Morgunblaðið - 20.01.2008, Qupperneq 68

Morgunblaðið - 20.01.2008, Qupperneq 68
68 SUNNUDAGUR 20. JANÚAR 2008 MORGUNBLAÐIÐ Þjóðleikhúsið 551 1200 | midasala@leikhusid.is Ívanov (Stóra sviðið) Fös 25/1 kl. 20:00 Ö Lau 26/1 kl. 20:00 Ö Fim 31/1 kl. 20:00 Ö Fös 1/2 kl. 20:00 Lau 2/2 kl. 20:00 Fös 8/2 kl. 20:00 Lau 9/2 kl. 20:00 Takmarkaður sýningafjöldi Gott kvöld (Kúlan - barnaleikhús) Sun 20/1 kl. 13:30 Ö Sun 27/1 kl. 13:30 Sun 3/2 kl. 13:30 Lau 9/2 kl. 15:00 Sýningum fer fækkandi Vígaguðinn (Smíðaverkstæðið) Þri 22/1 fors. kl. 20:00 U Mið 23/1 fors. kl. 20:00 U Fös 25/1 frums. kl. 20:00 U Lau 26/1 kl. 20:00 U Fös 1/2 kl. 20:00 Lau 2/2 kl. 16:00 Fös 8/2 kl. 20:00 Lau 9/2 kl. 20:00 Skilaboðaskjóðan (Stóra sviðið) Sun 20/1 kl. 14:00 U Sun 20/1 kl. 17:00 Ö Sun 27/1 kl. 14:00 Ö Sun 27/1 kl. 17:00 Ö Sun 3/2 kl. 14:00 Ö Sun 3/2 kl. 17:00 Sun 10/2 kl. 14:00 Sun 17/2 kl. 14:00 Sun 17/2 kl. 17:00 Sun 24/2 kl. 14:00 Sun 2/3 kl. 14:00 Sun 9/3 kl. 14:00 Sun 16/3 kl. 14:00 Baðstofan (Kassinn) Lau 9/2 frums. kl. 20:00 Sun 10/2 kl. 20:00 Fim 14/2 kl. 20:00 Fös 15/2 kl. 20:00 Lau 16/2 kl. 20:00 Konan áður (Smíðaverkstæðið) Sun 27/1 kl. 20:00 Lau 2/2 kl. 20:00 Sun 10/2 kl. 20:00 Fáar sýningar eftir norway.today (Smíðaverkstæðið) Þri 22/1 kl. 20:00 F grundarfj. fsn Fim 24/1 kl. 14:30 F akranes fva Þri 29/1 kl. 20:00 F reykjanesb. fsu Fim 7/2 kl. 20:00 U Fös 8/2 kl. 20:00 Farandsýning Sólarferð (Stóra sviðið) Fös 15/2 frums. kl. 20:00 U Lau 16/2 2. sýn.kl. 20:00 U Fim 21/2 3. sýn. kl. 20:00 Fös 22/2 4. sýn. kl. 20:00 Lau 23/2 5. sýn.kl. 20:00 U Fös 7/3 6. sýn. kl. 20:00 Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl.12:30-18:00, aðra daga vikunnar frá kl. 12:30 til 20, og alltaf klukkustund fyrir sýningu ef um breyttan sýningartíma er að ræða. Íslenska óperan 511 4200 | midasala@opera.is La traviata Fös 8/2 frums. kl. 20:00 U Sun 10/2 kl. 20:00 Ö Fös 15/2 kl. 20:00 Ö Sun 17/2 kl. 20:00 Ö Mið 20/2 kl. 20:00 Fös 22/2 kl. 20:00 Ö Sun 24/2 kl. 20:00 Lau 1/3 kl. 20:00 Fös 7/3 kl. 20:00 Sun 9/3 lokasýn. kl. 20:00 Bergþór Pálsson verður með kynningu fyrir sýningar kl. 19.15 Pabbinn Fim 14/2 kl. 20:00 Lau 16/2 kl. 20:00 Fim 21/2 kl. 20:00 Lau 23/2 kl. 20:00 Fim 28/2 kl. 20:00 Iðnó 562 9700 | idno@xnet.is Ævintýri í Iðnó (Iðnó) Fös 1/2 kl. 20:00 Fös 15/2 kl. 20:00 Þri 11/3 kl. 14:00 Þri 11/3 kl. 14:00 Revíusöngvar Fös 25/1 kl. 20:00 Þri 29/1 kl. 14:00 Þri 5/2 kl. 14:00 Uppboð A&AFrímerkja,mynt/seðla og listaverkauppboð Sun 17/2 kl. 10:00 Ópera Skagafjarðar ¯ La Traviata Sun 20/1 kl. 20:00 U Tjarnarbíó 5610250 | leikhopar@leikhopar.is Pam Ann á