Morgunblaðið - 10.02.2008, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 10.02.2008, Blaðsíða 8
8 SUNNUDAGUR 10. FEBRÚAR 2008 MORGUNBLAÐIÐ Gleðifregnir úr Eyjum Gríptu augnablikið og lifðu núna Sjómaður einn varð forviða þegar komst í fullt GSM samband þar sem hann var staddur ríflega 30 km undan ströndum Vestmannaeyja. Hringdi hann í kjölfarið í þjónustuver Vodafone og tilkynnti hátíðlega að NMT símanum yrði hér eftir stungið ofan í skúffu. – Sönn saga frá 1414. Með tilkomu langdræga GSM kerfisins býður Vodafone nú stærsta þjónustusvæðið á Íslandi. Skiptu yfir til Vodafone, án þess að skipta um símanúmer, með einu símtali í 1414 – strax í dag.G ar ðs ka ga vi ti F í t o n / S Í A Stenst Willysinn elgsprófið? VEÐUR REI-málið svonefnda er eitthvertversta mál, sem upp hefur kom- ið í borgarstjórn Reykjavíkur ára- tugum saman. Raunar er það svo, að jafnvel elztu menn muna ekki eftir sambærilegu máli á þeim vettvangi.     Nú liggurskýrsla stýri- hópsins fyrir og þótt hún sé texti málamiðlunar er ljóst hvað hefur gerzt. Sjálfsögð lýðræðisleg vinnubrögð hafa verið þverbrotin. Peningaöfl hafa troðið sér inn í málefni, sem kjörnir fulltrúar einir og trúnaðarmenn þeirra áttu að fjalla um.     Það er hins vegar ekki nóg aðskrifa skýrslu og gera hana op- inbera.     Eftir er að sjá hvernig borg-arstjórnin bregst við. Hún verð- ur að bregðast við. Pappírinn einn dugir ekki.     Þessu verkefni má núverandimeirihluti borgarstjórnar ekki klúðra. Geri hann það á hann sér enga framtíð.     Þeir sem hafa tekið að sér að mokaflórinn eftir aðra þurfa að sýna að þeir kunni að moka flór en detti ekki sjálfir á bólakaf ofan í mykju- hauginn.     Ef marka má orð Ólafs Fr. Magn-ússonar borgarstjóra gerir hann sér grein fyrir þessu.     En gera sjö borgarfulltrúar Sjálf-stæðisflokksins í Reykjavík sér grein fyrir því?     Framtíð Sjálfstæðisflokksins, sempólitísks afls í borgarstjórn Reykjavíkur, getur verið í húfi. STAKSTEINAR Þessu má ekki klúðra SIGMUND                            ! " #$    %&'  ( )                           * (! +  ,- . / 0     + -                                 !"# 12       1  3   4 2- 2  * -  5  1 % 6! (78 9 4 $  (           #           #    $%        !"# :  3'45;4 ;*<5= >? *@./?<5= >? ,5A0@).?           & & & &     &                        *$BCD                          !"# # $%  & %    *! $$ B *!   '( )" ("  #  !"*+ ! <2  <!  <2  <!  <2  '#") ,%-. !/ C8- E                     8   ' #       #   &! ( # 6  2  )   * +    (#  ( , #  #     $  -"      .  *  /  B  '  * +       %  %    #  #         , &  0   1 (# 01 !22!"* 3 !  *!,%4       &  Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar- greinum Morgunblaðsins á slóðinni http://morgunbladid.blog.is/ Jón Magnússon | 9. febrúar Sérkennileg stjórnsýsla Borgarstjórinn þáver- andi fékk ekki álit þess embættismanns borg- arinnar, borgarlög- manns, sem eðli máls samkvæmt átti að gefa álit um umboð borg- arstjóra og hæfi. Hann leitaði til aðila sem átti ríka hagsmuni af því að samningar tækjust og borgarstjórinn þáverandi samþykkti þá. Bæði borg- arstjóri og álitsgjafinn, sem eru lög- fræðimenntaðir vissu að álitsgjafinn var ekki til þess bær að gefa álit í þessu efni og álitið var einskis