Morgunblaðið - 10.02.2008, Blaðsíða 72

Morgunblaðið - 10.02.2008, Blaðsíða 72
72 SUNNUDAGUR 10. FEBRÚAR 2008 MORGUNBLAÐIÐ / ÁLFABAKKA / KRINGLUNNI VIPSALURINNER BARA LÚXUS ER STAÐSETTUR Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG SELFOSSI SÝND Í ÁLFABAKKA O S C A R ® T I L N E F N I N G A R ÞAR Á MEÐAL SÝND Á AKUREYRI OG KEFLAVÍK SPARBÍÓ 450kr á allar sýningar merktar með appelsínugulu Í SAMB VERSLAÐU MIÐA Á NETINU Á NO COUNTRY FOR OLD MEN kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i.16 ára NO COUNTRY FOR OLD MEN kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:30 B.i.16 ára LÚXUS VIP P.S. I LOVE YOU kl. 5:30 - 8 - 10:30 SWEENEY TODD kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i.16 ára UNTRACEABLE kl. 8 - 10:30 B.i.16 ára CHARLIE WILSON'S WAR kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 B.i.12 ára DEATH AT A FUNERAL kl. 2 - 4 - 6 - 8 B.i.7 ára THE GAME PLAN kl. 1 - 3:15 LEYFÐ NATIONAL TREASURE 2 kl. 10:30 B.i.12 ára TÖFRAPRINSESSAN m/ísl tali kl. 1 - 3:15 LEYFÐ BÝFLUGUMYNDIN m/ísl tali kl. 1:30 - 3:30 LEYFÐ NO COUNTRY FOR OLD MEN kl. 5:40 - 8 - 10:30 B.i.16 ára P.S. I LOVE YOU kl. 5:30 - 8 - 10:30 LEYFÐ SWEENEY TODD kl. 8D B.i.16 ára DIGITAL UNTRACEABLE kl. 10:30 B.i.16 ára THE GAME PLAN kl. 1:20 - 3:30 - 5:40 LEYFÐ TÖFRAPRINSESSAN m/ísl tali kl. 1:10 - 3:20 LEYFÐ BÝFLUGUMYNDIN m/ísl tali kl. 1:40D - 3:40D LEYFÐ DIGITAL ÚR BÝFLUGNABÚINU Í BULLANDI VANDRÆÐI ATH. SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG SELFOSSI SÝ NÚ VERÐUR ALLT VITLAUST! SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI OG SELFOSSI DWAYNE „THE ROCK“ JOHNSON eee - S.V, MBL 2 VIKUR Á TOPPNUM Í BANDARÍKJUNUM ÞRÆLFYNDIN GAMANMYND FRÁ WALT DISNEY SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG AKUREYRI SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG AKUREYRI eee - S.V. FRÉTTABLAÐIÐ Breska sveitin Hot Chip,sem leikið hefur hér álandi nokkrum sinnum,sendi frá sér nýja skífu á dögunum, Made in the Dark, þar sem sveitin bryddar upp á nýjungum. Hot Chip er mörgum vel kunn hér á landi, en fyrst komu þeir Hot Chip-félagar hingað til lands fyrir fjórum árum, héldu þá magn- aða tónleika á Airwaves í og 12 tónum. Svo magnaðir voru Airwaves- tónleikarnir reyndar að sveitinni var boðinn útgáfusamningur í Bretlandi strax á eftir. Sá samn- ingur var reyndar sýnd veiði en ekki gefin, en segir sitt um það hve sveitin er mögnuð á tónleikum þegar sá gállinn er á henni, en hún kom einnig á hingað 2005 og hitaði svo upp fyrir Björk Guð- mundsdóttur í fyrra. Ódýr hljóðfæri Hot Chip skipa í dag Alexis Taylor, Joe Goddard, Al Doyle, Owen Clarke og Felix Martin, en allt byrjaði þetta með Taylor og Goddard, skólafélögum sem fóru að semja músík á rafgítara, ódýra hljóðgervla og trommuheila. Clarke slóst síðan í hópinn og þá varð til fyrsta breiðskífan Com- ing on Strong, sem Moshi Moshi gaf út 2004. Sú var tekin upp að mestu í heimahúsi og hrár hljóm- urinn gerði sitt til að gera plötuna eins skemmtilega og raun ber vitni. Hot Chip og Coming on Strong vakti hrifningu víðar er hér á landi og sveitin gerði útgáfusamn- ing við þá mögnuðu útgáfu DFA í Bandaríkjunum og við EMI Í Bretlandi. Það hafði þó ekki mikil áhrif á tónlistina og vinnuaðferðir sveitarinnar því næsta plata, The Warning, sem kom út á þarsíðasta ári, var unnin á áþekkan hátt, tek- in upp og fullunnin í heimahúsi; það eina sem unnið var í „alvöru“ hljóðveri var frumeintakið. Frjálslegir og óagaðir Eins og þeir muna sem sáu Hot Chip á Airwaves 2004 eða í Nasa 2005 þá voru þeir félagar í sveit- inni frjálslegir og óagaðir á svið- inu, enda var Hot Chip varla til sem tónleikaband. Í kjölfar The Warning breyttu þeir sér í tón- leikasveit og lögðu upp í gríð- armikla ferð um Bandaríkin þver og Evrópu alla. Þetta hafði áhrif á tónlist sveitarinnar, eins og heyra mátti þegar Hot Chip hitaði upp fyrir Björk sællar minningar. Tónleikahaldið dugði vel til að halda sveitinni í sviðsljósinu og eins það að The Warning var til- nefnd til ýmissa verðlauna og rat- aði á marga árslista. Þeir félagar tóku líka að sér að endurgera lög fyrir Rolling Stones, Scissor Sisters, The Go! Team og Gorillaz, en einnig gáfu þeir félagar út skemmtilega tólf- tommu með tveimur Kraftwerk- lögum, „Aerodynamik“ og „La Forme“, sem kom út í takmark- aðri útgáfu á síðasta ári, og einnig kom út DJ Kicks skífa með Hot Chip í vor. Harðara og vandaðra – og þó Framan af var hljóðfæraskipan Hot Cip einföld og jafnvel á mörk- um þess að vera naumhyggjuleg, en tónleikahald víða hefur haft sitt að segja, hljóðfærum fjölgar og þau eru ekki lengur ódýr og frum- stæð. Þegar við bætist að þeir félagar eru orðnir sjóaðri í hljóð- færaslætti og lagasmíðum kemur ekki á óvart að Made In The Dark sé um margt harðari en fyrri skíf- ur, þó alltaf sé skammt í dægilegt danspoppið sem er sveitinni svo eðlilegt. Fyrsta smáskífan af plötunni, „Shake A Fist“, sem notar meðal annars bút úr Todd Rungden-lagi, kom þannig mörgum á óvart, en síðan eru á skífunni rólyndislegar sykraðar og hárómantískar ball- öður eins og titillagið og allt þar á milli. Fyrir þessa plötu brugðu sveit- armenn sér í almennilegt hljóðver, en gættu að því að taka eins mikið og unnt var upp í einni töku, allir að spila samtímis, til að tryggja að Hot Chip-stemmningin væri aldrei langt undan. Dægilegt danspopp TÓNLIST Á SUNNUDEGI Árni Matthíasson Fjörkálfar Bresku sprelligosarnir í Hot Chip hafa róast aðeins með aldrinum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.