Morgunblaðið - 28.03.2008, Side 43

Morgunblaðið - 28.03.2008, Side 43
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 28. MARS 2008 43 Krossgáta Lárétt | 1 greip, 4 feyskn- ar, 7 krap, 8 þjálfun, 9 lík, 11 blæs, 13 forboð, 14 stendur við, 15 sjávardýr, 17 kappsöm, 20 knæpa, 22 gægjast, 23 ófram- færni maðurinn, 24 trjá- gróður, 25 undin. Lóðrétt | 1 sveitarfélag, 2 skaprauna, 3 gamall, 4 skordýr, 5 hafna, 6 goð, 10 óskar, 12 drif, 13 augn- hár, 15 hestar, 16 af- brotið, 18 málmur, 19 bú- pening, 20 lítið tréílát, 21 huldumanns. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 handaband, 8 mærin, 9 ólmar, 10 dýr, 11 rekja, 13 súrar, 15 hokra, 18 öflug, 21 fet, 22 strút, 23 urðar, 24 Frakkland. Lóðrétt: 2 afrek, 3 dunda, 4 bjórs, 5 nemur, 6 ómur, 7 þrár, 12 jór, 14 úlf, 15 húsi, 16 kærir, 17 aftek, 18 ötull, 19 liðin, 20 garn. 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 (21. mars - 19. apríl)  Hrútur Lífið fyllist góðri spennu ef þú ert á rétta staðnum. Ákveddu hvernig fólk þú vilt hitta og farðu þangað sem þannig fólk heldur sig. (20. apríl - 20. maí)  Naut Þú veist þú hefur rétt fyrir þér og vilt alls ekki fara neinn milliveg. Kannski kemstu upp með það ef þú dregur ekki of mikla athygli að þér. (21. maí - 20. júní)  Tvíburar Þú hugsar oft: „En sérstakt!“ Einstakar upplifanir halda þér á tánum og undirbúa þig við úrval skemmtana sem helgin býður upp á. (21. júní - 22. júlí)  Krabbi Óeigingirni getur keyrt úr hófi fram og er þá síður en svo hjálpleg. Ef þú sýnir sjálfum þér jafnmikla umhyggju og þú sýnir öðrum, slærðu í gegn! (23. júlí - 22. ágúst)  Ljón Þú ert í keppnisskapi og líkamlega ertu ansi sterkur. Uppáhaldsíþróttin þín núna er vitsmunaleg: þú elskar að ráða dularfullar gátur. (23. ágúst - 22. sept.)  Meyja Örlagadísin er vinkona þín. Mjög góð vinkona, þótt hún nenni ekki að gera allt fyrir þig. Hún vill að þið skiptið verk- um jafnt og það er góð hugmynd. (23. sept. - 22. okt.)  Vog Það er erfitt að hafa stjórn á öllu sem þú hugsar og segir. Ef þú hefðir það, myndirðu gera færri mistök, en værir ekki skemmtilegri. Öðrum finnst þú æði. (23. okt. - 21. nóv.) Sporðdreki Enginn veit jafn-vel og þú hvers þú þarfnast. Berðu virðingu fyrir þeirri vitneskju og reglunum þínum. Þá þarftu stundum að neita fólki um bón. (22. nóv. - 21. des.) Bogmaður Þú sýnir ást þína með því að treysta einhverjum fyrir vissu verki. Og þegar þessi persóna stendur sig illa, skaltu leyfa henni að skýra mál sitt. (22. des. - 19. janúar) Steingeit Þú breytir sýn þinni á að- stæður. Í stað þess að „verða“ að gera hlutina, finnst þér þú „mega“ gera þá. Og þú hefur miklu, miklu meiri orku! (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberi Þú þarft ekki alltaf að fella dreka lífins. Sumir drekar eru frábærir vinir. Væri ekki frábært að hafa svona mikinn kraft þér við hlið? (19. feb. - 