Morgunblaðið - 11.05.2008, Qupperneq 68
68 SUNNUDAGUR 11. MAÍ 2008 MORGUNBLAÐIÐ
SÝND Í ÁLFABAKKA,KRINGLUNNI, KEFLAVÍK, AKUREYRI OG SELFOSSI
/ KRINGLUNNI/ ÁLFABAKKA
„IRON MAN ER SPENNANDI,FYNDINN OG SKEMMTILEG,
ÞARF MAÐUR NOKKUÐ MEIRA
TIL AÐ GETA ÁTT GÓÐA KVÖLDSTUND Í BÍÓ?“
- VIGGÓ-24STUNDIR
„TÆKIN ERU HREINT ÚT SAGT
HEILLANDI, SPENNUATRIÐIN ERU
MÖGNUÐ OG HÚMORINN ER FRÁBÆR...“
- WALL STREET JOURNAL
JOE MORGENSTERN
eeee
- V.J.V.,
Topp5.is/FBL
eee
ROLLING STONE
SÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNI
SPARBÍÓ 550kr á allar sýningar merktar með appelsínugulu Í SAMB
SÝND Í ÁLFABAKKA
eeee
- V.J.V.,
Topp5.is/FBL
BÍÓTAL
KVIKMYNDIR.IS
eeee
- H.J., MBL
er bara lúXuSviPSalurinn
er StaðSettur í Sambíóunum álfabakka
eeee
BBC
eeee
Ebert
eeee
S.V. - MBL
eeee
L.I.B.
Fréttablaðið
FRÁBÆR ÖÐRUVÍSI
SPENNUMYND
Í LEIKSTJÓRN
PAUL HAGGIS, (CRASH)
SÝND Í ÁLFABAKKA viPSalurinner bara lúXuS
er StaðSettur í Sambíóunum álfabakka
aftur í vip
vegna fjölda áskorana
U2 3D kl. 6:303d - 8:203d- 10:203d LEYFÐ 3d digital
IRON MAN kl. 1:30d - 4d - 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 12 ára digital
IRON MAN SÝND Í LÚXUS VIP 14. MAÍ LEYFÐ lúxus vip
IN THE VALLEY OF ELAH kl. 8 B.i. 16 ára
IN THE VALLEY OF ELAH kl. 2 - 10:30 B.i. 16 ára lúxus vip
SHINE A LIGHT kl. 10:30 LEYFÐ
SHINE A LIGHT kl. 5:40 - 8 LEYFÐ lúxus vip
MADE OF HONOUR kl. 3:30 - 5:40 - 8 - 10:20 LEYFÐ
DRILLBIT TAYLOR kl. 2 - 4 - 6 LEYFÐ
FORGETTING SARAH M. kl. 3:30 - 5:40 - 8 - 10:20 B.i.7 ára
UNDRAHUNDURINN m/ísl. tali kl. 1:30 - 3:30 LEYFÐ
U2 3D kl. 43d - 63d - 83d LEYFÐ 3d digital
THE HUNTING PARTY kl. 5:50 - 8 - 10:10 B.i. 12 ára
IRON MAN kl. 1:30d - 3:30d -6d - 9pd - 10d B.i. 12 ára digital
IRON MAN kl. 9pd B.i. 12 ára powerdigital
OVER HER DEAD BODY kl. 3:40 B.i. 7 ára
STÓRA PLANIÐ kl. 1:30d síðustu sýningar B.i. 10 ára digital
UNDRAHUNDURINN ísl. tal kl. 1:50
SÝND Í ÁLFABAKKA, AKUREYRI OG KEFLAVÍK
„ATH SÉRSTAKT LEYNIATRIÐI ER AÐ MYND LOKINNI (EFTIR LEIKARA/CREDIT LISTANUM)“
RÉTTARHÖLD hófust í
gær yfir R&B tónlistar-
manninum R. Kelly, en hon-
um er gefið að sök að hafa
haft mök við 13 ára stúlku.
Samfarirnar munu hafa
náðst á myndband.
Fjöldi manns var mættur
til að fylgjast með Kelly
ganga inn í dómshús í Cook-
sýslu í gær, og hrópuðu
menn ýmist að þeir elskuðu
Kelly eða kölluðu hann
barnaníðing.
