Morgunblaðið - 02.03.2008, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 02.03.2008, Blaðsíða 46
Ármúla 1, sími 588 2030 – fax 588 2033 Ægir Breiðfjörð, löggiltur fasteignasali SKIPTU VIÐ FAGMENN - ÞAÐ BORGAR SIG STEINHELLA – LEIGA Við Reykjanesbrautina á móti Álverinu í Straumsvík er til leigu nýtt atvinnuhúsnæði með mikilli lofthæð og góðum innkeyrsludyrum. Hægt er að leigja allt húsið ca 1.320 fm með átta innkeyrsludyrum eða minni einingar t.d. 330 fm með tveimur innkeyrsludyrum. Ýmsir möguleikar t.d. að bæta inn millilofti fyrir skrifstofuaðstöðu. Upplýsingar gefur Ægir á skrifstofu eða í síma 896-8030. 46 SUNNUDAGUR 2. MARS 2008 MORGUNBLAÐIÐ UMRÆÐAN vissir þú að... 530 1800 23.900.000 - Möguleiki á 100% fjármögnun Einstaklega falleg og mikið endurnýjuð 60,7 fm 2ja- 3ja herbergja íbúð á 2. hæð í tvíbýli á frábærum stað. Einnig ca 15 fm herbergi í kjallara sem fylgir eigninni. Rafmagn, pípulagnir og allar innréttingar hefur verið endurnýjað. Frábært útsýni yfir Hafnarfjörð. Eyvindur tekur á móti gestum. M b l 9 77 91 7 Skúlaskeið 32 - 220 Hfj. 2. hæð OPIÐ HÚS Í DAG KL. 14:00–15:00 Finnbogi Hilmarsson, Einar Guðmundsson og Bogi Pétursson löggiltir fasteignasalar Opið mán.- fös. frá kl. 9-17 Sími 530 6500 Nýleg og fallega innréttuð, 125 fm íbúð á 2. hæð og meðfylgjandi 23 fm bílskúr, samtals 147,4 fm. Inngangur frá bílastæði, góðar svalir, fallegar ljósar innréttingar frá Axis, flísar og parket. Sölumaður Heimilis fast- eignasölu verður á staðnum á milli kl. 17 og 18 í dag. V. 37,9 m. STRAUMSALIR - SÖLUSÝNING Stílhrein og falleg, efri sérhæð og bílskúr í reisulegu tvíbýlishúsi á þessum vinsæla stað í "litla Skerjó". Björt og góð stofa og 2-3 herbergi. Frístand- andi bílskúr fylgir. Sölusýning er í dag milli kl. 16 og 18. Verið velkomin! ÞJÓRSÁRGATA 9 Í SKERJAFIRÐI SÖLUSÝNING Tökum að okkur verðmat á öllum gerðum og stærðum fasteigna. Íbúðum, húsum, atvinnuhúsnæði sem og fyrirtækjum. Áratuga reynsla. Vantar þig verðmat ? Bárð Tryggvason 896-5222 Ellert Róbertson 893-4477 Ingólf Gissurarson 8965222 Þórarinn M. Friðgeirsson 899-1882 Sími 588 4477 Heiðar Friðjónsson 693-3356 Hafðu samband við sölumenn okkar Árni Stefánsson, viðskiptafræðingur og lögg. fasteignasali FASTEIGNASALAN GIMLI GRENSÁSVEGI 13, SÍMI 570 4800 – FAX 570 4810 www.gimli.is - ww.mbl.is/gimli Vorum að fá í einkasölu fallegt, bjart og vel staðsett 197 fm parhús á tveim hæðum með innbyggðum bílskúr. Húsið skiptist í forstofu, gestasnyrtingu, þvottaherbergi, svefnherb., stóra og bjarta stofu, eldhús með fallegri innréttingu og vönduðum tækjum, eldh. er opið í stofu. Á neðri hæð er fallegt baðherb. með coxgráum flísum í hólf og gólf, vönduðum innr. og nuddsturtuklefa. Sjónvarpshol og þrjú rúmgóð herbergi. Gólfefni er gegnheilt hnotuparket og flísar. Allar innréttingar, skápar og innihurðar er innfl. frá Ítalíu. Hiti í plani við húsið og tröppum er liggja í garð. Húsið er mjög vel staðsett innarlega í rólegri götu. Verð 64,9 millj. Allar nánari upplýsingar veitir Grétar í s. 6961126 eða gretar@gimli.is Traust þjónusta í 30 ár Mb l. 9 78 67 2 FLESJAKÓR - PARHÚS Í NÝJASTA hefti tímaritsins National Geographic er grein um Kárahnjúkavirkun og álver Alcoa á Reyð- arfirði. Í greininni er fullyrt að val Íslendinga í orkumálum standi á milli þess að nýta auð hreinnar íslenskrar orku eða varðveita nátt- úru landsins. Náttúru landsins hefur verið spillt, svo mikið er víst, en hverjum skyldi hinn meinti auður vatnsafls- ins við Kárahnjúka falla í skaut? Arðsemisreikningar Landsvirkj- unar vegna Kárahnjúka tóku ekki tillit til skattfríðinda fyrirtækisins né heldur hagstæðra lánskjara sem fylgdu ríkiseign Landsvirkjunar. Kaupandi raforkunnar, Alcoa, fékk því umtalsverðan af- slátt miðað við raun- verulegan kostnað virkjunarinnar. Landsvirkjun og ríkisstjórn kröfðust engrar greiðslu frá Al- coa fyrir landið sem sökkt var né heldur fyrir mengunarkvót- ana sem Alcoa fékk úthlutað. Þessar og aðrar beinar og óbeinar nið- urgreiðslur gera það að verkum að stór hluti þess hagn- aðar sem hugsanlega kann að mynd- ast vegna Kárahnjúkavirkjunar mun ekki falla Íslendingum í skaut held- ur Alcoa. Umræða um stóriðju hefur aukist síðustu mánuði í kjölfar þess að hægst hefur um í íslensku efnahags- lífi. Á sunnudag minntist forsætis- ráðherra og formaður Sjálfstæð- isflokks, Geir H. Haarde, á álver í viðtali við Morgunblaðið. Hann telur „heppilegt“ að hefja nú stór- framkvæmdir á borð við nýtt álver, eitt eða fleiri, eða finna aðra orku- kaupendur, til dæmis netþjónabú. Geir H. Haarde var fjár- málaráðherra og varaformaður Sjálfstæðisflokksins í þeirri rík- isstjórn sem samþykkti Kára- hnjúkavirkjun. Utanríkisráðherra og formaður Samfylkingar, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, var borgarstjóri og áhrifamikil í Samfylkingunni þegar Reykjavíkurborg samþykkti Kára- hnjúkavirkjun. Þau samþykkja vonandi hvorugt aftur að auðlindir Íslands verði af- hentar stórfyrirtækjum á silfurfati með svipuðum hætti og gert var við Kárahnjúka. Áfram útsala á auðlindum? Sveinn Valfells fjallar um virkjanir og stóriðju »Niðurgreiðslur gera það að verkum að stór hluti hagnaðar sem hugsanlega kann að myndast vegna Kára- hnjúkavirkjunar mun ekki falla Íslendingum í skaut. Sveinn Valfells Höfundur er eðlisfræðingur og hag- fræðingur. ÁSKRIFTASÍMI 569 1100
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.