Morgunblaðið - 28.03.2008, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 28.03.2008, Blaðsíða 48
48 FÖSTUDAGUR 28. MARS 2008 MORGUNBLAÐIÐ / ÁLFABAKKA / KRINGLUNNI HORTON m/ísl tali kl. 4 - 6 LEYFÐ NO COUNTRY FOR OLD MEN kl. 10:30 B.i.16 ára STEP UP 2 kl. 3:40 - 5:50 - 8 LEYFÐ UNDRAHUNDURINN m/ísl tali kl. 3:40 LEYFÐ BÝFLUGUMYNDIN m/ísl tali kl. 4 LEYFÐ FRÁBÆR FJÖLSKYLDUMYND FRÁ WALT DISNEY. UNDRAHUNDURINN ER BESTI VINUR MANNSINSSÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG KEFLAVÍK ÚR BÝFLUGNABÚINU Í BULLANDI VANDRÆÐI ATH. SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALISÝND Í ÁLFABAKKA SÝND Á SELFOSSI Frábær grínmynd STÓRA PLANIÐ kl. 8D - 8:30D - 10D - 10:30D B.i. 10 ára DIGITAL HANNA MONTANA kl. 4 3D LEYFÐ 3D DIGITAL JUNO kl. 8 - 10 B.i. 7 ára UNDRAHUNDURINN m/ísl tali kl. 4 LEYFÐ STÓRA PLANIÐ kl. 6D - 8D - 10:10D B.i. 7 ára DIGITAL HANNA MONTANA kl. 4 3D LEYFÐ 3D DIGITAL LARS AND THE REAL GIRL kl. 5:50 - 8 - 10:10 LEYFÐ 10,000 BC kl. 5:40 - 8 - 10:30 B.i. 12 ára 10,000 BC kl. 5:40 - 8 - 10:30 B.i. 12 ára LÚXUS VIP THE BUCKET LIST kl. 8 - 10:10 B.i. 7 ára SÝND Í ÁLFABAKKA SÝND Í ÁLFABAKKA eeee - V.J.V. Topp5.is/FBL eeee - S.U.S. X-ið 97.7 eeee - 24 Stundir eeeeeRás 2 SÝND Í KRINGLUNNI SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI Lýstu eigin útliti Eins og ósofinn skíðamaður. Hvaðan ertu? Fossvogi. Í hvaða sæti lendir Ísland í Eurovisi- on? (spyr síðasti aðalsmaður, söng- konan Karen Pálsdóttir). 506. sæti. Ertu í einhverjum samtökum? Nei, ég er óháður kvartari. Hvað ætlaðirðu að verða þegar þú yrðir stór? Hestur. Hvenær fórstu að missa hárið? Um 35. Hvað ertu þungur? 600 kg. á Mars. Hvaða bók lastu síðast? Moby Dick. Hvaða tónlist hlustarðu á þessa dagana? Erlu Þorsteinsdóttur. Að leika er eins og.....? Tala upp úr svefni. Hefurðu farið til Svalbarða? Bara í huganum. Er Svalbarði betri en Atvinnumað- urinn? Svalbarði er allt sem þú vilt að hann sé. Áttu þér lífsmottó? Ekki detta í kántrítónlist. Hver er þinn uppáhaldsgrínisti? Ágústa Eva Erlendsdóttir. Hvort ykkar er fyndnara, þú eða Ágústa Eva? Hún. Ég er útbrunninn. Helstu áhugamál? Leggja mig. Eftirlætislið í ensku knattspyrn- unni? FC Svalbarði. Hvað uppgötvaðir þú síðast um sjálfan þig? Að ég er venjulegur. Hvaðan færðu innblástur í list- sköpun þinni? Frá ættingjum. Hvað tekur við af Svalbarða? Norðurheimskautið. Áttu ráð handa þeim sem vilja verða jafnfyndnir og þú? Drepa sig. Hvers viltu spyrja næsta viðmæl- anda? Ertu hætt/ur að fitla við þig? ÞORSTEINN GUÐMUNDSSON Húmoristi Þorsteini finnst hann vera eins og ósofinn skíðamaður. AÐALSMAÐUR VIKUNNAR ER HÚMORISTI MIKILL SEM SÁ MEÐAL ANNARS UM SJÓNVARPSÞÁTTINN ATVINNUMANNINN Á SÍNUM TÍMA. NÝ SNÝR HANN AFTUR Á SKJÁINN MEÐ SVALBARÐA SEM HEFUR GÖNGU SÍNA Á SKJÁ EINUM HINN 4. APRÍL. HONUM TIL HALDS OG TRAUSTS Í ÞÆTTINUM VERÐUR ÁGÚSTA EVA ERLENDSDÓTTIR. JARED Leto bætti á sig hátt í þrjátíu kílóum til þess að geta leikið Mark Chapman, morð- ingja Johns Lennons, í nýj- ustu mynd sinni Chapter 27. Lík- ami Leto þoldi illa aukakílóin og um tíma þurfti hann að notast við hjólastól til að komast leiðar sinnar vegna verkja í fótum. Hinn 36 ára gamli Leto segist aldrei munu gera neitt slíkt aftur fyrir hlutverk því hann finni ennþá fyrir eftirköstunum. „Það tók mig um ár að finnast ég nokkurn veginn ég sjálfur aftur. Ég veit ekki hvort ég get nokkurn tíma komist í jafn gott form og ég var í áður.“ Uppátækið hafði þó sína kosti, að sögn leikarans. „Það var mikilvægt að ganga í gegnum þetta. Allt breyttist; hvernig ég gekk og talaði, hvernig mér leið með sjálfan mig og hvernig annað fólk kom fram við mig.“ Jared Leto í hjólastól Jared Leto

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.