Morgunblaðið - 20.01.2008, Síða 73

Morgunblaðið - 20.01.2008, Síða 73
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 20. JANÚAR 2008 73 SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI OG SELFOSSI / AKUREYRI VERSLAÐU MIÐA Á NETINU Á / KEFLAVÍK STÆRSTA ÆVINTÝRI VETRARINS ER UM ÞAÐ BIL AÐ HEFJAST. VINSÆLASTA MYNDIN Í BANDARÍKJUNUM Í DAG. Leiðinlegu skólastelpurnar -sæta stelpan og 7 lúðar! SÝND Á SELFOSSI SÝND Í KEFLAVÍK OG SELFOSSI NÚ VERÐUR ALLT VITLAUST! BRÚÐGUMINN kl. 6 - 8 - 10 B.i.7 ára THE GAME PLAN kl. 2 - 5 - 8 - 10:20 LEYFÐ ALVIN OG ÍKORNARNIR m/ísl. tali kl. 2 - 4 LEYFÐ PATRICK DEMPSEY ÚR GRAY'S ANATOMY ÞÁTTUNUM OG AMY ANDAMS ERU FRÁBÆR Í SKEMMTILEGUSTU ÆVINTÝRAMYND ÁRSINS FRÁ WALT DISNEY. Viðskiptavinir, sem greiða með korti frá SPRON, fá 20% afslátt af miðaverði á myndina SÝND Á SELFOSSI HILMIR SNÆR GUÐNASON MARGRÉT VILHJÁLMSDÓTTIR LAUFEY ELÍASDÓTTIR JÓHANN SIGURÐARSON ÓLAFÍA HRÖNN JÓNSDÓTTIR ÞRÖSTUR LEÓ GUNNARSSON ÓLAFUR DARRI ÓLAFSSON ÓLAFUR EGILL EGILSSON ILMUR KRISTJÁNSDÓTTIR SÝND Í KEFLAVÍK OG SELFOSSI THE GAME PLAN kl. 2 - 4 - 6 - 8 LEYFÐ NATIONAL TREASURE 2 kl. 8 - 10:20 B.i.12 ára TÖFRAPRINSESSAN m/ísl. tali kl. 2 LEYFÐ BÝFLUGUMYNDIN m/ísl. tali kl. 4 LEYFÐ ENCHANTED m/ensku tali kl. 6 LEYFÐ I AM LEGEND kl. 10 B.i.14 ára / SELFOSSI BRÚÐGUMINN kl.4 - 6 - 8 - 10:10 B.i. 7 ára SIDNEY WHITE kl. 8 LEYFÐ NATIONAL TREASURE 2 kl. 10:10 B.i. 12 ára ALVIN OG ÍKORN.. m/ísl. tali kl. 2 LEYFÐ TÖFRAPRINSESSAN m/ísl. tali kl. 1:40 LEYFÐ BÝFLUGUMYNDIN m/ísl. tali kl. 3:50 LEYFÐ THE GOLDEN COMPASS kl. 5:45 B.i. 10 ára SÝND Í ÁLFABAKKA „Óskarsakademían mun standa á öndinni... toppmynd í alla staði.“ Dóri DNA - DV eeee „American gangster er vönduð og tilþrifamikil“ - S.V., MBL eeee ,,Virkilega vönduð glæpamynd í anda þeirra sígildu.” - LIB, TOPP5.IS Síðustu sýningar SÝND MEÐ ÍSLENSKU T ALI BÍÓUNUM ÁFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI SÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNI VIP SALURINN ER BARA LÚXUS ER STAÐSETTUR Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA "VEL SPUNNINN FARSI" "...HIN BESTA SKEMMTUN." HEIÐA JÓHANNSDÓTTIR eee eeee „...EIN SKEMMTILEGASTA GAMANMYND SEM ÉG HEF SÉÐ Í LANGAN TÍMA...“ „...HENTAR FÓLKI Á ÖLLUM ALDRI - FRÁBÆR SKEMMTUN!“ HULDA G. GEIRSDÓTTIR – RÚV/RÁS2 Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is ÞEIR sem eru haldnir fortíð- arþrá, fá sting í hjartað við að horfa á Grease og finnst fátt meira smart en amerískir veit- ingastaðir frá sjötta áratugnum ættu að kíkja á vefsíðuna retropl- anet.com. Þar er selt allt mögu- legt til að innrétta heimilið í anda fimmta, sjötta, sjöunda og átt- unda áratugar seinustu aldar. Fyrirtækið var stofnað í Bandaríkjunum árið 1997 af Keith Kennelly og er markmið þess að veita fólki um allan heim úrval af flottum hlut- um úr fortíðinni til að skreyta heimili sitt. Reyndar eru flestar vörurnar sem til sölu eru eftirlíkingar af vörum sem voru framleiddar á þessum áratugum en á síðunni er líka nokkurt úrval af upprunalegum vörum frá þess- um tíma. Í þeim flokki má meðal annars finna popp- poka, kóka kóla kæliskáp og smáskífu með laginu „Ebony og Ivory“ í flutningi Paul McCartney og Ste- vie Wonder á tvo dollara. Platan var prentuð árið 1982 og hefur aldrei verið spiluð en plötu- umslagið sýnir smá merki um með- höndlun, ekki amaleg kaup það. Hanastélsbarir í úrvali Þeir, sem dreymir um að innrétta eld- húsið sitt eins og amerískan „diner“, geta fundið á síðunni ekta rauða bása- bekki og borð í stíl. Auk þess sem úr- valið af barstólum og hanastélsbörum er gott. Það eru líka diskókúlur, lavalampar, sódastrímtæki, litríkar sælgætisvélar, klukkur, mottur, leikföng, glymskrattar í mörgum gerðum og allskonar plaköt og myndir af gömlum Hollywoodstjörn- um og að sjálfsögðu Elvis Presley – vörur í mörgum flokkum. Þó Íslendingar fái kannski ekki nostalgíuköst yfir að skoða þessa síðu, þar sem flest á henni er mjög amer- ískt, má þó skemmta sér ágætlega við að skoða og láta sig dreyma. Retroonline.com er önnur vefsíða sem fortíðarunn- endur ættu að kíkja inn á en þar má einnig finna margt mjög flott til heimilisins. Hlutir sem kveikja fortíðarþrá Í stofuna Hanastélsbarsem ber nafnið The Swinger. Ring ring Þennan leik- fangasíma kannast margir við og má fá á síðunni. VEFSÍÐA VIKUNNAR»www.retroplanet.com

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.