Morgunblaðið - 10.02.2008, Blaðsíða 71

Morgunblaðið - 10.02.2008, Blaðsíða 71
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 10. FEBRÚAR 2008 71 „Brúðguminn er heilsteypt og skemmtileg mynd sem kemur eins og ferskur andvari inn í skammdegið.” -S.P., Kvika Rás 1 SÝND Í SMÁRABÍÓI, REGNBOGANUM, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBBÍÓI NÚ VERÐUR ALLT VITLAUST! “Myndin er frábær skemmtun” - Þ.H., MBL * Gildir á allar sýningar í Háskólabíói merktar með rauðu 450 KRÓNUR * Í BÍÓÞú færð 5 % endurgreitt í Háskólabíó Sýnd kl. 8 og 10 STÆRSTA JANÚAROPNUN SÖGUNNAR Í BANDARÍKJUNUM! EITTHVAÐ SKELFILEGT ER Á SVEIMI! eee - S.V, MBL eee DÓRI DNA, DV eee - V.I.J., 24 STUNDIR LANG VINSÆLASTA KVIKMYNDIN Á ÍSLANDI Í DAG 30.000 GESTIR - 3 VIKUR Á TOPPNUM! MISSIÐ EKKI AF ÞESSARI! - H.J. , MBL eeeee „Myndin er verulega vel leikin og að öllu leyti frábær” - E.E., DV eeeee Frábær mynd. Hún er falleg, sár og fyndin. Allt gekk upp, leikur, leikmynd, saga, hljóð, mynd og allt sem þarf til að gera fína bíómynd. -S.M.E., Mannlíf eeee Besta íslenska fíl-gúdd myndin fyrr og síðar “ - S.S. , X-ið FM 9.77 eeee “Brúðguminn er skemmtileg mynd sem lætur áhorfendur hljæja og líða vel“ - G. H., FBL SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI - H.J. , MBL eeeee „Myndin er verulega vel leikin og að öllu leyti frábær” - E.E., DV Sýnd kl. 6:15, 8 og 10 POWERSÝNING -bara lúxus Sími 553 2075 Sýnd kl. 1:45, 4 og 5:30 m/ísl. tali 10 eeee - V.J.V., TOPP5.IS - T.S.K. 24 STUNDIR eee Ó.H.T., RÚV/Rás 2 SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI Rambo kl. 6 - 8 - 10 B.i. 16 ára Ástríkur á Ólympíuleikunum kl. 3 - 5:30 - 8 Atonement kl. 3 - 6 - 9 B.i. 12 ára Charlie Wilson’s war kl. 10:30 B.i. 12 ára Brúðguminn kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:10 B.i. 7 ára Duggholufólkið kl. 4 B.i. 7 ára Sýnd kl. 2 m/ísl. tali Sýnd kl. 5:30, 8 og 10:30 Sýnd kl. 2 GILDIR Á ALLAR SÝNINGAR MERKTAR MEÐ RAUÐU450 KR. Í BÍÓ Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó ef þú greiðir með kreditkorti tengdu AukakrónumStærsta kvikmyndahús landsins NÚ þegar úrvalsvísitalan er á hraðri niðurleið er ekki víst að Íslendingar hafi lengur efni á að fá erlendar stór- stjörnur til þess að syngja í partíum eins og undanfarin ár. Flestir hafa þó efni á að fá söngvarann Pete Doherty til að taka nokkur lög því það kostar aðeins rúmlega þrettán þúsund krónur. Doherty spilaði í afmæli eins aðdáanda síns fyrir þessa upphæð nýlega og nú rignir yfir hann óskum um afmælissöngva. Verðið hefur þó hækkað mikið undanfarið, því þegar hann var í sem mestri eit- urlyfjaneyslu rukkaði hann ekki nema einn tíunda af áðurnefndri upp- hæð fyrir að spila nokkur lög til að eiga fyrir næsta skammti. Til samanburðar má geta þess að uppsett verð fyrir einkatónleika með Rolling Stones er um hálfur millj- arður og Celine Dion er litlu ódýrari. George Michael þiggur tæpar tvöhundruð milljónir fyrir að spila í afmælisveislum, svo að Elton John er á kosta- kjörum í samanburði á aðeins 132 milljónir. Doherty á spottprís Ódýr Pete Doherty syngur í afmæl- um fyrir lítinn pening. LEIKKONAN Charlize Theron seg- ist hafa drukkið 74 skot þegar hún var valin kona ársins hjá Hasty Pudding- leikfélaginu við Harvard-háskóla á föstudaginn. Við sama tækifæri varð hún að sýna hæfni sína á ýmsum svið- um áður en verðlaunin voru veitt. Hún sýndi sín bestu tilþrif á dans- gólfinu undir dynjandi diskótónlist, setti sig í fyrirsætustellingar og daðr- aði við mann í fílsbúningi og eftir að hafa leyst þessar þrautir vel af hendi þótti hún hafa unnið sér inn verðlaun- in. „Það eina sem tók virkilega á var að halda öllu þessu áfengi niðri, ann- ars var þetta ekkert mál,“ sagði Theron eftir afhendinguna, en líklegt má telja að hún hafi ruglast eitthvað þegar hún taldi skotin. Áður hafa leikkonur á borð við Scarlett Johansson, Meryl Streep, Jodie Foster, Julia Roberts, Meg Ryan, Halle Berry og Catherine Zeta-Jones hlotið þennan heiður. Reuters Kona ársins Ekki fylgdi sögunni hvað mörg skot voru búin þarna. Erfiðast að halda áfenginu niðri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.