Morgunblaðið - 16.03.2008, Side 60
MIKIÐ vatn hefur runnið til
sjávar á þeim tveimur áratugum
sem liðið hafa síðan Valgeir Sig-
urðsson starfaði sem upptök-
umaður í hljóðveri einu við
Klapparstíg. Hann er fyrir löngu
orðinn einn af okkar fremstu
upptökustjórum og á síðustu
misserum hefur hróður hans bor-
ist út fyrir landsteinana, einkum
eftir rómað samstarf við Björk
Guðmundsdóttur, Will Oldham og
fleiri virta tónlistarmenn á al-
þjóðavettvangi. Og nú hefur Sam
nokkur Amidon bæst á ferilskrá
Valgeirs. Þessi bandaríski tónlist-
armaður hefur nú sent frá sér
sína aðra plötu, All Is Well, og
það er fyrirtæki Valgeirs, Bed-
room Community, sem gefur út.
Sam Amidon er þjóðlagasöngv-
ari í orðsins fyllstu merkingu.
Hann flytur eingöngu ævaforn
þjóðlög og gerir það smekklega.
Útsetningar hans, Valgeirs og
Nicos Muhly eru víða frábærar,
þar sem hugmyndaauðgi en jafn-
framt virðing fyrir viðkvæmu
hráefninu er í hávegum. En þótt
hugmyndin um þjóðlög sé
heillandi eru slíkar smíðar eins
misjafnar og þær eru margar. Og
því miður eru lögin á All Is Well
ekki nógu góð, þótt ekkert sé
beinlínis lélegt. Þau eru flest
hver fyrirsjáanleg og mónótísk,
þar sem hrynbrigði, hljómar og
kaflaskipti eru í lágmarki. Slíkt
er vitanlega sjaldnast til vansa
þegar um grípandi laglínur eða
sterka texta er að ræða, eins og
títt er með þjóðlög sem lifa. En
hér er illu heilli ekkert sem gríp-
ur nógu vel.
Þrátt fyrir rislitlar smíðar er
platan þó hin bærilegasta. Fram-
úrskarandi upptökustjórn og út-
setningar gera raunar kraftaverk
fyrir hráefnið. All Is Well er góð
samtímaheimild um einn fremsta
upptökustjóra þjóðarinnar þótt
innihaldið sé miður góð heimild
um annars merkilegan þjóðlaga-
arf.
Allt í
lagi
TÓNLIST
Geisladiskur
Sam Amidon - All Is Well
Orri Harðarson
60 SUNNUDAGUR 16. MARS 2008 MORGUNBLAÐIÐ
Þjóðleikhúsið Á öllum sviðum lífsins
551 1200 | midasala@leikhusid.is
Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl. 12:30-18:00, aðra daga vikunnar frá kl. 12:30
til 20, og alltaf klukkustund fyrir sýningu ef um breyttan sýningartíma er að ræða.
Stóra sviðið
Ívanov
Sun 16/3 kl. 20:00 U
síðasta sýn.
Allra síðasta sýn. 16/3
Skilaboðaskjóðan
Sun 16/3 kl. 14:00 U
Sun 30/3 kl. 14:00 U
Sun 30/3 kl. 17:00 Ö
Sun 6/4 kl. 14:00 U
Sun 13/4 kl. 14:00 Ö
Sun 20/4 kl. 14:00 Ö
Sun 27/4 aukas. kl. 14:00
Sýningum í vor lýkur 20/4
Engisprettur
Fim 27/3 frums. kl. 20:00 U
Fös 28/3 2. sýn kl. 20:00 Ö
Fim 3/4 3. sýn. kl. 20:00 Ö
Fös 4/4 4. sýn.kl. 20:00 Ö
Fim 10/4 5. sýn. kl. 20:00
Fös 11/4 6. sýn. kl. 20:00
Fim 17/4 7. sýn. kl. 20:00
Fös 18/4 8. sýn. kl. 20:00
Sólarferð
Þri 18/3 kl. 14:00 U
Lau 29/3 kl. 16:00 Ö
Lau 29/3 kl. 20:00 U
Lau 5/4 kl. 16:00 Ö
Lau 5/4 kl. 20:00 U
Sun 6/4 kl. 20:00 Ö
Lau 12/4 kl. 16:00 Ö
Lau 12/4 kl. 20:00 Ö
Sun 13/4 kl. 20:00 Ö
Lau 19/4 kl. 16:00
Lau 19/4 kl. 20:00 Ö
Sun 20/4 kl. 20:00
Lau 26/4 kl. 16:00
Lau 26/4 kl. 20:00 Ö
Sun 27/4 kl. 20:00
Ath. siðdegissýn.
