Morgunblaðið - 16.03.2008, Qupperneq 62
62 SUNNUDAGUR 16. MARS 2008 MORGUNBLAÐIÐ
SÝND Í SMÁRABÍÓI SÝND Í REGNBOGANUM
* Gildir á allar
sýningar merktar
með rauðu
450
KRÓNUR
Í BÍÓ*
Þú færð 5 %
endurgreitt
í BorgarbíóSími 462 3500
Sími 551 9000 Þú færð 5 %
e n d u r g r e i t t
í Regnboganum
Be kind rewind kl. 10:15
27 dresses kl. 8 - 10:30
Jumper kl. 10:10 B.i. 12 ára
Brúðguminn kl. 3:40 - 5:50 - 8 B.i. 7 ára
Ástríkur á Ól... m/ísl. tali kl. 1
Alvin og ík... m/ísl. tali kl. 1:30
Horton m/ensku tali kl. 3 - 6 - 8 - 10
The Orphanage kl. 3 - 6 - 8 - 10 B.i. 16 ára
August Rush kl. 8 B.i. 6 ára
Be kind rewind kl. 3 - 8 - 10:15
27 dresses kl. 3 - 5:30 - 10:30
There will be blood kl. 5 B.i. 16 ára
Horton m/ísl. tali kl. 2 - 4 - 6 - 8
Semi-pro kl. 8 - 10 B.i. 12 ára
The Kite runner kl. 10 B.i. 7 ára
Brúðguminn kl. 4 - 6 B.i. 7 ára
Ástríkur á Ól... m/ísl. tali kl. 2
Þú færð 5 %
endurgreitt
í Smárabíó
8
SÝND Í SMÁRABÍÓI SÝND Í REGNBOGANUM
Þriðja besta
mynd aldarinnar
samkvæmt hinum
virta vef IMDB
eeee
- H.J. MBL
eeeee
- V.J.V. Fréttablaðið
eeee
„Daniel Day Lewis
er stórkostlegur“
- A.F.B 24 STUNDIR
Frá framleiðendum
Devils Wears Prada
eee
- S.V. MBL
Frábær gamanmynd frá leikstjóra
Eternal Sunshine of the Spotless Mind
með Jack Black í fantaformi!
l i j
l i l i
l í i
eeeee
„Bráðsnjöll
gamanmynd,
þar sem aðalleikararnir
Mos Def og Jack Black
leika á alls oddi“
-H.J., Mbl
eee
-24 Stundir
SÝND Í REGNBOGANUM
SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI
l
ATH:
Á UNDAN MYNDINNI
VERÐUR FRUMSÝNT
FRÁBÆRT MYNDSKEIÐ
(TRAILER)
ÚR ICE AGE 3!
SÝND Í SMÁRABÍÓI, REGNBOGANUM, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI
Horton enskt tal kl. 2 - 4 - 6 - 8
Horton m/ísl. tali kl. 2 - 4 - 6
Horton m/ísl. tali kl. 2 - 4 - 6 LÚXUS
Semi-pro kl. 3:45 - 5:50 - 8 - 10:10 B.i. 12 ára
Semi-pro kl. 8 - 10:10 LÚXUS
SÝND Í SMÁRABÍÓI OG REGNBOGANUM
„Ein mikilfenglegasta
bíómynd síðari ára”
eeeee
- Ó.H.T. Rás 2
Sími 564 0000
SÝND Í SMÁRABÍÓI,
HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI
LANG VINSÆLASTA MYND ÁRSINS!
50.000 MANNS!
eeeee
Frábær mynd. Hún er falleg, sár og
fyndin. Allt gekk upp, leikur, leikmynd,
saga, hljóð, mynd og allt sem þarf til að
gera fína bíómynd.
-S.M.E., Mannlíf
eeee
Besta íslenska fíl-gúdd myndin
fyrr og síðar “
- S.S. , X-ið FM 9.77
Frábær grínmynd
SÝND Í SMÁRABÍÓI
1
- Kauptu bíómiðann á netinu -
Þú færð 5% endurgreitt í Borgarbíói, Smárabíói og Regnboganum og Háskólabíói ef þú borgar bíómiðann með Kreditkorti tengdu Aukakrónum!