virði. Meira: jonmagnusson.blog.is Jóna Ingibjörg Jónsdóttir | 9. febrúar Kynfræðsla fyrir fjúkandi almenning Oft var þörf en nú er nauðsyn. Erindið sem ég hélt í gær á Safna- dögum á Vetrarhátíðinni gekk vonum framar. Metmæting var á fyr- irlestrinum, fimmtán manns, en rétt áður hafði verið gefin út viðvörun vegna stormsins og fólk beðið að vera ekki á ferli, að nauð- synjalausu. En máltækið „Oft var þörf, en nú er nauðsyn“ kemur auðvit- að upp í hugann þegar tækifæri gefst á að vera leiddur í allan sannleika um heilsufarslega ávinninga í kynlífi. Meira: jonaingibjorg.blog.is Einar Sveinbjörnsson| 9.febrúar Alvöru stormur Þegar þetta er skrifað laust fyrir miðnætti eru ekki öll kurl komin til grafar hvað varðar föstudagsóveðrið og reyndar langt því frá, þar sem enn á eftir að hvessa nokkuð austantil. Kl 21 mátti sjá ansi háar vindtölur við Faxaflóann og vantar þó inn Fróð- árheiði með „aðeins“ 44 m/s. Í raun er ótrúlegt að sjá hve hvasst er á öllu þessu svæði. Á Skálafelli er vindurinn í raun ótrúlegur og ekki oft sem veð- urhæð fer yfir 50 m/s, jafnvel uppi á fjöllum. Skálafell er þekkt veðravíti í ákveðnum áttum, m.a. í SA-átt. Meira: esv.blog.is Anna Kristinsdóttir | 9.febrúar Völdin og stjórn- málamennirnir Í september s.l. skrif- aði ég nokkur orð um stjórnmálamenn og völd. Held að það sé full ástæða til að birta þennan pistil aft- ur. Völd geta haft ótrúleg áhrif á fólk. Því miður oft til hins verra. Þess sér maður oft merki í stjórn- málum. Í kosningabaráttu eru frambjóð- endur allra manna alþýðlegastir, ganga á milli almennings og heilsa öllum sem á leið þeirra verða. Láta hafa sig í allavega trúðslæti og ganga um margt úr sinni eigin per- sónu. Slá met í brosi og hlýleika og gera allt til að fá kjósendur á sitt band. Eftir kosningar eru að sjálfsögðu margir þeirra sem náð hafa kjöri fullir orku að takast á við verkefni stjórnmálamannsins. Þetta verk- efni sem þó er aðeins að hámarki til fjögurra ára í senn og snýst um það að fara vel og rétt með umboð kjósenda sinna. Þegar sumir stjórn- málamenn hafa hlotið kjör er þó hinsvegar oft eins og nýtt andlit sé sett upp hjá þessum nýkjörnu fulltrúum. Það er eins og forleik- urinn hafi aðeins verið sjónarspil. Margir þessara stjórnmálamanna eru fljótir að gleyma því fyrir hvað þeir hafa hlotið upphefð sína. Hversvegna þeir sitja í embætti. Það er einfaldlega oft á tíðum ekki eingöngu vegna hæfileika eða getu viðkomandi, heldur ekki síst vegna styrks ákveðins stjórnmálaflokks og stöðu þeirra í því samfélagi. Síðan gerist það oft að þegar líð- ur á kjörtímabilið þá er eins og menn gleymi fyrir hverja þeir sitja sem kjörnir fulltrúar. Í stað þess að þjóna almenningi eða kjósendum sínum, halda menn að þeir séu þarna fyrir sjálfan sig. Þá fyrst fara vandamálin að líta dagsins ljós. Upphefðin getur nefnilega stigið öllum til höfuðs. Þeir hætta sam- skiptum við þá aðila sem komu þeim í valdastólana. Telja sig yfir það hafna að hafa samband við al- múgann eða grasrótina. Þeir eru til þess valdir að umgangast fyr- irmenn þjóða og tigin fyrirmenni. Þurfa vegna þessa ekki að hafa nema lágmarks samskipti við aðra. Meira: Annakr.blog.is BLOG.IS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.