Morgunblaðið - 02.03.2008, Blaðsíða 70

Morgunblaðið - 02.03.2008, Blaðsíða 70
70 SUNNUDAGUR 2. MARS 2008 MORGUNBLAÐIÐ vissir þú að... * Gildir á allar sýningar merktar með rauðu 450 KRÓNUR Í BÍÓ* Þú færð 5 % endurgreitt í Borgarbíó Þú færð 5 % endurgreitt í SmárabíóSími 462 3500 Sími 564 0000 Sími 551 9000 Þú færð 5 % e n d u r g r e i t t í Regnboganum TILNEFND TIL 2 ÓSKARSVERÐLAUNA M.A. FYRIR BESTA AUKALEIKARA SÝND Í SMÁRABÍÓI OG REGNBOGANUM eeee „Into the Wild skilur við áhorfandann snortinn af andstæðum, fegurðinni og vægðarleysinu sem hún lýsir svo skýrt og fallega.“ -S.V., Mbl eeeee „Gullfalleg, ljúfsár og heillandi.“ -B.B., 24 Stundir SÝND Í SMÁRABÍÓI, REGNBOGANUM OG BORGARBÍÓI Frá framleiðendum Devils Wears Prada SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI SÝND Í SMÁRABÍÓI, REGNBOGANUM OG BORGARBÍÓI FRUMSÝNING SÝND Í REGNBOGANUM KÖFUNARKÚPAN OG FIÐRILDIÐ „Tilfinningalega sannfærandi og konfekt fyrir augun“ Jan Stuart, Newsday Frábær gamanmynd frá leikstjóra Eternal Sunshine of the Spotless Mind með Jack Black í fantaformi! l i j l i l i l í i Skemmtilegasta rómantíska gamanmynd ársinsmeð Katherine Heigl úr Knocked up og Greys Anatomy í fantaformi. Missið ekki af þessari! eee - S.V. MBL eeeee Be kind rewind kl. 3 - 5:45 - 8 - 10:15 Be kind rewind kl. 3 - 5:45 - 8 - 10:15 LÚXUS 27 dresses kl. 5:30 - 8 - 10:30 Brúðguminn kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 - 8 - 10:10 B.i. 7 ára Be kind rewind kl. 8 - 10 The Kite runner kl. 8 - 10:10 B.i. 12 ára 27 dresses kl. 6 B.i. 12 ára Brúðguminn kl. 3:50 - 6 B.i. 7 ára Ástríkur á Ól... m/ísl. tali kl. 3:50 Jumper kl. 6 - 8 - 10:10 B.i.12 ára Ástríkur á Ól... m/ísl. tali kl. 1 - 3:30 Alvin og ík... m/ísl. tali kl. 1:30 - 3:30 SÝND Í SMÁRABÍÓI Be kind rewind kl. 3 - 5:45 - 8 - 10:15 The Diving Bell And The Butterfly kl. 3 - 5:40 - 8 - 10:15 B.i. 7 ára 27 dresses kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:20 Jumper kl. 3 - 6 - 8 - 10 B.i. 12 ára SÝND Í SMÁRABÍÓI OG BORGARBÍÓI 1 - Kauptu bíómiðann á netinu - Þú færð 5% endurgreitt í Borgarbíói, Smárabíói og Regnboganum og Háskólabíói ef þú borgar bíómiðann með Kreditkorti tengdu Aukakrónum! Iðulega grípa menn til samlík-inga úr Gamla testamentinuþegar þeir lýsa Nick Cave,líkja honum við veðurbarinn hálfbilaðan spámann sem muldrar eitthvað sem trauðla verður skilið eða má eiginlega skilja hvernig sem er eins og allir góðir trúartextar eiga sammerkt. Vísast er þessi trúartenging til komin vegna þess hve Cave er sjálfur gjarn á að grípa til Biblíunnar við textagerð. Á meðan Cave var þannig á leið til Helvítis, þegar hann hafði sett kúrs- inn kirfilega á gröfina með spraut- una í annarri hendinni og pyttluna í hinni var Gamla testamentið honum hugleikið, eldur, brennisteinn, eilíf pína í díkinu mikla sem logar af eldi og brennisteini. Lagið The Mercy Seat sem getið er hér að ofan sækir til að mynda líkingu í aðra Mósebók, þar sem tí- unduð eru ákvæði um helgihald: „Þú skalt og gjöra lok af skíru gulli; skal það vera hálf þriðja alin á lengd og hálf önnur alin á breidd.“ Nick Cave leikur sér með þessa samlíkingu í laginu The Mercy Seat (á Tender Prey, 1988), les lýsinguna sem „líknarsæti“, en í laginu bíður fanginn þess að setjast í rafmagns- stólinn og losna frá lífsins þraut. Því er þetta rifjað upp hér að á morgun kemur út ný breiðskífa Nick Cave, Dig!!! Lazarus Dig!!!, sem er tvímælalaust með helstu verkum hans undanfarin ár ef ekki áratugi. Á plötunni nýtur hann fulltingis fé- laga sinna í The Bad Seeds, sem eru þeirrar náttúru að geta spilað allt, brugðið sér í allra kvikinda líki og hreytt út úr sér kraftmiklu hrá- slagalegu rokki, kveinandi döprum blús, tilfinningaþrungnum ballöðum eða ljúfsárum fíngerðum mæðusöng. Lazarus snýr aftur Spámaður Ástralski tónlistarmaðurinn Nick Cave. Á tónleikum Nick Cave í Hótel Íslandi fyrir nokkrum árum var stemmningin á köflum líkt og á vakningarsamkomu, áheyrendur uppfullir af heilögum anda og geislaði af þeim náðin; þegar fyrstu hljómarnir af The Mercy Seat ómuðu tók ég eftir því að kona við hlið mér fór að gráta. TÓNLIST Á SUNNUDEGI Árni Matthíasson mbl.is smáauglýsingar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.