Morgunblaðið - 02.03.2008, Blaðsíða 73

Morgunblaðið - 02.03.2008, Blaðsíða 73
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 2. MARS 2008 73 vissir þú að... 3 MAR 17:00 Yella 20:00 Mannaland 22:00 Yella SUN MÁN 2 MAR 15:00 Sem á himni 17:30 Sálumessa 20:00 Riddarar hvíta tjaldsins 22:00 Mannaland Allar upplýsingar er að finna á WWW.FJALAKOTTUR.IS Í TJARNARBÍÓI UM HELGINA MIKIÐ mun mæða á hljómsveitinni For A Minor Reflection þegar hún heldur vestur til Kanada og Banda- ríkjanna síðar í þessum mánuði. Sveitin mun spila á tíu tónleikum á jafnmörgum dögum og verða þeir fyrstu haldnir í Brooklyn í New York borg hinn 19. mars. Hljóm- sveitin heldur sjö tónleika í Banda- ríkjunum ásamt hljómsveitinni Northern Valentine og þrjá tón- leika í Kanada með hljómsveitinni Holoscene. Hljómsveitin kynntist þessum tveimur böndum gegnum MySpace síðu sína, rétt eftir Air- waves-hátíðina síðustu. Hinn 9. mars næstkomandi mun sveitin halda tónleika á skemmtistaðnum Nasa til styrktar ferðinni. Ásamt þeim munu Ólafur Arnalds, Hraun og Shadow Parade koma fram. Til Banda- ríkjanna og Kanada Víkingar For a Minor Reflection á Grand rokki á síðustu Airwaves-hátíð. KELLY Osbourne undirbýr nú útgáfu mynddisks þar sem hún og nokkrar dragdrottningar sýna magaæfingar og armbeygjur með söngleikjatilþrifum. Osbourne hefur hugsað vel um heilsuna að undanförnu og ætlar nú að breiða fagnaðarerindið út. Hún hefur fengið vinkonur sínar úr hópi dragdrottninga til þess að koma fram með sér til þess að gera æfingarnar skemmtilegri og ætlar að nota lög úr vinsælum söngleikjum til þess að hressa enn frekar upp á stemminguna. „Ég stunda ekki megrunarkúra og ég áttaði mig reyndar ekki á því að ég hefði grennst fyrr en að fötin fóru bókstaflega að detta af mér,“ sagði Osbourne á dög- unum. „En um daginn gerðist það í fyrsta skipti á ævinni að ég fór í kjól og hugsaði með mér að ég liti vel út.“ Í form með Kelly Osbourne Æfingar Osbourne kennir leikfimi með aðstoð drag- drottninga. ÞAÐ ER margt að gerast hjá ný- bökuðu mömmunni Nicole Richie þessa dagana og nú hefur henni verið boðið hlutverk morðkvend- isins Roxie Hart í söngleiknum Chicago á Broadway. „Þetta væri frábært tækifæri fyrir hana til að sýna hæfileika sína,“ sagði heimildamaður US Weekly. „Þetta sýnir bara hvað fólk er orðið hrifið af Nicole. Hún hefur úr fjölda atvinnutilboða að velja og ætlar að taka því sem hentar henni og fjölskyldunni best.“ Ef Richie tekur við hlutverkinu, þá mun hún feta í fótspor þeirra Ashlee Simpson, Brooke Shields og Gretchen Mol, sem allar hafa leikið Roxie Hart á Broadway. Í nógu að snúast hjá Richie Upptekin Ritchie getur valið úr at- vinnutilboðum þessa dagana.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.