HEIÐIN er ekki hnökralaus kvik-
mynd en hún er laglega útfærð hug-
mynd sem virkar á mörgum sviðum
sögunnar. Eins og Einar Þór Gunn-
laugsson hefur verið ófeiminn við að
útskýra þá vísar meginsagan í bí-
blíusöguna um Abraham og Ísak, og
fórnina á fjallinu. Kvikmynd Einars
Þórs svífur þó nær nútímanum en
Gamla testamentinu því hún er
vandlega skorðuð niður á einum
degi, 12. maí 2007, og gerist á Vest-
fjörðunum. Ramminn er í raun
vegamynd um Emil (Jóhann Sigurð-
arson) sem lendir á þvælingi með
kjörkassa, sem hann þarf að koma í
flug suður. Emil er mikill reddari,
en það er eitt sem hann höndlar
ekki. Það er sambandið við einka-
soninn, Albert (Gísli Pétur Hinriks-
son). Sonurinn er nýkominn frá
Reykjavík og allt plássið spáir í
hvað heimkoma hans þýði.
Myndin nálgast sveitina á
skemmtilega gráan hátt. Í kynning-
arefni er talað um „rammíslenska“
mynd en þessi nostalgía virðist helst
snúast um virka félagsheimilamenn-
ingu, snyrtilegan hreppstjóra og
flókin fjölskyldubönd. Kannski líka
hringsólið í kringum sjoppuna, og
þá staðreynd að sveitamenn aflífa
dýr án þess að væla eins og kerl-
ingar. Samt er myndin að vissu leyti
meinlaus en það er kannski punkt-
urinn. Ekkert hrikalegt, ofsafengið
eða sláandi gerist, þótt reynslan
geti reynst persónum sár og rugl-
ingsleg. Sama nálgun er fyrir hendi
gagnvart landslaginu. Það er ekki
óþarflega upphafið. Fólkið einfald-
lega býr í því. Myndatakan er ein-
föld og kyrr.
Þegar ég segi að myndin sé mein-
laus þá er það einfaldlega vegna
þess að áherslan er lögð á léttan
húmor í henni. Til dæmis er Gísli
Pétur brúnaþungur alla myndina en
maður veit alltaf að hann er góður
náungi. Enda er uppgjörið milli
hans og Emils ansi fyndið. Í þeim
átökum nær handritshöfundur að
lýsa tilfinningaflótta ákveðinnar
kynslóðar nokkuð vel.
Í handritinu eru margir góðir
punktar en síðan er eins og vanti
stundum eitthvað í útfærsluna. Til
dæmis er atriðið með reiðhjólinu og
söngnum klúðurslegt. Það einfald-
lega byggist ekki upp nógu góður
stígandi þó að leikararnir séu allir
af vilja gerðir. Svo er töfin þegar
Emil missir af flugvélinni svo stirð.
Hér hefði þurft að endurskrifa, end-
urklippa, endurgera. Síðan þegar
Hafdís Huld kemur og syngur á
spænsku í lokin eins og álfaprins-
essa þá sýnir öll natnin í því atriði
að undirbyggingin hefði getað verið
miklu betri.
Heiðin er þannig ójöfn mynd. At-
riði og leikarar eru misjafnir, en
hún býr engu að síður yfir sér-
stökum sjarma. Alveg eins og Jó-
hann Sigurðarson í aðalhlutverkinu.
Hann er leikari sem hefur alltaf út-
geislun, jafnvel þegar hann leikur
gráan miðaldra reddara sem klúðr-
ar öllu.
Sveitin mín
KVIKMYND
Háskólabíó
Leikstjórn og handrit: Einar Þór Gunn-
laugsson. Leikarar: Jóhann Sigurðarson,
Gísli Pétur Hinriksson, Ólafur S.K. Thor-
valds, Ísgerður E. Gunnarsdóttir, Gunnar
Eyjólfsson, Jón Sigurbjörnsson, Sólveig
Arnarsdóttir, Guðrún Gísladóttir, Elvar
Logi Hannesson, Hafdís Huld. Kvik-
myndataka: Sigurður Sverrir Pálsson.
100 mín. Ísland 2008.
Heiðin
bbbmn
Anna Sveinbjarnardóttir
Misjöfn Heiði „Atriði og leikarar eru misjafnir, en hún býr engu að síður yfir sérstökum sjarma,“ segir m.a. í dómi.