Morgunblaðið - 10.02.2008, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 10.02.2008, Blaðsíða 48
Óskað er eftir tilboðum í fallegt 221,6 fm parhús með vel útbúinni aukaíbúð og bílskúr, samtals 221,6 fm. Þrjú svefnherbergi og gert ráð fyrir tveimur svefnherbergjum í aukaíbúð sem auðveldlega mætti sameina við aðalíbúð. 2-3 bílastæði á lóð. Randver sýnir eignina í dag, uppl. í síma 892-8565. 7657 Laugavegi 170, 2. hæð Opið virka daga kl. 8-17 Sími 552 1400 • Fax 552 1405 www.fold.is • fold@fold.is Þjónustusími eftir lokun er 694 1401 Austurbrún 30 Opið hús í dag á milli kl. 14-15 m bl .9 69 36 0 48 SUNNUDAGUR 10. FEBRÚAR 2008 MORGUNBLAÐIÐ UMRÆÐAN Aratún 7 Garðabæ Glæsilegt einbýlishús Opið hús í dag frá kl. 16.00-17.30 Glæsilegt 138 fm einbýlishús á einni hæð. Húsið er mikið endurnýjað á vandaðan og smekklegan hátt og skiptist m.a. í glæsilegar stofur, eld- hús með nýlegum tækjum, 3 herbergi (4 á teikn.) auk fataherbergis og endurnýjað baðherbergi auk gesta snyrtingar. Öll gólfefni eru ný, nýlegt gler er í öllu húsinu og húsið er nýlega málað að utan. Endurnýjuð lóð með veröndum, skjólveggjum og lýsingu. Hiti í innkeyrslu. Verðtilboð. Eignin verður til sýnis í dag, sunnudag, frá kl. 16.00-17.30. Verið velkomin. FASTEIGNA- MARKAÐURINN ÓÐINSGÖTU 4, SÍMI 570 4500, FAX 570 4505. OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9–17. Netfang: fastmark@fastmark.is Heimasíða: http://www.fastmark.is/. Jón Guðmundsson, sölustjóri og lögg. fasteignasali. Guðmundur Th. Jónsson, lögg. fasteignasali. HÆÐARGARÐUR 60 ÁRA OG ELDRI Opið hús mánudag milli kl. 17-18.30 Falleg og björt 2ja herb. 65 fm útsýnisíbúð á 6. hæð (efstu) í góðu lyftuhúsi á eftirsóttum stað í austuborginni. Suðursvalir. Víðáttu- mikið útsýni. Innangengt er í þjónustumiðstöð á vegum Reykjavík- urborgar. Verð 28,5 millj. OPIÐ HÚS MÁNUDAG MILLI 17 – 18.30 FASTEIGNA- MARKAÐURINN ÓÐINSGÖTU 4, SÍMI 570 4500, FAX 570 4505. OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9–17. Netfang: fastmark@fastmark.is Heimasíða: http://www.fastmark.is/. Jón Guðmundsson, sölustjóri og lögg. fasteignasali. Guðmundur Th. Jónsson, lögg. fasteignasali. NEYÐARLÍNAN – 112 – tekur á móti til- kynningum sam- kvæmt umboði frá barnaverndarnefndum landsins. Barnavernd- arstofa hafði frum- kvæði að samstarfinu sem hófst árið 2004 en markmiðið er að hægt verði að hafa samband við allar barnavernd- arnefndir landsins gegnum 112 á öllum tímum sólarhringsins og auðvelda þannig almenningi að rækja lagaskyldur sínar um að til- kynna til barnaverndarnefnda. Til Neyðarlínunar hafa borist um 2000 tilkynningar frá upphafi. Á dagvinnutíma felst móttaka tilkynninga í því að fá upplýsingar um fasta búsetu þess barns sem tilkynnt er um og áframsenda á almenn símanúmer barna- verndarnefndar. Utan dagvinnutíma felst móttaka tilkynninga í að skrá helstu upplýs- ingar og greina til- kynningu samkvæmt sérstökum verklags- reglum. Ef talið er að barn geti verið í hættu er barnavernd- arstarfsmaður taf- arlaust kallaður út. Í tilvikum þar sem að- stæður barnsins eru ekki eins brýnar er upplýsingum komið áfram til barnaverndarnefndar í upphafi næsta vinnudags. Markmið barnaverndar er að tryggja að börn sem búa við óvið- unandi aðstæður eða stofna heilsu sinni og þroska í hættu fái nauð- synlega aðstoð. Barnavernd- arnefnd skal starfa að þessu mark- miði með því að styrkja fjölskyldur í uppeldishlutverki sínu, veita við- eigandi stuðning og grípa til nauð- synlegra ráðstafana þegar við