Morgunblaðið - 16.03.2008, Qupperneq 65

Morgunblaðið - 16.03.2008, Qupperneq 65
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 16. MARS 2008 65 17 MAR 15:00 Riddarar hvíta tjaldsins 17:00 Ár úlfsins 20:00 Sem á himni 22:30 Ár úlfsins SUN MÁN 16 MAR 15:00 Stuttmyndir frá Norðurlöndum 17:00 Sem á himni 20:00 Stuttmyndir frá Norðurlöndum 22:00 Sem á himni WWW.FJALAKOTTUR.IS Rokkið er þeirrar gerðar að menn eru sífellt að gera það sama, alla- jafna að spila það sem áður hefur verið gert, en kúnstin er að segja eitthvað gamalt á nýjan hátt. Það tókst þeim Swive-félögum einkar vel, því þó rokkfróðir hafi þóst kann- ast við sitthvað af því sem sveitin var að gera þá gerði hún það einkar skemmti- og frumlega. Fyrra lag hennar var stutt og laggott, en það síðara var öllu lengra og rólegra líka. Mjög vel flutt lag, þrungið tregablandinni rómantík. Það væri gaman að fá að heyra meira frá Swive. Úr uppsveitum Árnessýslu kom kvartettinn 15 rauðar rósir. Þeir fé- lagar voru ekki nema miðlungi þéttir og stór hluti laga þeirra hljómaði eins og þeir væru að spila hver sitt lagið og það á mismunandi hraða. Ekkert var út á samæfingu þeirra Agent Fresco-manna að setja, gríð- arlega þétt og vel spilandi hljóm- sveit. Yfirburðasveit að mörgu leyti og fór á kostum í fyrra lagi sínu, sjóðandi dauðadjass. Seinna lagið var aftur á móti ekki eins skemmti- legt. Þeir Agent Fresco-menn fóru ótroðnar slóðir í sinni tónsköpun, í það minnsta á vettvangi Músíktil- rauna, en Earendel hélt sig við klassíkina, spilaði klassískt hetju- þungarokk með myljandi gít- arskalaæfingum og tilheyrandi. Ekki vantaði tilþrifin og söngvari sveitarinnar var ófeiminn við að láta í sér heyra. Lokaorð undankeppni Músíktil- rauna að þessu sinni áttu Hughrif sem hét því í hljómsveitarkynningu fyrir keppnina að spila proggað rokk. Þeir stóðu líka við það að mestu, en minntu frekar á Hawkw- ind en Yes eða King Crimson. Hrá- efni í proggsúpuna sem þeir buðu upp á kom víða að, en undirstaðan var fyrst og fremst frá þeim sjálfum komin og byggðist á eigin frumleika. Mjög skemmtileg sveit. Leikar fóru svo að Agent Fresco marði sigur í sal, en dómnefnd valdi Johnny Computer áfram. Earendel Klassískt hetjuþungarokk með myljandi gítarskalaæfingum. Finnur Kraftmikið rokk með smá harðkjarnakryddi og votti af þungarokki í bland. Ljósmynd/Björg Sveinsdóttir Hughrif Mjög skemmtileg sveit sem minnti á Hawkwind. Árni Matthíasson
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.