Morgunblaðið - 10.02.2008, Page 71

Morgunblaðið - 10.02.2008, Page 71
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 10. FEBRÚAR 2008 71 „Brúðguminn er heilsteypt og skemmtileg mynd sem kemur eins og ferskur andvari inn í skammdegið.” -S.P., Kvika Rás 1 SÝND Í SMÁRABÍÓI, REGNBOGANUM, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBBÍÓI NÚ VERÐUR ALLT VITLAUST! “Myndin er frábær skemmtun” - Þ.H., MBL * Gildir á allar sýningar í Háskólabíói merktar með rauðu 450 KRÓNUR * Í BÍÓÞú færð 5 % endurgreitt í Háskólabíó Sýnd kl. 8 og 10 STÆRSTA JANÚAROPNUN SÖGUNNAR Í BANDARÍKJUNUM! EITTHVAÐ SKELFILEGT ER Á SVEIMI! eee - S.V, MBL eee DÓRI DNA, DV eee - V.I.J., 24 STUNDIR LANG VINSÆLASTA KVIKMYNDIN Á ÍSLANDI Í DAG 30.000 GESTIR - 3 VIKUR Á TOPPNUM! MISSIÐ EKKI AF ÞESSARI! - H.J. , MBL eeeee „Myndin er verulega vel leikin og að öllu leyti frábær” - E.E., DV eeeee Frábær mynd. Hún er falleg, sár og fyndin. Allt gekk upp, leikur, leikmynd, saga, hljóð, mynd og allt sem þarf til að gera fína bíómynd. -S.M.E., Mannlíf eeee Besta íslenska fíl-gúdd myndin fyrr og síðar “ - S.S. , X-ið FM 9.77 eeee “Brúðguminn er skemmtileg mynd sem lætur áhorfendur hljæja og líða vel“ - G. H., FBL SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI - H.J. , MBL eeeee „Myndin er verulega vel leikin og að öllu leyti frábær” - E.E., DV Sýnd kl. 6:15, 8 og 10 POWERSÝNING -bara lúxus Sími 553 2075 Sýnd kl. 1:45, 4 og 5:30 m/ísl. tali 10 eeee - V.J.V., TOPP5.IS - T.S.K. 24 STUNDIR eee Ó.H.T., RÚV/Rás 2 SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI Rambo kl. 6 - 8 - 10 B.i. 16 ára Ástríkur á Ólympíuleikunum kl. 3 - 5:30 - 8 Atonement kl. 3 - 6 - 9 B.i. 12 ára Charlie Wilson’s war kl. 10:30 B.i. 12 ára Brúðguminn kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:10 B.i. 7 ára Duggholufólkið kl. 4 B.i. 7 ára Sýnd kl. 2 m/ísl. tali Sýnd kl. 5:30, 8 og 10:30 Sýnd kl. 2 GILDIR Á ALLAR SÝNINGAR MERKTAR MEÐ RAUÐU450 KR. Í BÍÓ Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó ef þú greiðir með kreditkorti tengdu AukakrónumStærsta kvikmyndahús landsins NÚ þegar úrvalsvísitalan er á hraðri niðurleið er ekki víst að Íslendingar hafi lengur efni á að fá erlendar stór- stjörnur til þess að syngja í partíum eins og undanfarin ár. Flestir hafa þó efni á að fá söngvarann Pete Doherty til að taka nokkur lög því það kostar aðeins rúmlega þrettán þúsund krónur. Doherty spilaði í afmæli eins aðdáanda síns fyrir þessa upphæð nýlega og nú rignir yfir hann óskum um afmælissöngva. Verðið hefur þó hækkað mikið undanfarið, því þegar hann var í sem mestri eit- urlyfjaneyslu rukkaði hann ekki nema einn tíunda af áðurnefndri upp- hæð fyrir að spila nokkur lög til að eiga fyrir næsta skammti. Til samanburðar má geta þess að uppsett verð fyrir einkatónleika með Rolling Stones er um hálfur millj- arður og Celine Dion er litlu ódýrari. George Michael þiggur tæpar tvöhundruð milljónir fyrir að spila í afmælisveislum, svo að Elton John er á kosta- kjörum í samanburði á aðeins 132 milljónir. Doherty á spottprís Ódýr Pete Doherty syngur í afmæl- um fyrir lítinn pening. LEIKKONAN Charlize Theron seg- ist hafa drukkið 74 skot þegar hún var valin kona ársins hjá Hasty Pudding- leikfélaginu við Harvard-háskóla á föstudaginn. Við sama tækifæri varð hún að sýna hæfni sína á ýmsum svið- um áður en verðlaunin voru veitt. Hún sýndi sín bestu tilþrif á dans- gólfinu undir dynjandi diskótónlist, setti sig í fyrirsætustellingar og daðr- aði við mann í fílsbúningi og eftir að hafa leyst þessar þrautir vel af hendi þótti hún hafa unnið sér inn verðlaun- in. „Það eina sem tók virkilega á var að halda öllu þessu áfengi niðri, ann- ars var þetta ekkert mál,“ sagði Theron eftir afhendinguna, en líklegt má telja að hún hafi ruglast eitthvað þegar hún taldi skotin. Áður hafa leikkonur á borð við Scarlett Johansson, Meryl Streep, Jodie Foster, Julia Roberts, Meg Ryan, Halle Berry og Catherine Zeta-Jones hlotið þennan heiður. Reuters Kona ársins Ekki fylgdi sögunni hvað mörg skot voru búin þarna. Erfiðast að halda áfenginu niðri

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.