Morgunblaðið - 11.05.2008, Side 7

Morgunblaðið - 11.05.2008, Side 7
VIÐSKIPTADEILD HÁSKÓLANS Í REYKJAVÍK ER Í HÓPI VIÐSKIPTAHÁSKÓLA Í V-EVRÓPU Viðskiptaráð Íslands óskar Háskólanum í Reykjavík til hamingju með þann frábæra árangur að viðskiptadeild skólans skuli á 10 árum vera komin í hóp 50 bestu viðskiptaháskóla Vestur-Evrópu og um leið í hóp bestu viðskiptadeilda heims á háskólastigi. Í nýrri alþjóðlegri úttekt óháðrar stofnunar (EDUNIVERSAL) var viðskipta- deild Háskólans í Reykjavík valin í hóp 1000 bestu viðskiptadeilda í heiminum af um 4000 deildum. Viðskiptadeild Háskólans í Reykjavík varð í 46. sæti í Vestur-Evrópu og 117. sæti í heiminum. Viðskiptaráð er stolt af því að hafa allt frá stofnun Háskólans í Reykjavík verið einn af dyggustu bakhjörlum skólans og vonar að þessi glæsilegi árangur viðskiptadeildar verði hvatning til enn frekari dáða, íslensku atvinnu- lífi og samfélagi til heilla. H V ÍT A H Ú S IÐ /S ÍA – 0 8 -0 9 5 4

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.