Kassinn
Baðstofan
Fös 28/3 kl. 20:00 Lau 29/3 kl. 20:00
Sýningum lýkur í apríl
Smíðaverkstæðið
Vígaguðinn
Lau 29/3 kl. 20:00 Ö
Sun 6/4 kl. 20:00
Lau 12/4 kl. 20:00 Ö
Sun 20/4 kl. 20:00
Lau 26/4 kl. 20:00
Kúlan
Skoppa og Skrítla í söngleik
Fim 3/4 frums. kl. 17:00 U
Lau 5/4 kl. 11:00 U
Lau 5/4 kl. 12:15
Sun 6/4 kl. 11:00 U
Sun 6/4 kl. 12:15 Ö
Lau 12/4 kl. 11:00 Ö
Lau 12/4 kl. 12:15
Sun 13/4 kl. 11:00 Ö
Sun 13/4 kl. 12:15
Borgarleikhúsið
568 8000 | midasala@borgarleikhus.is
Miðasala Borgarleikhússins er opin alla virka daga frá klukkan 10 og fram að sýningum á sýningardegi,
annars til klukkan 18. Um helgar er opið frá kl. 12-20.
ÁST (Nýja Sviðið)
Sun 30/3 kl. 20:00 Ö
Fim 3/4 kl. 20:00
Fös 4/4 kl. 20:00
Fim 10/4 kl. 20:00
Fös 11/4 kl. 20:00
Fim 17/4 kl. 20:00
Fös 18/4 kl. 20:00
Í samstarfi við Vesturport
Eagles-Heiðurstónleikar (Stóra sviðið)
Mið 19/3 kl. 20:00 Mið 19/3 kl. 22:30
Aðeins tvær sýningar
Gosi (Stóra sviðið)
Sun 16/3 kl. 14:00 U
Lau 29/3 kl. 14:00
Sun 30/3 kl. 14:00
Sun 6/4 kl. 14:00
Sun 13/4 kl. 14:00
Sun 20/4 kl. 14:00
Sun 27/4 kl. 14:00
Hetjur (Nýja svið)
Fim 27/3 kl. 20:00
Fös 28/3 kl. 20:00
Lau 5/4 kl. 20:00
Lau 12/4 kl. 20:00
Sun 13/4 kl. 20:00
Lau 19/4 kl. 20:00
Jesus Christ Superstar (Stóra svið)
Lau 29/3 kl. 20:00 Ö
Sun 6/4 kl. 20:00
Lau 12/4 kl. 20:00
Sun 13/4 kl. 20:00
Lau 19/4 kl. 20:00
Sun 20/4 kl. 20:00
Fös 25/4 kl. 20:00
Lau 26/4 kl. 20:00
Kommúnan (Nýja Sviðið)
Sun 16/3 kl. 20:00 U
Mán 17/3 kl. 20:00 U
Þri 18/3 kl. 20:00 U
Fim 20/3 kl. 20:00
stóra sviðið
Lau 22/3 kl. 20:00
stóra sviðið
Fim 27/3 kl. 20:00
stóra sviðið
Fös 28/3 kl. 19:00
stóra sviðið
Í samst við Vesturport
LADDI 6-TUGUR (Stóra svið)
Sun 30/3 kl. 20:00 U
Lau 5/4 kl. 20:00 U
Fim 10/4 kl. 20:00
Fös 11/4 kl. 20:00 U
Fim 17/4 kl. 20:00
Fös 18/4 kl. 20:00
Mið 30/4 kl. 20:00
Leikfélag Akureyrar
460 0200 | midasala@leikfelag.is
Fló á skinni (Leikfélag Akureyrar)
Sun 16/3 kl. 20:00 U
Mið 19/3 kl. 19:00 U
Fim 20/3 kl. 19:00 U
Fim 20/3 kl. 22:30 U
Lau 22/3 kl. 19:00 U
Lau 22/3 kl. 22:30 U
Fim 27/3 kl. 20:00 U
Fös 28/3 kl. 19:00 U
Fös 28/3 ný sýn kl. 22:30
Lau 29/3 kl. 19:00 U
Lau 29/3 ný sýn kl. 22:30 Ö
Sun 30/3 kl. 20:00 Ö
Fim 3/4 ný sýn kl. 20:00 Ö
Fös 4/4 kl. 19:00 U
Fös 4/4 ný sýn kl. 22:30 Ö
Lau 5/4 kl. 19:00 U
Lau 5/4 ný sýn kl. 22:30 Ö
Sun 6/4 kl. 20:00 Ö
Fös 11/4 aukas kl. 19:00 Ö
Lau 12/4 kl. 19:00 U
Lau 12/4 kl. 22:30 U
Sun 13/4 aukas kl. 20:00 Ö
Fös 18/4 ný sýn kl. 19:00 Ö
Lau 19/4 kl. 19:00 U
Lau 19/4 kl. 22:30 Ö
ný aukas
Sýningum lýkur í apríl!
