Morgunblaðið - 20.01.2008, Blaðsíða 73

Morgunblaðið - 20.01.2008, Blaðsíða 73
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 20. JANÚAR 2008 73 SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI OG SELFOSSI / AKUREYRI VERSLAÐU MIÐA Á NETINU Á / KEFLAVÍK STÆRSTA ÆVINTÝRI VETRARINS ER UM ÞAÐ BIL AÐ HEFJAST. VINSÆLASTA MYNDIN Í BANDARÍKJUNUM Í DAG. Leiðinlegu skólastelpurnar -sæta stelpan og 7 lúðar! SÝND Á SELFOSSI SÝND Í KEFLAVÍK OG SELFOSSI NÚ VERÐUR ALLT VITLAUST! BRÚÐGUMINN kl. 6 - 8 - 10 B.i.7 ára THE GAME PLAN kl. 2 - 5 - 8 - 10:20 LEYFÐ ALVIN OG ÍKORNARNIR m/ísl. tali kl. 2 - 4 LEYFÐ PATRICK DEMPSEY ÚR GRAY'S ANATOMY ÞÁTTUNUM OG AMY ANDAMS ERU FRÁBÆR Í SKEMMTILEGUSTU ÆVINTÝRAMYND ÁRSINS FRÁ WALT DISNEY. Viðskiptavinir, sem greiða með korti frá SPRON, fá 20% afslátt af miðaverði á myndina SÝND Á SELFOSSI HILMIR SNÆR GUÐNASON MARGRÉT VILHJÁLMSDÓTTIR LAUFEY ELÍASDÓTTIR JÓHANN SIGURÐARSON ÓLAFÍA HRÖNN JÓNSDÓTTIR ÞRÖSTUR LEÓ GUNNARSSON ÓLAFUR DARRI ÓLAFSSON ÓLAFUR EGILL EGILSSON ILMUR KRISTJÁNSDÓTTIR SÝND Í KEFLAVÍK OG SELFOSSI THE GAME PLAN kl. 2 - 4 - 6 - 8 LEYFÐ NATIONAL TREASURE 2 kl. 8 - 10:20 B.i.12 ára TÖFRAPRINSESSAN m/ísl. tali kl. 2 LEYFÐ BÝFLUGUMYNDIN m/ísl. tali kl. 4 LEYFÐ ENCHANTED m/ensku tali kl. 6 LEYFÐ I AM LEGEND kl. 10 B.i.14 ára / SELFOSSI BRÚÐGUMINN kl.4 - 6 - 8 - 10:10 B.i. 7 ára SIDNEY WHITE kl. 8 LEYFÐ NATIONAL TREASURE 2 kl. 10:10 B.i. 12 ára ALVIN OG ÍKORN.. m/ísl. tali kl. 2 LEYFÐ TÖFRAPRINSESSAN m/ísl. tali kl. 1:40 LEYFÐ BÝFLUGUMYNDIN m/ísl. tali kl. 3:50 LEYFÐ THE GOLDEN COMPASS kl. 5:45 B.i. 10 ára SÝND Í ÁLFABAKKA „Óskarsakademían mun standa á öndinni... toppmynd í alla staði.“ Dóri DNA - DV eeee „American gangster er vönduð og tilþrifamikil“ - S.V., MBL eeee ,,Virkilega vönduð glæpamynd í anda þeirra sígildu.” - LIB, TOPP5.IS Síðustu sýningar SÝND MEÐ ÍSLENSKU T ALI BÍÓUNUM ÁFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI SÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNI VIP SALURINN ER BARA LÚXUS ER STAÐSETTUR Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA "VEL SPUNNINN FARSI" "...HIN BESTA SKEMMTUN." HEIÐA JÓHANNSDÓTTIR eee eeee „...EIN SKEMMTILEGASTA GAMANMYND SEM ÉG HEF SÉÐ Í LANGAN TÍMA...“ „...HENTAR FÓLKI Á ÖLLUM ALDRI - FRÁBÆR SKEMMTUN!“ HULDA G. GEIRSDÓTTIR – RÚV/RÁS2 Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is ÞEIR sem eru haldnir fortíð- arþrá, fá sting í hjartað við að horfa á Grease og finnst fátt meira smart en amerískir veit- ingastaðir frá sjötta áratugnum ættu að kíkja á vefsíðuna retropl- anet.com. Þar er selt allt mögu- legt til að innrétta heimilið í anda fimmta, sjötta, sjöunda og átt- unda áratugar seinustu aldar. Fyrirtækið var stofnað í Bandaríkjunum árið 1997 af Keith Kennelly og er markmið þess að veita fólki um allan heim úrval af flottum hlut- um úr fortíðinni til að skreyta heimili sitt. Reyndar eru flestar vörurnar sem til sölu eru eftirlíkingar af vörum sem voru framleiddar á þessum áratugum en á síðunni er líka nokkurt úrval af upprunalegum vörum frá þess- um tíma. Í þeim flokki má meðal annars finna popp- poka, kóka kóla kæliskáp og smáskífu með laginu „Ebony og Ivory“ í flutningi Paul McCartney og Ste- vie Wonder á tvo dollara. Platan var prentuð árið 1982 og hefur aldrei verið spiluð en plötu- umslagið sýnir smá merki um með- höndlun, ekki amaleg kaup það. Hanastélsbarir í úrvali Þeir, sem dreymir um að innrétta eld- húsið sitt eins og amerískan „diner“, geta fundið á síðunni ekta rauða bása- bekki og borð í stíl. Auk þess sem úr- valið af barstólum og hanastélsbörum er gott. Það eru líka diskókúlur, lavalampar, sódastrímtæki, litríkar sælgætisvélar, klukkur, mottur, leikföng, glymskrattar í mörgum gerðum og allskonar plaköt og myndir af gömlum Hollywoodstjörn- um og að sjálfsögðu Elvis Presley – vörur í mörgum flokkum. Þó Íslendingar fái kannski ekki nostalgíuköst yfir að skoða þessa síðu, þar sem flest á henni er mjög amer- ískt, má þó skemmta sér ágætlega við að skoða og láta sig dreyma. Retroonline.com er önnur vefsíða sem fortíðarunn- endur ættu að kíkja inn á en þar má einnig finna margt mjög flott til heimilisins. Hlutir sem kveikja fortíðarþrá Í stofuna Hanastélsbarsem ber nafnið The Swinger. Ring ring Þennan leik- fangasíma kannast margir við og má fá á síðunni. VEFSÍÐA VIKUNNAR»www.retroplanet.com
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.