Morgunblaðið - 11.05.2008, Side 69
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 11. MAÍ 2008 69
/ AKUREYRI / KEFLAVÍK / SELFOSSI
eeee
“Ein besta
gamanmynd
ársins”
- V.J.V.,
Topp5.is/FBL
-S.V., MBL
eeee
- 24 stundir
SÝND Í ÁLFABAKKA
það þarf alvöru karlmann
til að vera brúðarmeyja
eee
,,Hugljúf
og skemmtileg"
- V.J.V.,
Topp5.is/FBL
SkemmtilegaSta rómantíSka
gamanmynd árSinS
SÝND Í KRINGLUNNI
BÍÓUNUM ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI
SÝND Í ÁLFABAKKA
SÝND Í KRINGLUNNI OG AKUREYRI
YFIR 18.000
ÁHORFENDUR
- Páll Baldvin Baldvinnsson
Fréttablaðið
eee
- Sigurjón M. Egilsson
Mannlíf
eeee
Stefán Birgir Stefánsson
sbs.is
- S. V.
Morgunblaðið
eee
SÝND Í KRINGLUNNI
IRON MAN kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 12 ára
SUPERHERO MOVIE kl. 6 - 8 B.i. 12 ára
P2 kl. 10 B.i. 16 ára
HORTON m/ísl. tali kl. 4 B.i. 16 ára
BUBBI BYGGIR m/ísl. tali kl. 4 B.i. 16 ára
SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI
SÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNI OG AKUREYRI SÝND Í SELFOSSI SÝND Í SELFOSSISÝND Á KEFLAVÍK SÝND Á KEFLAVÍKSÝND Í KEFLAVÍK OG SELFOSSI
SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI
SÝND Á SELFOSSI
IRON MAN kl. 2 - 5 - 8 - 10:30 POWER B.i. 12 ára
THE HUNTING PARTY kl. 8 - 10 (10) B.i. 12 ára
OVER HER DEAD BODY kl. 6 (8) B.i. 7 ára
DRILLBIT TAYLOR kl. 4 (6) LEYFÐ
UNDRAHUNDURINN ísl. tal kl. 2 ( LAU./SUN.) LEYFÐ
ATH. - TÍMAR FYRIR MÁNUDAG 12. MAÍ ERU Í SVIGA.
IRON MAN 5:40 - 8 - 10:30 MÁN.
IRON MAN kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 12 ára
DEFINITELY MABY kl. 8 (8) LEYFÐ
DOOMSDAY kl. 10:20 (10:20) B.i. 16 ára
DRILLBIT TAYLOR kl. 3:30 - 5:45 (5:30) LEYFÐ
BUBBI BYGGIR m/ísl. tali kl. 3:30 ( LAU./SUN.) LEYFÐ
ATH. - TÍMAR FYRIR MÁNUDAG 12. MAÍ ERU Í SVIGA.
IRON MAN 5:30 - 8 - 10:30 MÁN.
Eftir Helga Snæ Sigurðsson
helgisnaer@mbl.is
KLÚBBUR danskra kvenna á Íslandi, Den
danske kvindeklub, er ekki alls kostar sáttur
við að hafa ekki fengið að hitta krónprins-
hjónin Friðrik og Maríu meðan á Íslandsdvöl
þeirra stóð. Ein stjórnarkvenna klúbbsins, Sif
Knudsen, segir konurnar ekki síður skúffaðar
en félagsmenn Hins konunglega fjelags, sem
ætla að leggja félagið niður af því þeim er aldr-
ei boðið í konunglegar veislur. Steininn tók úr
með heimsókn krónprinshjónanna, Hinu kon-
unglega fjelagi var ekki boðið til veislu þeim til
heiðurs eða að hitta þau yfirleitt.
Sif hvetur hins vegar félagið eindregið til að
hætta ekki sínu góða starfi, en í því eru kon-
ungssinnar, „royalistar“, og var félagið stofnað
skömmu fyrir brúðkaup Friðriks og Maríu í
hitteðfyrra.
Sif segist hafa hringt í forsetaritara, Örnólf
Thorsson, og kvartað yfir því að konurnar í
klúbbnum fengju ekki að hitta krónprins-
hjónin og fengið þau svör frá Örnólfi að um
einkaheimsókn krónprinshjónanna væri að
ræða. „Mér finnst þetta hálfgert virðingarleysi
gagnvart Dönum í landinu því þó þetta sé
einkaheimsókn þá eru þetta náttúrulega op-
inberar persónur,“ segir Sif. Henni hafi fund-
ist rétt að láta vita af því að það væru nokkrir
Danir á Íslandi sem vildu hitta hjónin, þó ekki
væri nema á förnum vegi.
Danski kvennaklúbburinn fagnaði 57 ára af-
mæli sínu á Jómfrúnni þriðjudaginn sl. „med
smörrebröd, snaps og det hele“, eins og Sif
lýsir því. „Maður er náttúrulega skúffaður,“
segir Sif en segist þó ekki vera klökk yfir
þessu og hlær að öllu saman. Það hefði sann-
arlega verið góð afmælisgjöf að fá krónprins-
hjónin í smurbrauð og snafs.
Sif segir konurnar nær 60 í klúbbnum og
þurfa meðlimir að vera í það minnsta hálf-
danskir, þ.e. eiga danskan föður eða móður.
Klúbbinn skipa bæði ungar konur og eldri,
þær elstu stofnendur hans.
Danskar konur skúffaðar
Hið konunglega fjelag hvatt til að halda áfram störfum af klúbbi danskra kvenna á Íslandi
Ljósmynd/Gunnlaugur Árnason
Eftirsótt Friðrik og Mary hittu fjöldann allan
af Íslendingum á meðan á dvöl þeirra stóð hér
á landi en skildu suma eftir með sárt ennið.
Morgunblaðið/Kristinn Ingvarsson
Sniðgengin Sif Knudsen úr hinum danska kvennaklúbbi er ekki síður skúffuð yfir því að hafa
ekki fengið að hitta krónprinsinn og prinsessuna en Hið konunglega fjelag.