Dubbeldusch (Rýmið)
Sun 16/3 5. kort kl. 20:00 U
Mið 19/3 6. kort kl. 19:00 U
Fim 20/3 kl. 19:00 Ö
Lau 22/3 kl. 19:00 Ö
Fös 28/3 7. kort kl. 19:00 U
Lau 29/3 8. kort kl. 19:00 U
Lau 29/3 aukas kl. 22:00
Sun 30/3 9. kort kl. 20:00 U
Fös 4/4 10. kortkl. 19:00 U
Lau 5/4 11. kortkl. 19:00 U
Lau 5/4 aukas kl. 22:00
Sun 6/4 12. kortkl. 20:00 U
Fös 11/4 aukas kl. 19:00
Lau 12/4 13. kortkl. 19:00 U
Sun 13/4 14. kortkl. 20:00 U
Fös 18/4 15. kortkl. 19:00 U
Lau 19/4 16. kortkl. 19:00 U
Lau 19/4 aukas kl. 22:00
Sun 20/4 17. kortkl. 20:00 U
Fös 25/4 18. kort kl.
19:00
Ö
STOPP-leikhópurinn
8987205 | eggert@centrum.is
Bólu Hjálmar (Ferðasýning)
Fim 27/3 kl. 09:00 F
grunnskóla varmahlíð
Fim 27/3 kl. 11:00 F
grunnskóla sauðaárkóks
Fim 27/3 kl. 15:00 F
grunnskóla hofsós
Fös 28/3 kl. 11:00 F
grunnskóla siglufjarðr
Mið 2/4 kl. 14:00 F
réttarholtsskóli
Fös 4/4 kl. 09:00 F
grunnsk. á þorlákshöfn
Eldfærin (Ferðasýning)
Fös 28/3 kl. 10:00 F
smárahvammi
Fim 3/4 kl. 08:00 F
hamraskóli
Sun 6/4 kl. 11:00 F
keflavíkurkirkja
Íslenska óperan
511 4200 | midasala@opera.is
La traviata
Mán 17/3 aukas. kl. 20:00 U Mið 19/3 lokasýn. kl.
20:00
Ö
Jón Svavar Jósefsson kynnir verkið kl. 19.15
Pabbinn
Fim 10/4 kl. 20:00
Iðnó
562 9700 | idno@xnet.is
Söguveislameð GuðrúnuÁsmundsdóttur (Iðnó)
Fim 27/3 kl. 14:00 Ö Fim 27/3 kl. 20:00
síðasta sýn.
Systur
Fös 2/5 frums. kl. 20:00
Lau 3/5 kl. 20:00
Fös 9/5 kl. 20:00
Lau 10/5 kl. 20:00
Möguleikhúsið
5622669 / 8971813 |
moguleikhusid@moguleikhusid.is
Aðventa ((Möguleikhúsið/ferðasýning))
Sun 16/3 frums. kl. 20:00
Mán 17/3 kl. 20:00 Ö
Sun 6/4 kl. 17:00
Höll ævintýranna (Möguleikhúsið/ferðasýning)
Mið 19/3 kl. 13:00 U Sun 6/4 kl. 14:00 F
heiðarskóli
Landið vifra (Möguleikhúsði/ferðasýning)
Fim 27/3 kl. 10:30 F
leikskólinn hlíðarendi
Langafi prakkari (Möguleikhúsið/ferðasýning)
Mið 26/3 kl. 09:30 F
laugaland
Fös 28/3 lundabólkl. 10:00 F
Mán 7/4 kl. 10:00 F
leikskólinn skerjagarður
Mið 9/4 kl. 10:00 F
hólaborg
Fim 10/4 kl. 10:00 F
hulduberg
Sæmundur fróði (Möguleikhúsið/ferðasýning)
Mán 17/3 kl. 10:00 F
melaskóli
Íslenski dansflokkurinn
568 8000 | midasala@borgarleikhus.is
Febrúarsýning (Stóra sviðið)
Sun 16/3 kl. 20:00
Landnámssetrið í Borgarnesi
437 1600 | landnamssetur@landnam.is
Mr. Skallagrímsson (Söguloftið)
Lau 22/3 kl. 15:00 U
150 sýn.
