Morgunblaðið - 10.02.2008, Page 73

Morgunblaðið - 10.02.2008, Page 73
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 10. FEBRÚAR 2008 73 JOHNNY DEPP BESTI LEIKARI SIGURVEGARI GOLDEN GLOBE® SÖNGLEIKUR/ GAMANMYND BESTA MYND / SELFOSSI/ KEFLAVÍK/ AKUREYRI MEET THE SPARTANS kl. 4 - 6 - 8 - 10 LEYFÐ ÁSTRÍKUR Á ÓLYMPÍULEIKUM m/ísl tali kl. 2 - 4 LEYFÐ UNTRACEABLE kl. 8 B.i.16 ára CLOVERFIELD kl. 10:10 B.i. 16 ára BRÚÐGUMINN kl. 6 B.i. 7 ára ALVIN OG ÍKORNARNIR m/ísl tali kl. 2 LEYFÐ DIANE LANE Í ÓVÆNTASTA SÁLFRÆÐITRYLLI ÁRSINS. TOM HANKS, JULIA ROBERTS OG PHILIP SEYMOR HOFFMAN FARA Á KOSTUM Í ÞESSARI GAMANSÖMU MYND SEM BYGGÐ ER Á RAUNVERULEGUM ATBURÐUM. TILNEFND TIL ÓSKARSVERÐLAUNA. eeee „ Charlie Wilson’s War er stórskemmtileg og vönduð kvikmynd - V.J.V., TOPP5.IS „Myndin er meinfyndin“ „Philip Seymour Hoffman fer á kostum í frábærri mynd“ - T.S.K. 24 STUNDIR eeee „Sérlega vel heppnað og meinfyndið bandarískt sjálfsháð...“ Ó.H.T., RÚV/Rás 2 SÝND Í ÁLFABAKKA OG SELFOSSI eee „Hressandi hryllingur“ „...besta mynd Tim Burton í áraraðir.“ R.E.V. – FBL. eeee „Sweeney Todd er sterkasta mynd þessa ágæta leikstjóra í háa herrans tíð...“ H.J. MBL ÓLAFÍA HRÖNN JÓNSDÓTTIR ÞRÖSTUR LEÓ GUNNARSSON ÓLAFUR DARRI ÓLAFSSON ÓLAFUR EGILL EGILSSON ILMUR KRISTJÁNSDÓTTIR SÝND Á SELFOSSI eeeee -S.M.E., Mannlíf eeee - S.S. , X-ið FM 9.77 eeee - G. H., FBL eee - S.V, MBL eee DÓRI DNA, DV eee - V.I.J., 24 STUNDIR EITTHVAÐ SKELFILEGT ER Á SVEIMI! SÝND Í KEFLAVÍK OG SELFOSSI SÝND Á AKUREYRI ÓTTINN BREYTIR ÖLLU! T.V. - Kvikmyndir.is O S C A R ® T I L N E F N I N G A R ÞAR Á MEÐAL3BESTI LEIKARI - JOHNNY DEPP SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG AKUREYRI eeee „...EIN SKEMMTILEGASTA GAMANMYND SEM ÉG HEF SÉÐ Í LANGAN TÍMA...“ „...HENTAR FÓLKI Á ÖLLUM ALDRI - FRÁBÆR SKEMMTUN!“ HULDA G. GEIRSDÓTTIR – RÚV/RÁS2 eee "VEL SPUNNINN FARSI" "...HIN BESTA SKEMMTUN." HEIÐA JÓHANNSDÓTTIR SÝND Í ÁLFABAKKA HVERNIG FINNURÐU RAÐMORÐINGJA SEM SKILUR EKKI EFTIR SIG NEINA SLÓÐ? SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG KEFLAVÍK BÍÓUNUM ÁFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI P.S. I LOVE YOU kl. 8 - 10:30 LEYFÐ CHARLIE WILSON'S WAR kl. 8 B.i. 12 ára CLOVERFIELD kl. 10:30 B.i. 14 ára THE GAME PLAN kl. 3:40 - 5:50 LEYFÐ BRÚÐGUMINN kl. 3:40 - 5:50 B.i. 7 ára ALVIN OG ÍKORNARNIR m/ísl tali kl. 1:40 LEYFÐ BÝFLUGUMYNDIN m/ísl tali kl. 1:40 LEYFÐ NO COUNTRY FOR OLD MEN kl. 8 B.i.16 ára MEET THE SPARTANS kl. 4 - 6 - 8 B.i.16 ára SWEENEY TODD kl. 6 - 10 B.i.16 ára THE GAME PLAN kl. 2 LEYFÐ TÖFRAPRINSESSAN m/ísl tali kl. 2 - 4 LEYFÐ THE MIST kl. 10 B.i.16 ára SÝND Í KRINGLUNNIEFLAVÍKÝND Í KEFLAVÍK OG SELFOSSI SÝND MEÐ ÍSLENSKU T ALI Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is ÞAÐ var á annarri plötu sinni, An- archists are hopeless romantics (2005), sem Þórir Georg Rúnarsson tók upp listamannsnafnið My Sum- mer as a Salvation Soldier. Fyrsta plata hans, I believe