Morgunblaðið - 16.03.2008, Qupperneq 55

Morgunblaðið - 16.03.2008, Qupperneq 55
Heilsuefling á Ísafirði GUÐJÓN Bergmann heldur helgar- námskeiðið Þú ert það sem þú hugs- ar á Ísafirði helgina 4. til 6. apríl. Að frumkvæði hóps sjálfboðaliða fyrir vestan sem kalla sig Heilsuefling í Ísafjarðarbæ hafa náðst samningar um lækkun á námskeiðsgjaldi. Á helgarnámskeiðinu leggur Guð- jón m.a. áherslu á að kenna leiðir sem fólk getur nýtt sér til að ná betri stjórn á eigin hugsunum og koma líf- inu í betra jafnvægi. Skráning á námskeiðið og nánari upplýsingar á www.gbergmann.is. Í samstarfi við Heilsubæinn Bol- ungarvík býður Guðjón upp á ókeyp- is fyrirlestur 3. apríl kl. 20. Að auki býður Bolungarvík upp á örútgáfu af námskeiðinu Lærðu að kenna slökun mánudaginn 7. apríl milli 16 og 22. Í allar lúgur á höfuðborgarsvæðinu MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 16. MARS 2008 55 • Heildverslun með neytendavörur (ekki matvæli) sem selur í verslanir um allt land. Ársvelta 160 mkr. EBITDA 15 mkr. • Rótgróið Þjónustufyrirtæki í ferðamannaiðnaði. Ársvelta 120 mkr. EBITDA 25 mkr. • Einstakt veitingahús í nágrenni Reykjavíkur. EBITDA 20 mkr. • Meðeigandi óskast að þekktri ráðningarþjónustu. • Framleiðslufyrirtæki í byggingariðnaði. Ársvelta 300 mkr. Góður rekstur í stöðugum vexti. • Bílaumboð. Miklir möguleikar. • Innflutningsfyrirtæki, að hluta með eigin framleiðslu erlendis. Ársvelta 450 mkr. • Réttingaverkstæði-sprautun í nágrenni Reykjavíkur. Gott húsnæði og vel tækjum búið. Ársvelta 50 mkr. Góð afkoma. • Framkvæmdastjóri-meðeigandi óskast að hugbúnaðarfyrirtæki sem sérhæfir í veflægum lausnum. Ársvelta 180 mkr. EBITDA 35 mkr. • Lítil verslun í Kringlunni. Ársvelta 50 mkr. • Innflutningsfyrirtæki með byggingavörur. Ársvelta 150 mkr. EBITDA 22 mkr. • Fjármálastjóri-meðeigandi óskast að matvælaverksmiðju, ársvelta 200mkr.                              ! ! " #"   $!     !" #$   !!   %   &!   '  !!()    '  *! *!  )   + $! !)  , # %&  '  !& () * +,- ( ! -! .  &  ( / %/0+  %/ ,1 "  , )   . /$ / 0    12 ,  # %   % ++ '"1"  + 3 +4                                  !"          # $   %#     Pera vikunnar: Siggi er mikill dýravinur. Hann á bæði hamstra og nokkra gula hænu- unga. Þegar hann taldi bæði höfuð og fætur þessara tveggja dýrategunda fékk hann samtals 31. Hve margir voru voru hænuungarnir? Ath. tvær réttar lausnir eru við þessari þraut. Nóg er að finna aðra þeirra. Síðasti skiladagur fyrir réttar lausnir er kl. 12 mánudaginn 31. mars. Lausnir þarf að senda á vef skólans, www.digranesskoli.kopavogur.is, en athugið að þessi Pera verður ekki virk þar fyrr en eftir hádegi hinn 11. mars. Frekari upplýsingar eru á vef skólans. Stærðfræðiþraut Digranesskóla og Morgunblaðsins FRÉTTIR AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111 FRAMKVÆMDARÁÐ Sambands sveitarfélaga á Austurlandi (SSA) mótmælir harðlega ákvörðun Fast- eignamats ríkisins að leggja niður starfsstöð stofnunarinnar á Austur- landi. Framkvæmdaráðið bendir á að þjónusta starfsstöðvar Fast- eignamatsins á Austurlandi hefur verið vaxandi og mikilvæg fyrir not- endur í landshlutanum. Ákvörðun þessi sé illskiljanleg og óásættanleg og gangi í berhögg við yfirlýstan vilja stjórnvalda um að efla atvinnu- líf á landsbyggðinni og viðhalda þar og fjölga opinberum störfum. Framkvæmdaráð SSA skorar á þingmenn kjördæmisins, sveit- arstjórnir á Austurlandi og aðra að beita sér fyrir því að fjármálaráð- herra sjái til þess að ákvörðun þessi verði dregin til baka. Hörð mótmæli vegna lokunar Fasteignamats
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.