er orðinn fimm- tugur, var við tökur á sjónvarpsþættinum Last Chance To See sem fjallar um dýr í útrýmingarhættu. Farið var með leikarann á sjúkrahús í Brasilíu en svo var flogið með hann til Bandaríkj- anna til frekari meðferðar. Talið er að Fry hafi runnið til og dottið með fyrrgreindum af- leiðingum. Búist er við því að leikarinn nái sér að fullu og verði kominn aftur til starfa fyrir lok þessa árs. Fry er hvað þekktastur fyrir hlutverk sitt í sjónvarpsþátt- unum um félagana Jeeves og Wooster. Óheppinn Breski gamanleikarinn Stephen Fry. Stephen Fry hand- leggsbrotnaði í Brasilíu

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.