á. Nú starfar 31 barnaverndarnefnd á landinu og nær allar hafa sérhæft starfsfólk í þjónustu sinni. Til að barnaverndarnefnd geti sinnt hlutverki sínu er hún háð því að tilkynningar um aðstæður barna berist henni. Barnaverndarlögin Samstarf 112 og barnaverndarnefnda Steinunn Bergmann skrifar í tilefni af 112-deginum »Neyðarlínan 112 tek- ur á móti tilkynn- ingum samkvæmt um- boði frá barnaverndarnefndum. Steinunn Bergmann NÝLOKIÐ er ráðstefnu í Anna- polis í Bandaríkjunum sem hafði þann yfirlýsta tilgang að stuðla að friði milli Ísraela og Palest- ínumanna. Þessi ráð- stefna var tilgangslaus þar sem frum- forsendur friðar eru ekki fyrir hendi. Svo lengi sem Ísraelar, með stuðningi BNA og ESB, halda áfram að hersitja Palestínu, byggja fleiri og fleiri hús á herteknu landi og neita að við- urkenna mannréttindi Palestínumanna, jafnt á herteknum svæðum sem innan Ísraelsríkis, þá verður ekki friður. Þetta er ekki flókið mál og þetta vita allir, jafnt Ísraelar, stjórnvöld í ESB og Bandaríkjunum og venjulegur fréttafíkill hér uppi á Íslandi. Það er fátt sem getur ógnað tilveru Ísr- aela nema þeirra eigið ofstæki. Þeir eiga einn fullkomnasta her í heimi, þeir eiga kjarnorku- sprengjur og hafa ómældan stuðn- ing Bandaríkjanna. Vilji þeir frið þá er það í þeirra hendi. Stofnun Ísraelsríkis Eftir ofsóknir og fjöldamorð nasista, sem aðallega beindust gegn gyðingum, náðu forystumenn þeirra samningum við ráð- andi ríki þess tíma. Sameinuðu þjóðirnar samþykktu í nóvember 1947 stofnun Ísr- aelsríkis í Palestínu. Samþykkt var að skipta landinu jafnt milli íbúanna sem fyrir voru og þeirra sem nú mættu til leiks. Þessi skipting náði aldrei fótfestu og í dag ráða gyðingar allri Palest- ínu. Lögin sem Ísrael byggir á mið- ast við að þjóðarheimilið skuli vera virki og athvarf allra gyðinga, inn- an þess ræður þeirra trú og þeirra lífsgildi. Aðrir íbúar eru til vand- ræða að mati mjög margra gyð- inga. Íslenskir stjórnmálamenn, sem engan þátt áttu í hrakningum gyð- inga í heimsstyrjöldinni, höfðu mikla samúð með málstað þeirra við lok styrjaldarinnar. Var það engin furða, því að sjaldan hafði heimurinn fengið að kynnast jafn- mikilli grimmd og birtist í meðferð nasista á gyðingum. Þessi afstaða kemur glöggt fram í ræðu Þorvald- ar Garðars Kristjánssonar á Al- þingi: „Þegar minnst er á Ísrael kemur fyrst í huga manns sá harm- leikur sem er skelfilegastur í sögu mannkyns. Ofsóknir, útrýming og þjóðarmorð nasista á gyðingum rennur hverjum heilbrigðum manni til rifja.“ Böðlar Hitlers notuðu öll meðul sem þeim hugkvæmdust til þess að losa heiminn við gyðinga. Og nas- istar voru mjög hugmyndaríkir á þessu sviði og höfðu þá afstöðu til gyðinga að þeir tilheyrðu ekki sið- menntuðu samfélagi, þeir væru sníkjudýr og skyldi útrýmt. En gyðingahatur var ekki bundið við Þýskaland, öldum saman var gyð- ingahatur landlægt í Evrópu, Frakkar og fleiri þjóðir áttu þar hlut að máli. Eftir ósigur nasism- ans voru margir vestrænir stjórn- málamenn sakbitnir, margt sem hefði getað orðið gyðingum til bjargar var látið ógert og jafnvel urðu ýmsar aðgerðir evrópskra stjórnmálamanna beinlínis til þess Þjáningar Palestínumanna eiga rætur sínar í gyðinga- hatri Evrópumanna Hjálmtýr Heiðdal fjallar um ástandið fyrir botni Miðjarðarhafs » Stofnun Ísraelsríkis hefur reynst full- komlega mislukkuð til- raun, ófriðarbálið sem hófst við stofnun rík- isins hefur kveikt elda haturs og átaka. Hjálmtýr Heiðdal
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.