Morgunblaðið - 16.03.2008, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 16.03.2008, Blaðsíða 42
42 SUNNUDAGUR 16. MARS 2008 MORGUNBLAÐIÐ KÓPAVOGSTÚN Vantar þig íbúð? Helst nýja á hagstæðu verði? Ert þú að hugsa um góða staðsetningu? Verð frá 36,0 milljónum fyrir 119,5 m2 íbúð auk sér stæðis í lokuðu bílageymsluhúsi. Örfáar íbúðir óseldar! Nánari upplýsingar hjá Kjöreign fasteignasölu, sími 533 4040. Söluaðili er Fasteignasalan Kjöreign • Ármúla 21 • Dan V. S. Wiium hdl, og löggildur fasteignasali • Sími 533 4040 www.ksverktakar.iswww.kjoreign.is Árni Stefánsson, viðskiptafræðingur og lögg. fasteignasali FASTEIGNASALAN GIMLI GRENSÁSVEGI 13, SÍMI 570 4800 – FAX 570 4810 www.gimli.is - www.mbl.is/gimli Vorum að fá í einkasölu fallega 85 fm endaíbúð á 1. hæð auk 22 fm bílskúrs (samtals 107 fm). Íbúðinni fylgir sér verönd til suðurs. Tvö rúmgóð herbergi og stór og björt stofa með útg. á verönd og þaðan í garð. Góðar innréttingar. Parket og flísar á gólfum. Sérgeymsla í sameign (ekki í fm tölu) og sameigninleg hjólageymsla. Bílskúr fullbúinn. Verð 28,3 m. Eignin verður til sýnis í dag sunnudag frá kl. 17-18 Traust þjónusta í 30 ár M bl . 98 37 16 LANGAMÝRI 57- GARÐABÆ FALLEG 3JA HERB. ÍBÚÐ Á JARÐHÆÐ MEÐ SÉRINNGANGI OG VERÖND OPIÐ HÚS Húsavík – GOTT ORÐSPOR – TRAUST VIÐSKIPTI BORGARTÚN 29 Sími 510 3800 Fax 510 3801 www.husavik.net REYNIR BJÖRNSSON ELÍAS HARALDSSON LÖGG. FASTEIGNASALAR Hef verið beðinn að útvega ca 1.500-2.000 fm atvinnuhúsnæði til kaups eða leigu fyrir fjársterkan aðila undir þekkta verslun og skrifstofur. Aðgengi þarf að vera gott á jarðhæð með góðum gluggum en skrifstofur geta mögulega verið á efri hæð. Óska staðsetning er miðsvæðis í Reykjavík en margt annað kemur til greina. Nánari upplýsingar veitir Reynir Björnsson löggiltur fasteigna-, skipa- og fyrirtækjasali á skrifstofu. Atvinnuhúsnæði óskast til kaups eða leigu Bréf til blaðsins Morgunblaðið Hádegismóum 2, 110 Reykjavík  Bréf til blaðsins | mbl.is Á NÝAFSTÖÐNU landbún- aðarþingi voru mörg fögur orð lát- in falla í sambandi við hinn „göf- uga“ landbúnað. M.a. var mikið rætt um að „tryggja til fram- búðar“ mataröryggi, en ekki orð um það, hvernig því markmiði skyldi náð. Menn voru afar þakklátir fyrir „stuðning þjóðarinnar“ og var það heldur ekki útskýrt hvort þakk- lætið væri fyrir það að vera á „framfæri þjóðarinnar“ eða ímynduð „þjóðarsátt“ um þessi ríkisreknu bú. Setningar eins og „bændur verði áfram vörslumenn lands og nýti á skynsamlegan hátt auðlind- ir þess, jörðina, gróðurinn og vatnið,“ mátti lesa í Mogga. At- hugum þetta nánar. „Nýti á skyn- samlegan hátt“. Ég er ekki í vafa um að garðyrkjubændur, skóg- ræktarbændur, kúabændur og kjúklinga- og svínakjöts- framleiðendur ofnýti hvorki jörðina né gróð- urinn, en flestir sauðfjárbændur „nýta hvorki gróðurinn né jörðina á skyn- samlegan hátt,“ því þar er enn viðhafður fornaldarbúskapur þar sem níðst er á landinu með frjálsri beit (ofbeit). Og við erum að borga milljarða með þessari ofnýtingu, meðan yngstu þegnar þessa lands mega éta það sem úti frýs. Látum vera að framleiðslumagn miðist við innanlandsmarkað en það er nú ekki svo, því allt er gert til að flytja þessar afurðir út og nú und- ir þeim formerkjum að „fram- fleyta þurfi vaxandi fólksfjölda í heimsbyggðinni, vegna yfirvofandi hungursneyðar.“ Æ, elskurnar mínar, er ekki einhver önnur leið til að gefa fólk- inu úti í hinum stóra heimi að éta? Þurfum við endilega að borga með framleiðslunni og fórna svo fáséð- um gróðri á heiðum og fjöllum uppi? Er ekki skynsamlegra að notast við það kjöt sem hægt er að framleiða í byggð og án þess að níðast á landinu? Ábyrg landnýt- ing er ekki ábyrg nema að a.m.k. öllum bröttum fjallshlíðum, öllu kjarri og mörgum illa förnum af- réttum verði þyrmt fyrir beit. Öll afbeit á þessum stöðum er ofbeit. Umhverfisvæn verðum við ekki fyrr en ofbeitinni er aflétt. Það er, jú, grafalvarlegt alvarlegt mál að hér skuli gróður þekja að- eins um 25% landsins, þar af að- eins um 4% alveg heilar en af- gangurinn mismunandi mikið rofinn. Munið að við landnám þakti gróðurinn allt að 75% lands- ins. Við getum ekki látið eins og allt sé í lagi lengur. Það þarf að hlífa landinu svo það getið hugs- anlega gróið sára sinna með tím- anum. Okkar fagra fjallkona á skilið að afklæðast hinum slitnu tötrum og fá ný, heil og græn klæði í staðinn. MARGRÉT JÓNSDÓTTIR, Melteigi 4, Akranesi. Sjálfbær, lífrænn, vistvænn og umhverfisvænn landbúnaður Frá Margréti Jónsdóttur Margrét Jónsdóttir Fréttir í tölvupósti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.