20. mars) Fiskar Þú tekur ákvarðanir, líka þær sem heyra ekki undir þig. Því miður eru ekki allir jafn-færir og þú. Og þú vinnur gott verk fyrir þá sem geta ekki hugsað sjálf- stætt. stjörnuspá Holiday Mathis 1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. Dc2 c5 5. dxc5 Bxc5 6. Rf3 Db6 7. e3 Dc7 8. a3 b6 9. Bd3 Bb7 10. b4 Be7 11. Bb2 a6 12. Hc1 d6 13. O–O Rbd7 14. Hfd1 O–O 15. Re4 h6 16. Rxf6+ Rxf6 17. De2 Had8 18. Rd4 Db8 19. e4 Da8 20. He1 Hfe8 21. f4 e5 22. Rf5 Bf8 23. c5 dxc5 24. fxe5 Rd7 Þessi staða kom upp á alþjóðlega Reykjavíkurskákmótinu sem lauk fyrir skömmu. Stórmeistarinn Aloyzas Kveinys (2521) hafði hvítt gegn serb- neska alþjóðlega meistaranum Milos Popovic (2405). 25. Rxh6+! gxh6 26. Dg4+ Kh7 27. Df5+ Kg8 28. Bc4! He7 29. e6 Bg7 30. exf7+ Kh8 31. Bxg7+ Kxg7 32. Hc3! Hxe4 33. Hg3+ Kh8 34. Hxe4 Bxe4 35. Dg4 og svartur gafst upp enda fátt til varnar. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Hvítur á leik. Glatað tækifæri. Norður ♠Á6 ♥DG92 ♦ÁD72 ♣ÁD4 Vestur Austur ♠KG3 ♠74 ♥87 ♥ÁK1064 ♦G984 ♦1053 ♣10832 ♣G75 Suður ♠D109852 ♥53 ♦K6 ♣K96 Suður spilar 4♠. Vörnin fer vel af stað þegar vestur hittir á hjarta út og austur tekur þar tvo fyrstu slagina. En síðan fara hlut- irnir að snúast á sveif með sagnhafa. Láglitirnir eru ekki árennilegir í blind- um og austur velur því að spila hjarta í þriðja sinn. Sagnhafi trompar með tíu og vestur yfirtrompar með gosa. Suður kemst að í næsta slag og notar tæki- færið til að svína fyrir trompkónginn, sem nú er annar á undan ásnum. Tíu slagir. Það er skiljanleg vörn hjá austri að spila þriðja hjartanu, en hins vegar varðist vestur illa með því að yf- irtrompa. Betra er að henda í slaginn og láta sagnhafa giska á spaðaíferðina. En best af öllu er að yfirtrompa spaða- tíuna með kóng. Þá má bóka slag á gos- ann síðar, því auðvitað mun sagnhafi taka á ásinn og svína níunni til baka. Vestur missti af góðu tækifæri. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is 1 Formaður stjórnar Þróunarfélags Keflavíkur hefurfagnað skýrslu Ríkisendurskoðunar. Hver er formað- urinn? 2 Finnur Dellsén hefur verið ráðinn aðstoðarmaðureins formanna stjórnmálaflokkanna. Hvaða for- manns? 3 Hver er nýráðinn forstöðumaður Þjóðfræðistofu áStröndum? 4 Leikrit eftir Bjarna Jónsson er tilnefnt til norrænuleiklistarverðlaunanna. Hvað heitir það? Svör við spurningum gærdagsins: 1. Slökkviliðsstjóri höfuðborg- arsvæðisins hefur áhyggjur af eldhættu í yfirgefnum húsum í miðborginni. Hver er slökkvi- liðsstjóri? Svar: Jón Viðar Matthíasson. 2. Ingibjörg Sól- rún Gísladóttir er á faralds- fæti sem oftar. Hvar er hún núna? Svar: Á Barbados. 3. Íslendingur hefur verið beðinn um að sitja áfram í stjórn Finnair. Hver er hann? Svar: Sigurður Helgason. 