Íslandi Fim 31/1 kl. 20:00 Fös 1/2 kl. 20:00 Uppistand Borgarleikhúsið 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is ÁST (Nýja Sviðið) Fös 25/1 kl. 20:00 U Mið 30/1 kl. 20:00 Ö Mið 27/2 kl. 20:00 Fim 28/2 kl. 20:00 Sun 2/3 kl. 20:00 Í samstarfi við Vesturport BELGÍSKAKONGÓ (Nýja Sviðið) Mið 23/1 kl. 20:00 Ö Fim 24/1 kl. 20:00 Ö Síðustu sýningar DAGUR VONAR (Nýja Sviðið) Lau 26/1 kl. 20:00 Gosi (Stóra svið) Sun 20/1 kl. 14:00 Lau 26/1 kl. 14:00 Sun 27/1 kl. 14:00 Lau 2/2 kl. 14:00 Sun 3/2 kl. 14:00 Lau 9/2 kl. 14:00 Sun 10/2 kl. 14:00 Lau 16/2 kl. 14:00 Sun 17/2 kl. 14:00 Lau 23/2 kl. 14:00 Sun 24/2 kl. 14:00 Hetjur (Nýja svið) Fim 31/1 fors. kl. 20:00 Fös 1/2 frums. kl. 20:00 U Lau 2/2 2. sýn.kl. 20:00 U Sun 3/2 3. sýn.kl. 20:00 U Fim 7/2 4. sýn.kl. 20:00 U Lau 9/2 5. sýn.kl. 20:00 Ö Sun 10/2 kl. 20:00 Lau 23/2 kl. 20:00 Sun 24/2 kl. 20:00 Fös 29/2 kl. 20:00 Lau 1/3 kl. 20:00 Hér og nú! (Litla svið) Fös 25/1 kl. 20:00 Í samstarfi við Sokkabandið Jesus Christ Superstar (Stóra svið) Fim 24/1 kl. 20:00 U Lau 26/1 kl. 20:00 U Fös 1/2 kl. 20:00 U Lau 2/2 kl. 20:00 U Fim 7/2 kl. 20:00 Ö Fös 8/2 kl. 20:00 U Fös 15/2 kl. 20:00 Ö Sun 17/2 kl. 20:00 Lau 23/2 kl. 20:00 Fös 29/2 kl. 20:00 Ö Lau 1/3 kl. 20:00 Fim 6/3 kl. 20:00 Lau 8/3 kl. 20:00 LADDI 6-TUGUR (Stóra svið) Sun 20/1 kl. 20:00 U Sun 27/1 kl. 20:00 U Fim 31/1 kl. 20:00 Ö Sun 3/2 kl. 20:00 Lau 9/2 kl. 20:00 Sun 10/2 kl. 20:00 Fim 14/2 kl. 20:00 Lau 16/2 kl. 20:00 Lík í óskilum (Litla svið) Lau 26/1 kl. 20:00 Ö Fös 1/2 kl. 20:00 Lau 2/2 kl. 20:00 Fös 8/2 kl. 20:00 Fös 15/2 kl. 20:00 Óþelló, Desdemóna og Jagó (Litla sviðið) Sun 27/1 fors. kl. 17:00 Mið 30/1 frums. kl. 20:00 Sun 3/2 kl. 17:00 Sun 10/2 kl. 17:00 Ræðismannsskrifstofan (Nýja svið) Sun 20/1 kl. 20:00 Sun 27/1 kl. 20:00 Stranglega bönnuð börnum yngri en 12 ára. Síðustu sýningar. Viltu finna milljón (Stóra svið) Fös 25/1 kl. 20:00 Allra síðustu sýningar Íslenski dansflokkurinn 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Febrúarsýning (Stóra sviðið) Fös 22/2 frumsýn kl. 20:00 Sun 24/2 kl. 20:00 Sun 2/3 kl. 20:00 Sun 9/3 kl. 20:00 Fös 14/3 kl. 20:00 Sun 16/3 kl. 20:00 Hafnarfjarðarleikhúsið 555 2222 | theater@vortex.is Halla og Kári (Hafnarfjarðarleikhúsið) Lau 26/1 kl. 20:00 Sun 27/1 kl. 20:00 Fös 1/2 kl. 20:00 Svartur fugl (Hafnarfjarðarleikhúsið) Sun 20/1 kl. 20:00 Lau 26/1 kl. 20:00 Sun 27/1 kl. 20:00 Draumasmiðjan 8242525 | elsa@draumasmidjan.is Óþelló, Desdemóna og Jagó (Litla svið Borgarleikhússins) Mið 30/1 kl. 20:00 Ö Sun 3/2 kl. 20:00 Sun 10/2 kl. 20:00 Samstarfsverkefni Draumasmiðjunnar, LR og