Í gær átti að skipa kvið-
dóm í málinu en það hefur
velkst í bandaríska lagakerf-
inu í sex ár. Verjendur Kelly
hafa óskað þess að málaferl-
um verði frestað. Stúlkan
sem Kelly mun hafa átt sam-
farir við er orðin 23 ára og
því ekkert barn lengur. Verj-
endur Kelly viðurkenna ekki
að konan sé sú sem sést á
myndbandinu.
Kelly er 41 árs og gæti hlotið 15
ára fangelsisdóm verði hann sekur
fundinn. Helsta sönnunargagn í mál-
inu er að sjálfsögðu myndbandið og
líklegt að það verði sýnt fyrir rétti.
Sækjendur segja það hafa verið tekið
Þungbrýndur R. Kelly á leið úr dómshúsinu.
Réttarhöld hafin
yfir R. Kelly
Reuters
upp einhvern tíma á tímabilinu 1.
janúar 1998 til 1. nóvember 2000. Hið
meinta fórnarlamb er fætt í sept-
ember 1984. Sögur eru á kreiki um
frekari brot Kelly gegn ungum stúlk-
um, en ekkert hefur verið staðfest.
VEFSÍÐA VIKUNNAR: WWW.HVADERIMATINN.IS»
Eftir Helga Snæ Sigurðsson
helgisnaer@mbl.is
HVAÐA fullorðin manneskja kannast ekki við þann
höfuðverk að ákveða hvað er í matinn á hverjum degi?
Jú, jú, það getur svo sem vel verið að einhverjir sem
þetta lesa séu ofurskipulagðir og skipuleggi kvöld-
máltíðir vikur fram í tímann og kaupi fyrir þær allar á
einu bretti í lágverðsverslun. Fólkið sem er ekki með
eina kerru heldur tvær í Krónunni og Bónus. Vefsíðan
Hvað er í matinn?, www.hvaderimatinn.is, er fyrir okk-
ur hin, þessi óskipulögðu sem hugsa í mesta lagi tvo
daga fram í tímann.
Hugmyndina að síðunni fengu vinirnir Sara og
Nonni í matarboði, eins og segir á síðunni. Í matarboð-
inu hafi allir orðið sammála um að enginn tími væri til
að elda almennilegan kvöldmat og menn hug-
myndasnauðir í þeim efnum, elduðu í sífellu sömu rétt-
ina og öll fjölskyldan komin með ógeð á þeim mat fyrir
vikið. Þá fær Sara þá hugmynd að senda fólki hug-
mynd að matseðli í tölvupósti eða með smáskilaboðum.
Endaði sú hugmynd með fyrrnefndri vefsíðu Söru og
Nonna.
Á síðunni kennir ýmissa grasa. Hægt er að skoða til-
lögur dagsins að því hvað eigi að hafa í matinn, fjölda
uppskrifta, tilboð matarverslana en það sem er allra
best fyrir hina hugmyndasnauðu og óskipulögðu er
möguleikinn á því að búa til matseðil með afar einföld-
um hætti. Maður hakar einfaldlega við hversu oft í viku
maður vill borða fisk, kjöt, kjúkling, grænmetisrétti,
pastarétti o.s.frv. og voilá! Maður fær sekúndu síðar
matseðil fyrir vikuna með ítarlegum uppskriftum, og
hægt er að breyta þeim eftir fjölda þeirra sem borða.
Ef menn eru ekki sáttir við rétt einhvers dags er hægt
að smella takka og fá annan í sama flokki, hægt er að
setja rétti í flokk yfir uppáhaldsrétti eða óska þess að
manni verði aldrei boðið upp á hann aftur.
Þá er sérstakur dálkur á síðunni sem heitir Topp 10
og má þar finna lista yfir léttvín, kaffitegundir og veit-
ingastaði en annað er þó líka að finna mat óviðkom-
andi, t.d. tíu vinsælustu myndir mánaðarins. Vefurinn
er að flestu leyti þægilegur í notkun en dálítið leið-
inlega uppsettur og verulega hlaðinn auglýsingum. Það
eru þó léttvægir ókostir á móti því að fá svar við
spurningunni hvimleiðu um hvað hafa eigi í matinn.
Svar við hvim-
leiðri spurningu
Hvað er í matinn? Þú sérð það á samnefndri vefsíðu.