Morgunblaðið - 01.03.2008, Page 47

Morgunblaðið - 01.03.2008, Page 47
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 1. MARS 2008 47 Albert Sigurðsson gsm: 898 3868 Agnar Agnarsson gsm: 820 1002 Ísak V. Jóhannsson gsm: 822 5588 Lóðir í Suður-Englandi og hótelíbúðir í Kaupmannahöfn Laugardaginn 1. mars nk. milli kl. 14-18 kynnir Stórhús fasteignasala í samvinnu við Scala Landgroup áhugaverða fjárfestingarkosti sem fela í sér kaup á óskipulögðum lóðum í s-Englandi. Lóðarverð getur fjórfaldast þegar byggingarleyfi fæst. Nú gefst öllum tækifæri til að kaupa óskipulagt land og fá þann hagnað sem áður hefur aðeins staðið stórum fjárfestum til boða. Búið er að forkanna landið og liggja ítarleg gögn þess efnis fyrir á fundinum. Stórhús mun einnig kynna í samvinnu við Friis og Söborg hótelíbúðir (íbúðir án búsetu- skyldu) á frábærum stað í Kaupmannahöfn. Tom Söborg og Greg Baker munu halda kynningar. Kynningin verður haldin á Hótel Hilton, Suðurlandsbraut 2, í sal E. Á meðan kynningu stendur verða sérstök kjör í boði. Nánari upplýsingar veittar hjá Stórhús sími 534 2000 storhus@storhus.is – www.storhus.is Kynning á Hótel Hilton laugardaginn 1. mars Hrafnhildur Bridde löggiltur fasteignasali – Sigurberg Guðjónsson hdl. HLUSTENDUR Ríkisútvarpsins hafa eflaust tekið eftir því að dag- skráin í gær var með óhefð- bundnu sniði. Ákveðið var í tilefni hlaupársdagsins, 29. febrúar, að rugla saman rásunum tveimur og þannig sáu dagskrárgerðarmenn Rásar 2 um þætti Rásar 1 og öf- ugt. Ágúst Bogason, gítarleikari og dagskrágerðarmaður á Rás 2, brá sér í nýtt hlutverk í gær þegar hann vaknaði eldsnemma um morguninn til þess að sjá um Morgunvaktina á Rás 1. „Ég man ekki hvenær ég vakn- aði síðast svona snemma, það hef- ur örugglega verið til þess að mæta í flug, en núna vaknaði ég til þess að fara í vinnuna,“ sagði Ágúst þreytulegur. „Þetta var að- eins öðruvísi en Popplandið en samt mjög skemmtilegt, meiri undirbúningur og alvarlegri um- fjallanir.“ Ágúst sagðist þó vera feginn að hlaupár bæri aðeins upp á fjögra ára fresti. Þau Ævar Kjartansson, Hanna G. Sigurðardóttir, Svanhildur Jak- obsdóttir og Gunnar Stefánsson af Rás 1 höfðu umsjón með Popp- landi í gær. Um morguninn kynnti svo Ólafur Páll Gunnarsson lögin í Óskastundinni, sem venjulega er undir stjórn Gerðar G. Bjarklind. Rokkari á Morgunvaktinni Morgunblaðið/G.Rúnar Árrisull Ágúst Bogason vaknaði fyrr en flestir Ís- lendingar í gærmorgun. Starfsmenn Rásar 1 og 2 rásuðu á milli stöðva í tilefni hlaupárs- dags í gær - kemur þér við Hvað ætlar þú að lesa í dag? Samfylkingarfólk vill að Össur bloggi varlega Lúðvík Gizurarsyni fannst þungur kross að vera launsonur Jón Svavar Jósefsson sýnir í myndaalbúmið Óttarr Proppé langar að verða geimfari Gunnar I. Birgisson klifraði upp háspenn- umöstur Illugi Jökulsson vill ekki fleiri meiðyrðamál

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.