4. Hvar var fyrirliði knattspyrnulandsliðsins í leiknum gegn Slóvakíu í gærkvöldi? Svar: Kristján Örn Sigurðs- son. Spurter… ritstjorn@mbl.is dagbók|dægradvöl Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111 Aðalsveitakeppni Bridsfélags Reykjavíkur hafin Aðalsveitakeppni BR hófst þriðjudaginn 25. mars með þátttöku 18 sveita. Keppnin stendur yfir í fjögur kvöld. Sölufélag garðyrkju- manna hefur verið að stimpla sig inn í vetur og er til alls líklegt, en það er efst eftir fyrsta kvöldið. Staða efstu sveita: Sölufélag garðyrkjumanna 42 Eykt 41 Grant Thornton 39 Guðmundur Hermannsson 38 Prentmet 38 Efstu menn í bronsstigakeppni: Kjartan Ásmundsson 221 Jón Baldursson 218 Þorlákur Jónsson 218 Aðalsteinn Jörgensen 208 Sverrir Ármannsson 208 Opið Íslandsmót í tvímenningi Stjórn Bridssambands Íslands hefur ákveðið að hafa Íslandsmótið í tvímenningi opið öllum, óháð því hvort pör hafi unnið sér inn rétt á svæðamótum. Spilað verður í Síðu- múla 37 og hefst spilamennska kl. 11 laugardaginn 29. mars og lýkur mótinu upp úr kl. 18 sunnudaginn 30.mars. Skráning er þegar hafin í síma 587-9360 og á bridge.is. Núverandi Íslandsmeistarar í tví- menningi eru Jón Baldursson og Þorlákur Jónsson. Í úrslitum er spilaður monrad-barómeter og fer spilafjöldi eftir þátttöku. Ef 60 eða færri pör mæta til leiks, þá verða 20 umferðir með 6 spil milli para. Ef 61-84 pör, þá 24 umferðir með 5 spilum milli para. Mynduð verður nákvæm tímaáætlun þegar ljóst verður hve þátttakan verður mikil. Skráningarfrestur rennur út föstu- daginn 28. mars kl. 16. Bridsfélögin á Suðurnesjum Miðvikudaginn 19. mars var spil- aður eins kvölds páskatvímenningur hjá bridsfélögunum og mættu 10 pör. Voru vegleg páskaegg í verð- laun fyrir efstu sætin. Úrslit kvöldsins eru sem hér seg- ir: Arnar Arngrss. og Garðar Þ. Garðarss. 130 Karl G. Karlss. og Gunnl. Sævarss. 128 Sigfús Ingvas. og Dagur Ingimundars. 120 Þórir Hrafnkelss. og Sigurður Davíðss. 108 BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is AÐALFUNDUR GEÐHJÁLPAR DAGSKRÁ: • Aðalfundarstörf í samræmi við 5. gr. laga Geðhjálpar. • Kjör fjögurra stjórnarmanna af 7 fer fram til eins og tveggja ára í stað þeirra er hætt hafa eða ljúka stjórnunarstörfum á árinu. Jafnframt fer fram kjör tveggja skoðunarmanna ársreikninga til eins árs. • Staða Geðhjálpar gagvart Öryrkjabandalagi Íslands. Þeir félagar sem enn eiga ógreidd félagsgjöld eru hvattir til að greiða þau fyrir fundinn. Ef greiðsluseðlar eru glataðir, skal bent á að inna má greiðslu af hendi í gegnum heimabanka á netinu, næsta banka, sparisjóði eða pósthúsi inn á reikning Geðhjálpar nr. 135-26-11801, kt. 531180-0469. Frekari upplýsingar eru veittar á skrifstofu Geðhjálpar, Túngötu 7, 101 Reykjavík í síma 570 1700. Félagsmenn eru eindregið hvattir til að mæta. Stjórn Geðhjálpar. Aðalfundur Geðhjálpar árið 2008 verður haldinn á Túngötu 7, Reykjavík, laugardaginn 29. mars n.k. og hefst kl. 14:00.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.