ÍD Leikfélag Akureyrar 460 0200 | midasala@leikfelag.is ÖKUTÍMAR (LA - Rýmið) Sun 27/1 kl. 20:00 Ö ný aukas Sun 3/2 kl. 20:00 síðasta sýn Ekki við hæfi barna. Sýningum lýkur 3. febrúar FLÓ Á SKINNI (Leikfélag Akureyrar ) Fim 7/2 fors. kl. 20:00 U Fös 8/2 frums. kl. 20:00 U Lau 9/2 kl. 19:00 U Lau 9/2 ný aukas kl. 22:30 Sun 10/2 kl. 20:00 U Fim 14/2 kl. 20:00 U Fös 15/2 kl. 19:00 Ö Lau 16/2 kl. 19:00 U Lau 16/2 kl. 22:30 Ö ný aukas Sun 17/2 kl. 20:00 U Fim 21/2 kl. 20:00 U Fös 22/2 kl. 19:00 U Lau 23/2 kl. 19:00 U Lau 23/2 ný aukas kl. 22:30 Sun 24/2 kl. 20:00 U Fim 28/2 kl. 20:00 Ö Fös 29/2 kl. 19:00 U Lau 1/3 kl. 19:00 U Sun 2/3 kl. 20:00 Ö Fim 6/3 kl. 20:00 Ö Fös 7/3 kl. 19:00 Ö Lau 8/3 kl. 19:00 Ö Fim 13/3 ný aukas kl. 20:00 Fös 14/3 kl. 19:00 U Lau 15/3 ný aukas kl. 19:00 Forsala í fullum gangi! Landnámssetrið í Borgarnesi 437 1600 | landnamssetur@landnam.is BRÁK eftir BrynhildiGuðjónsdóttur (Söguloftið) Sun 20/1 7. sýn.kl. 16:00 U Fös 25/1 8. sýn. kl. 20:00 Lau 26/1 9. sýn. kl. 20:00 Sun 27/1 10. sýn. kl. 16:00 U Fös 1/2 11. sýn. kl. 20:00 U Lau 2/2 12. sýn. kl. 20:00 U Sun 3/2 13. sýn. kl. 16:00 Lau 23/2 15. sýn. kl. 20:00 U Sun 24/2 16. sýn. kl. 16:00 U Fös 29/2 17. sýn. kl. 20:00 U Möguleikhúsið 5622669/8971813 | ml@islandia.is Landið vifra (Möguleikhúsði/ferðasýning) Sun 20/1 kl. 14:00 U Þri 22/1 kl. 09:30 U Sun 27/1 kl. 14:00 F Langafi prakkari (Möguleikhúsið/ferðasýning) Fim 24/1 kl. 10:00 F Þri 29/1 kl. 10:15 F Þri 29/1 kl. 11:30 F Skrímsli (Möguleikhúsið/ferðasýning) Mið 27/2 kl. 12:00 ÚTSÝNI - Leikfélagið Hugleikur (Möguleikhúsið við Hlemm) Lau 26/1 kl. 20:00 Fim 31/1 kl. 20:00 Sun 3/2 kl. 17:00 Lau 9/2 kl. 20:00 Sun 17/2 kl. 17:00 Lau 23/2 kl. 20:00 Fös 29/2 kl. 20:00 Miðapantanir í s. 5512525 STOPP-leikhópurinn 8987205 | eggert@centrum.is Eldfærin (Ferðasýning) Mið 6/2 kl. 12:00 F Mið 6/2 kl. 13:00 F Mán 11/2 kl. 10:00 F Hrafnkelssaga Freysgoða (Ferðasýning) Fim 14/2 kl. 11:00 F Óráðni maðurinn (Ferðasýning) Fös 1/2 kl. 10:00 F Fös 8/2 kl. 10:00 Þrymskviða og Iðunnareplin (Ferðasýning) Mán 21/1 kl. 10:00 F Þri 29/1 kl. 10:00 F Silfurtunglið Sími: 551 4700 | director@director.is Fool for Love (Austurbær/ salur 2) Fös 25/1 kl. 20:00 U Fös 25/1 kl. 22:00 Ö Lau 26/1 kl. 20:00 Ö Fös 1/2 kl. 20:00 Fös 1/2 kl. 22:00 Fim 7/2 kl. 20:00 Lau 9/2 kl. 20:00 Fös 15/2 kl. 20:00 Lau 16/2 kl. 20:00 bannað innan 16 ára Leikhúsin í landinu www.mbl.is/leikhus U Uppselt Ö Örfá sæti laus F Farandsýning FRUMRAUN Antony Cordiers vakti nokkra athygli í Frakklandi fyrir tveimur árum og var útnefnd til Cesar-verðlauna. Einnig vakti