Morgunblaðið - 02.03.2008, Blaðsíða 71

Morgunblaðið - 02.03.2008, Blaðsíða 71
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 2. MARS 2008 71 Þú færð 5 % endurgreitt í Háskólabíó GILDIR Á ALLAR SÝNINGAR MERKTAR MEÐ RAUÐU450 KR. Í BÍÓ Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó ef þú greiðir með kreditkorti tengdu Aukakrónum eeeee Frábær mynd. Hún er falleg, sár og fyndin. Allt gekk upp, leikur, leikmynd, saga, hljóð, mynd og allt sem þarf til að gera fína bíómynd. -S.M.E., Mannlíf eeee “Brúðguminn er skemmtileg mynd sem lætur áhorfendur hljæja og líða vel“ - G. H., FBL eeee Besta íslenska fíl-gúdd myndin fyrr og síðar “ - S.S. , X-ið FM 9.77 Frá framleiðendum Devils Wears Prada SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓISÝND Í HÁSKÓLABÍÓI - H.J. , MBL eeeee „Myndin er verulega vel leikin og að öllu leyti frábær” - E.E., DV FRIÐÞÆING - Ó. H. T. , RÁS 2 eeee LANG VINSÆLASTA MYND ÁRSINS! 45.000 MANNS! eee - S.V. MBL 8 Þriðja besta mynd aldarinnar samkvæmt hinum virta vef IMDB eeee New York Times eeeee Timeout eeeee Guardian eeee - H.J. MBL „Samtímaklassík, gallalaust meistaraverk” - telegraph „Myndin lifir með þér í marga daga á eftir“ SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI eeee - V.I.J. 24 STUNDIR - V.J.V. TOPP 5 Sýnd kl. 6:15, 8 og 10 Sýnd kl. 5:50, 8 og 10:10 -bara lúxus Sími 553 2075 Sýnd kl. 2 og 4 m/ísl. tali - E.E. D.V. SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI Sýnd kl. 1:45, 5, 8 og 10:30 Skemmtilegasta rómantíska gamanmynd ársinsmeð Katherine Heigl úr Knocked up og Greys Anatomy í fantaformi. Missið ekki af þessari! „Day-Lewis sýnir þvílíkan leiksigur í myndinni. Eins eftirminnileg og kyngimögnuð frammistaða hefur ekki sést í háa herrans tíð” eeeee - V.J.V. Topp5.is/FBL „Algjört listaverk” eeeee - 24 STUNDIR „Ein mikilfenglegasta bíómynd síðari ára” eeeee - Ó.H.T. Rás 2 eeee eeee - M.M.J., kvikmyndir.com eeee - M.M.J., kvikmyndir.com The Kite Runner kl. 3 - 6 - 9 B.i. 12 ára There will be blood kl. 2:45 - 5:50 - 9 B.i. 16 ára Into the wild kl. 5:20 - 10:10 B.i. 7 ára Atonement kl. 2:50 - 8 - 10:30 B.i. 12 ára Brúðguminn kl. 3:40 - 5:50 - 8 B.i. 7 ára * Gildir á allar sýningar í Háskólabíói merktar með rauðu 450 KRÓNUR * Í BÍÓ Sýnd kl. 2 og 4 m/ísl. tali Stærsta kvikmyndahús landsins BYGGT Á METSÖLUBÓKINNI FLUGDREKAHLAUPARINN BYGGT Á METSÖLUBÓKINNI FLUGDREKAHLAUPARINN vissir þú að... Líklegt verður að teljast að allir þekki líkingu þá sem titill skífunnar vísar í og á vefsetri Caves segir hann einmitt að sagan af Lazarusi hafi verið sér hugleikin frá barns- aldri og þá ekki bara hve mikið kraftaverk þetta hafi verið heldur hafi hann líka mikið hugsað um það hvernig Lazarus hafi tekið þessu öllu saman, hvað honum hafi fundist um það að hafa verið ræstur til lífs. „Sem krakki fannst mér þetta held- ur óhuggulegt,“ segir hann, en hann lét sér ekki nægja að endurreisa Lazarus heldur skaut hann honum fram til New York áttunda áratug- arins; hinn nýi Lazarus vaknar til lífsins á Timestorgi, lastamiðstöð- inni miklu. „Ég meina, hann bað aldrei um að verða vakinn upp frá dauðum / ég meina enginn bað hann um að yf- irgefa drauma sínum / hann endaði, líkt og svo margir, á götunni í New York / í súpuröð, dóphaus, þræll, síð- an fangelsi, þá geðveikrahæli, loks gröfin / Æ, aumingja Larry.“ Í hálfan fjórða áratug hefur Nick Cave verið að fást við tónlist og þar af hefur hann starfað með The Bad Seeds með hléum í tæpan ald- arfjórðung. Á þeim árum og áratug- um hefur hann glímt við spurningar um tilgang eða tilgangsleysi, leitað svara um hinstu rök tilverunnar, en Lazarus frá Betaníu getur ekki svarað; hann segir ekkert frá því sem beið hans, eftir honum er ekk- ert haft og við erum engu nær – æ, aumingja Larry með nályktina sína. NICOLE Kidman viðurkennir að börnin hennar líði fyrir það að hún sé leikkona. Hún gengur nú með sitt fyrsta barn með eiginmanninum Keith Urban, en fyrir á hún tvö stálpuð börn sem hún og Tom Cruise ættleiddu þegar þau voru gift. „Börn leikara fara á mis við margt, því að foreldrar þeirra eru afskaplega upptekin af öðru en þeim. Það eru ókostir við að eiga foreldra í skemmtanabransanum og ég ætlast oft til þess að þau ferðist yfir hálfan hnöttinn til þess að vera hjá mér þegar ég er að vinna.“ Kidman er þó ekki af baki dottin og langar að eignast fleiri börn þeg- ar fram líða stundir. „Ég ætla að byrja á því að koma þessu barni örugglega í heiminn og svo sjáum við til. Okkur Keith langar mikið til þess að eignast stóra fjölskyldu.“ Kidman Segir börn leikara fara á mis við margt. Börnin útundan hjá Nicole Kidman
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.