Lau 22/3 kl. 20:00 U
Lau 29/3 kl. 15:00 U
Lau 29/3 kl. 20:00 U
Sun 30/3 kl. 20:00 U
Lau 12/4 kl. 15:00 U
Lau 12/4 kl. 20:00 U
Fös 18/4 kl. 20:00
Lau 19/4 kl. 15:00 U
BRÁK eftir BrynhildiGuðjónsdóttur (Söguloftið)
Sun 16/3 aukas. kl. 16:00 U
Mið 19/3 kl. 20:00 U
Fim 20/3 kl. 20:00 U
skírdagur
Fös 21/3 kl. 20:00 U
föstudagurinn langi
Mán 24/3 kl. 16:00 U
annar páskadagur
Sun 30/3 kl. 16:00 U
Fim 3/4 kl. 20:00
Lau 5/4 kl. 15:00
Lau 5/4 kl. 20:00 U
Fös 11/4 kl. 20:00 U
Lau 19/4 kl. 20:00 U
Fim 24/4 kl. 16:00 U
Fös 2/5 kl. 15:00
Fös 2/5 kl. 20:00
Lau 3/5 kl. 15:00 U
Lau 3/5 kl. 20:00 U
Lau 10/5 kl. 15:00
Lau 10/5 kl. 20:00
Tjarnarbíó
5610250 | leikhopar@leikhopar.is
Fjalakötturinn - kvikmyndaklúbbur
Sun 16/3 kl. 15:00
ketill + other short nordic films
Sun 16/3 kl. 17:00
så som i himmelen
Sun 16/3 kl. 20:00
ketill + other short nordic films
Sun 16/3 kl. 22:00
så som i himmelen
Mán 17/3 kl. 15:00
leinwandfieber
Mán 17/3 kl. 17:00
suden vuosi
Mán 17/3 kl. 20:00
så som i himmelen
Mán 17/3 kl. 22:00
suden vuosi
www.fjalakottur.is
Kómedíuleikhúsið Ísafirði
8917025 | komedia@komedia.is
Dimmalimm (Tjöruhúsið Ísafirði)
Fös 21/3 kl. 14:00 Sun 23/3 kl. 14:00
Gísli Súrsson (Tjöruhúsið Ísafirði)
Fös 21/3 tjöruhúsið kl. 16:00
Vestfirskur húslestur (Bókasafnið Ísafirði)
Lau 5/4 kl. 14:00 Lau 19/4 kl. 14:00
FJALAKÖTTURINN býður til
veislu í dag og á morgun og sýnir
fimm stuttmyndir frá Norðurlönd-
unum, þar af tvær íslenskar, Ketil
eftir Tómas Lemarquis og Stutt-
mynd án titils eftir Lars Emil Árna-
son. Af hinum myndunum þremur
ber fyrst að nefna Sniffarann sem
hlaut Gullpálmann í Cannes árið
2006 sem besta stuttmynd ársins.
Sniffarinn segir frá samfélagi þar
sem allir geta flogið en enginn þor-
ir að takast á loft, eins og segir í
fréttabréfi Fjalakattarins. Spand-
exmaðurinn er um 35 ára blaðbera
sem kafar í fortíð sína á óvenjulegri
skólaskemmtun. Símavörðurinn
segir af manni sem býr í símsvara
ungs manns. Ákveðin skilaboð
kveikja í honum ástarloga og hann
kýs að yfirgefa símsvarann.
Auk þessara mynda verða áfram
sýndar myndirnar Sem á himni,
Riddarar hvíta tjaldsins og Ár úlfs-
ins. Dagskrá með sýningartímum
má skoða á www.fjalakottur.is en
sýningar eru í Tjarnarbíói.
Norræn stuttmyndaveisla
Morgunblaðið/Valdís Thor
Lífskúnstner Heimildarmynd um Ketil Larsen verður sýnd á hátíðinni.
AUGLÝSINGASÍMI 569 1100