Joh- an Libéreau eftirtekt í aðalhlutverk- inu. Hann er Mickael 17 ára sport- legur skólastrákur sem hefur í mörg horn að líta. Foreldar hans eiga í basli með að láta enda ná saman, og pabbi hans (Jean-Philippe Ecoffey) er túramaður. Þetta er samt ekki þunglyndur sósíalrealismi þar sem allt er að fara til helvítis. Cordier spinnur húmor og hlýju um fjöl- skyldulíf Mickaels með aðstoð Ecof- fey og Florence Thomssin. Kærasta Mickaels, Vanessa (Sal- omé Stévenin), er kynnt til sögunnar sem hlý manneskja og kynferðislega sjálfsörugg stúlka. Þegar Mickael eignast nýjan júdófélaga, Clément (Pierre Perrier), verða þau þrjú fljótlega elskendur. Stévenin er fum- laus sem Vanessa. Þriðja fléttan í myndinni er bar- átta Mickaels við að léttast fyrir júdókeppni. Cordier tekst ekki alveg að vefa þræðina í lífi Mickaels sam- an, en það er þá kannski ákveðið samræmi milli efnis og innihalds að hafa lausa enda. Sjálfsöryggi og ástarþrá KVIKMYND Háskólabíó – Frönsk kvikmyndahátíð Leikstjóri: Antony Cordier. Leikarar: Joh- an Libéreau, Salomé Stévenin, Jean– Philippe Ecoffey, Florene Thomassin, Pierre Perrier. 102 mín. Frakkland. 2005. Kaldar sturtur – Douches froides bbmnn Anna Sveinbjarnardóttir Erótík Kaldar sturtur fjallar um ástir þriggja aðila. BRESKA leikkonan Sienna Miller bar sigur úr býtum í máli sem hún höfðaði gegn ljósmyndaranum Warren Richardson sem tók af henni nektarmyndir án hennar leyfis. Myndirnar voru teknar þeg- ar Miller var við tökur á kvikmynd- inni Hippie Hippie Shake en þær voru teknar með hjálp sterkrar að- dráttarlinsu. Fyrir dómi sagðist Richardson ekki ætla að nota myndirnar og var honum gert að greiða allan máls- kostnað. Skaðabætur verða hins vegar ákveðnar síðar. Hippie Hippie Shake er vænt- anleg í kvikmyndahús síðar á þessu ári. Sæt Sienna Miller. Engar nekt- armyndir af Miller BRESKI leikarinn Stephen Fry handleggsbrotnaði þegar hann var við tökur í Brasilíu fyrir skömmu. Fry, sem er orðinn fimm- tugur, var við tökur á sjónvarpsþættinum Last Chance To See sem fjallar um dýr í útrýmingarhættu. Farið var með leikarann á sjúkrahús í Brasilíu en svo var flogið með hann til Bandaríkj- anna til frekari meðferðar. Talið er að Fry hafi runnið til og dottið með fyrrgreindum af- leiðingum. Búist er við því að leikarinn nái sér að fullu og verði kominn aftur til starfa fyrir lok þessa árs. Fry er hvað þekktastur fyrir hlutverk sitt í sjónvarpsþátt- unum um félagana Jeeves og Wooster. Óheppinn Breski gamanleikarinn Stephen Fry. Stephen Fry hand- leggsbrotnaði í Brasilíu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.