Morgunblaðið - 13.04.2008, Blaðsíða 66

Morgunblaðið - 13.04.2008, Blaðsíða 66
HEIMILDARMYNDIN KING OF KONG: A FISTFUL OF QUARTERS, SEM SÝND ER Á BÍÓDÖGUM GRÆNA LJÓSSINS, SEGIR AF BAR- ÁTTU TVEGGJA MANNA UM HEIMSMETIÐ Í TÖLVULEIKNUM DONKEY KONG. HELGI SNÆR SIG- URÐSSON RÆDDI VIÐ FRAMLEIÐANDA MYND- ARINNAR, ED CUNNING- HAM, OG FYRRVERANDI HEIMSMETHAFA Í LEIKN- UM, STEVE WIEBE. Kóngur í ríki sínu Sósumeistarinn og heimsmethafinn Billy Mitchell. Mitchell rekur fyrirtæki sem framleiðir bragðsterkar sósur, og nýtur töluverðrar velgengni. Þ að væri auðveldlega hægt að afgreiða efni heimildarmyndar- innar King of Kong: A Fistful of Quarters þannig að hún fjallaði um nörda sem gera ekkert annað en að hanga í spilasölum og spila tölvu- leiki daginn út og inn, í von um að verða skráðir á spjöld sögunnar sem heimsmethafar í hinum eða þessum leiknum. Málið er þó ekki svo einfalt. Myndin afhjúpar stór- merkilegt samfélag, þá fyrst og fremst karlmanna, sem virðast svo færir í því að leika tölvuleiki að jaðrar við snilligáfu. Kannski eru þeir snillingar, hver veit? Í stuttu máli fjallar myndin um baráttu tveggja manna, Steves Wie- bes og Billys Mitchells, um heims- meistaratitil í leiknum Donkey Kong. Mitchell er goðsögn í þessum spilakassaheimi, Wiebe er óþekktur grunnskólakennari sem dreymdi eitt sinn um að verða rokkstjarna. Mitchell á sér stóran aðdáendahóp sem líkist að mörgu leyti mafíu, en Wiebe er svo að segja einn á báti en EKKERT APASPIL Hetjan Steve Wiebe reynir við heimsmetið í Donkey Kong í spilasalnum Fun Spot. Vantar þig leiðbein- ingar um hvernig á að klæða hunda í föt …? 75 » reykjavíkreykjavík
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.