Morgunblaðið - 02.03.2008, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 02.03.2008, Blaðsíða 29
F.v. Örn Karlsson, Alma frá Sviss, Margrét Árnadóttir, Benóný Ægisson, Árni Pétur Guðjónsson, Þórir Lautsen (Löddi) og Hafliði. Undir borðinu er Guðmundur Einarsson (Búi). jafnfljótt og ég byrjaði. 6. Alveg örugglega ekki í þá átt sem það hef- ur þróast, ég sá mig í hlutverki móður og eiginkonu fyrst og síðast og fór mjög leynt með trúaráhuga minn. Það þótti ekki áhuga- vert í mínum kreðsum :-) 7. Að vera trúr sjálfum sér og sjálfum sér samkvæmur. 8. Ég veit ekki hvað skal segja, það er í mín- um huga alltaf ósannfærandi þegar ein kyn- slóð tekur eitthvað upp eftir annarri án þess að það spretti upp úr grasrót þeirrar sömu kynslóðar. Hippakynslóðin spratt upp úr ákveðnu ástandi sem ríkti í hinum vestræna heimi, það er auðvitað ekki allt sem skyldi í heiminum í dag, en ég held að margt í hug- myndafræði hippanna eigi ekki við í dag, hafi sannað sig að vera til skaða. Eins og til dæmis neyslan á hassi og ofskynjunarlyfjum. 9. Andúð á stríðsrekstri stórveldanna. Ég er ekki viss um að ég haldi í lífsstílinn nema ef vera kynni að hafa dálæti á austrænum skartgripum og fatastíl. MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 2. MARS 2008 29 1. Ég get í raun alls ekki talist meðal hippanna þó að mér fyndist þau sem voru þar stödd á margan hátt spennandi fólk. 2. Árið 1968 útskrifaðist ég úr Myndlista- og hand- íðaskólanum, ég gifti mig sama ár og var því nýgift og ófrísk þegar ég lauk kennaraprófi úr MHI (átti son minn í lok desember 1968). Ég var fyrst og fremst upp- full af ábyrgðartilfinningu og að undirbúa mig undir að hefja starf sem mynd- menntakennari. Svo að ég gat alls ekki talist til hippa í fullum skilningi þess hugtaks. 3. Kannski er rétt að segja að tónlistin hafi hrifið mig mest í tengslum við hippana. Ég var ekki sérlega hrifin af lífsstíl þeirra, alls ekki af því að búa í kommúnu, á þessum tíma var ég skíthrædd við hass, svo að eitthvað sé nefnt. 4. Ég er ekki viss um að ég hafi verið með sterka fyrirmynd á þessum árum, heillaðist þó alltaf af þeim sem þorðu að standa fyrir því sem þeir voru, hvort sem þeir voru hipp- ar eða ekki. 5. Ætli að það hafi ekki verið þegar ég fékk mér Angelu Davis permanent eða afro- permanent, það var seinna, um 1973, sonur minn varð svo hræddur við mig að hann grét heilan dag. Seinna lærði ég að reykja hass, var mjög fljót að afgreiða það. Hætti því Anna Sigríður Pálsdóttir prestur, fædd 1947 Fór leynt með trúaráhugann 1. Nei ég var ekki hippi í þess orðs merkingu en hippatískan náði al- gjörlega til mín. 2. Ég var í íþróttakennaranámi en minnisstæðust er mér hljómveitin Flowers. Á böllunum hjá þeim var hippatískan allsráðandi og þeir lang- flottastir. 3. Hugsjónir hippanna voru örugg- lega góðar og gildar þeim sem tileink- uðu sér þær. Á mig virkaði þetta sem letilíf. „Peace“- merkið í sjálfu sér kemur manni ekki langt í lífinu. 4. Man ekki eftir neinni einni fyrirmynd, það var svo margt að skoða. 5. Fór í Þórsmörk um verslunarmannahelgi með vina- hópnum. Sátum inni í tjaldi umvafin teppum og flaska af Cointreau gekk hringinn. Hef reyndar aldrei drukkið Cointreau síðan. 6. Sá fyrir mér heilbrigt og íþróttatengt líf og það hefur gengið eftir. 7. Vera samkvæm sjálfri mér og lifa samkvæmt því. 8. Allt er þetta spurning um hvaða væntingar við höfum til lífsins. Öll viljum við frið og elsku í hvívetna. Ég held að það sé spurning um aðferð á hverjum tíma. 9. 68-hugsunin var auðvitað bara partur af mótun á því hvað maður ætlaði sér í lífinu og hvernig mann langaði að líf manns þró- aðist. Ég er bara mjög sátt. Lóló Guðmundsdóttir einkaþjálfari í World Class og ungbarnasundkennari, fædd 1949 Fannst Flowers langflottastir Lóló Guðmunds- dóttir í nýjustu tísku kringum 1970. Rolling Stones
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.