Morgunblaðið - 10.02.2008, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 10.02.2008, Qupperneq 1
STOFNAÐ 1913 40. TBL. 96. ÁRG. SUNNUDAGUR 10. FEBRÚAR 2008 LANDSPRENT EHF. mbl.is SUNNUDAGUR KAPP- HLAUPIÐ KONA OG BLÖKKU- MAÐUR ’84 OG ’88 HVÍTA HÚSIÐ >> 28 ALVÖRU- KARL Í AÐALHLUTVERKI HJÁ COEN-BRÆÐRUM JOSH BROLIN Í VIÐTALI >> 66 Eftir Freystein Jóhannsson freysteinn@mbl.is SUNDABRAUT hefur verið á skipulagsáætlun Reykjavíkurborgar á þriðja áratug, en enn hefur ekki verið gengið endanlega frá því, hvar hún á að vera. Borgarráð Reykjavíkur hefur ákveðið að fyrri hlutinn skuli vera í göngum frá Laugarnes- tanga í Gufunes og má reikna með því að sú verði raunin, þótt samgönguráðherra vilji ekki opinbera afstöðu sína að svo stöddu. Það er ríkið sem ber kostnaðinn af framkvæmdinni en Reykjavík fer ismati, en hún liggur austar um Geldinganesið og þar niðurgrafin að einhverju leyti. Svipmikil hengibrú á leiðinni hefur komið til tals. Gísli Marteinn Baldursson, formaður umhverf- is- og samgönguráðs Reykjavíkurborgar og for- maður samráðshóps borgarinnar um Sundabraut, segir göng margfalt betri kost en eyjaleiðina og reyndar séu margir þeirrar skoðunar, að velji samgönguráðherra eyjaleiðina, þá verði Sunda- braut aldrei að veruleika. Ekki göng – engin Sundabraut  Sundabraut kom inn á skipulag 1984  Það er ekki fyrr en nú að borgaryfirvöld ákveða fyrir sitt leyti legu hennar í göngum frá Laugarnesi í Gufunes  Ráðherra gefur ekkert upp, bíður umhverfismats  Undir sund og yfir | 10 með skipulagsvaldið. Þessi gangaleið er umtals- vert dýrari kostur en eyjaleiðin sem liggur á land- fyllingum og brúm yfir Elliðaárvog að Gufunes- höfða. Vegagerðin mælir með eyjaleiðinni, en hún hefur aldrei notið stuðnings forráðamanna Reykjavíkurborgar, sem telja hana ekki uppfylla skipulagsmarkmið borgarinnar. Hvað hinn áfangann varðar, frá Gufunesi og norður fyrir Kollafjörð, er svonefnd ytri leið um Geldinganes inni á aðalskipulagi, en þar fer braut- in í göngum um mitt nesið, en að öðru leyti of- anjarðar. Svokölluð innri leið er líka í umhverf- »Í nýju mati Vegagerðarinnar ákostnaði við Sundabraut í göng- um nemur hann 24 milljörðum kr. »Göng frá Laugarnesi í Gufunesverða um fjórir kílómetrar og vegurinn áfram norður fyrir Kolla- fjörð helmingi lengri. »Frá Gufunesi norður fyrirKollafjörð mun Sundabraut lík- ast til liggja á fyllingum og brúm. Undraspyrnan hjá Cristiano Ron- aldo í Manchester United gegn Portsmouth á dögunum var engin heppni, hann hefur æft þessa frum- legu spyrnutækni aftur og aftur … Ronaldo kann að klára færin sín Geert Wilder, leiðtogi Frelsis- flokksins í Hollandi, hefur lítið umburðarlyndi gagnvart íslam, slíkt er í hans huga eins og huglaus eftirgjöf. Umburðarlyndi sem skammaryrði URÐUR Gunnarsdóttir hefur á und- anförnum árum kynnst óhugnaði og afleiðingum stríðsátaka í sunnan- og austanverðri Evrópu. Stundum hef- ur hún verið hætt komin, t.d. þegar hún lenti á jarðsprengjusvæði í Pristína í Kósóvó þar sem hún var blaðafulltrúi Öryggis- og sam- vinnustofnunar Evrópu (ÖSE). „Fyr- ir tóman asnaskap,“ segir hún og að þá hafi komið sér vel að hafa fengið þjálfun hjá ÖSE í því hvað bæri að varast við slíkar aðstæður. „Það tók 10 mínútur að feta sig 10 metra aft- ur á bak. Það voru lengstu 10 mín- útur, sem ég hef lifað,“ segir hún og kveðst ennþá ósjálfrátt vera á varð- bergi andartak þegar hún gengur út á gras erlendis. Urður er nýkomin heim eftir ára- tugar starf hjá ÖSE og hefur tekið við starfi fjölmiðlafulltrúa utanrík- isráðuneytisins. Auk þess að vera blaðafulltrúi ÖSE vann hún á vegum stofnunarinnar við friðargæslu og kosningaeftirlit í sunnan- og aust- anverðri Evrópu og kynntist því óhugnaði og afleiðingum stríðs- átaka. Þessa löngu dvöl segir hún kannski fyrst og fremst hafa kennt sér að taka hlutunum með jafn- aðargeði og ekki of hátíðlega. Urði líst vel á nýjar áherslur í utan- ríkisráðuneytinu. „Sem lýðræðisþjóð sem virðir mannréttindi höfum við heilmikið fram að færa, til dæmis í friðargæslu. Friðar- og öryggismál snúast nefnilega líka um mannrétt- indi, lýðræði og það að efnahagurinn sé í lagi,“ segir Urður. | 24 Í utanríkisráðuneytið eftir áratug hjá Öryggis- og samvinnustofnun Evrópu Lengstu mín- útur lífs míns Urður Gunnarsdóttir kynntist stríðs- átökum í sunnan- og austanverðri Evrópu Árvakur/Kristinn Mikilvægt Urður Gunnarsdóttir segir minni líkur á að til ófriðar komi ef fólk hefur í sig og á og helstu réttindi þess eru virt. VIKUSPEGILL Á FYRSTA degi heimsóknar þeirra Árna Helgasonar, Bolla Thoroddsen og Páls Heimissonar til Hvíta- Rússlands stóðu yfir mótmæli at- vinnurekenda í Minsk. Beindust þau gegn lögum sem Lúkasjenkó forseti setti og gera atvinnurekendum erfitt fyrir við að halda uppi þeim hluta hagkerfisins sem er einkarekinn og er forsetanum þyrnir í augum. Félagarnir, sem voru í ferð á veg- um evrópskra samtaka ungra hægri- manna, slógust í hópinn og tóku þátt í aðgerðunum, sem fram fóru fyrir framan þinghúsið í Minsk. Mynda- tökumenn KGB fylgdu mótmæl- endum eftir hvert fótmál og svo fór að vinir sem tekið höfðu á móti þre- menningunum við komuna til Hvíta- Rússlands voru handteknir og settir í fangelsi fyrir hlægilegar sakar- giftir eins og ljótt orðfæri. | 32 Íslendingar mótmæla í Minsk Mjólk inniheldur gæðaprótein fyrir uppbygginu vöðva og beina. ms.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.