in this (2004), kom hins vegar út undir nafninu Þór- ir. Hvað sem nafngiftum líður hefur Þórir verið að þróa með sér einkar persónulegan stíl í gegnum árin; hann er póstmódernískur söngyrki þar sem mörgum og ólíkum hlutum ægir saman, einn fóturinn er í harð- kjarnanum á meðan annar er í jað- arkántríinu en svo skyndilega eru báðir fætur komnir eitthvað allt ann- að. Virkni Þriðja plata Þóris, og hans önnur undir nafninu My Summer as a Salvation Soldier, heitir Activism og er nýkomin út. Þórir segir þá þróun á plötunum helsta að hann sé í auknum mæli farinn að vinna efnið alfarið sjálfur. „Hinar tvær voru teknar upp í temmilegum striklotum, sú fyrsta á tveimur kvöldum og önnur platan á viku. Þessi var hins vegar tekin upp út um hvippinn og hvappinn á einu og hálfu ári. Ég valdi tólf lög inn á hana úr fimmtíu laga safni.“ Þórir segir að þetta vinnulag henti sér einkar vel í þessari sólóvinnu. Hann er þá líka í hljómsveitum, í rokksveitunum Gavin Portland og Death Metal Supersquad. „Svo eru fleiri óvirkari, eins og Fighting Shit og Hryðjuverk. Þær eru dregnar fram við hátíðleg til- efni.“ Hann neitar því að hann líti á sóló- vinnuna sem sitt aðal. „Mitt aðal er bara að búa til tón- list … í hvaða formi sem er. Nú er t.d. mikið í gangi hjá Gavin Portland og segja má að ég dundi mér við sóló- efnið á ókristilegum tímum. Það er næturvinnan á meðan Gavin er dag- vinnan.“ Útrás Þórir hlær þegar hann er spurður hvort hann nái að lifa af tónlistinni. „Stundum. En mér finnst gott að vinna við eitthvað annað líka. Það veitir mér innblástur til að semja tón- list. Annars væri ég lokaður af heilu sólarhringana við að semja. Ég veit ekki hvort það væri til góðs.“ Activism er gefin út af 12 tónum og kemur platan út í allri Evrópu í byrj- un mars en það er þýska fyrirtækið Cargo sem dreifir henni. „Ég er ágætlega kynntur erlendis. Ég fer t.d. í stuttan túr til Bandaríkj- anna í lok mars og eftir viku förum við í Gavin Portland til Þýskalands ásamt Pétri Ben og Jakobínurínu sál- ugu.“ Gavin Portland mun taka upp aðra plötu sína í haust og Þórir segist helst vilja koma annarri sólóplötu út þá, enda nóg af efni á lager. „Mér finnst gott að geta nostrað einn við tónlist en það er líka gott að starfa samhliða í hljómsveit, þar sem jafnræði með meðlimum er við lýði. Ég fæ þannig útrás fyrir mismunandi hluti í gegnum þessi ólíku verkefni.“ Dundur á ókristilegum tíma Árvakur/Árni Sæberg Þórir mun kynna plötuna með tvennum útgáfutónleikum. Í dag kl. 17.00 spilar hann í Von, Efsta- leiti 7, og þá hitar Carpet Show upp. Á fimmtudaginn næsta verða svo tónleikar á Organ ásamt Reykjavík! og Tentacles of Doom. Þeir tónleikar hefjast kl. 20.30. Þórir Georg Rúnarsson, sem kallar sig My Summer as a Salvation Soldier, kynnir þriðju plötu sína nú um helgina Fjölhæfur Þórir er einnig í rokksveitunum Gavin Portland og Death Metal Supersquad.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.