Morgunblaðið - 14.05.2008, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 14.05.2008, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 14. MAÍ 2008 31 Atvinnuauglýsingar Kennara vantar! Kennara vantar að Grunnskólanum í Breiðdals- hreppi næsta skólaár. Meðal kennslugreina: íþróttir, danska og almenn kennsla. Leitað er að réttindakennurum. Upplýsingar veitir skólastjóri í síma 470 5571. Netfang skóla: skoli@breiddalur.is Umsóknarfrestur til 29. maí. Grunnskólinn á Hellu auglýsir! Kennarar Okkur vantar áhugasama kennara til starfa á næsta skólaári Meðal kennslugreina: Íslenska, danska, myndmennt og almenn kennsla. Upplýsingar um skólann má finna á heima- síðu skólans http://grhella.is/ Vinsamlegast hafið samband við undirritaða og fáið upplýsingar um kjör og aðstöðu. Sigurgeir Guðmundsson skólastjóri í síma 487 5441 / 894 8422 Steinar Tómasson aðstoðarskólastjóri í síma 487 5442 / 845 5893 Fjalakötturinn Resturant, Aðalstræti 16, óskar eftir að ráða í eftirfarandi stöður: Kokkanema á vöktum Unnið er eftir kokkavöktum. Þjón í morgunverðarsal unnið frá 06:00 – 14:00. 70% starf í boði til að byrja með. Afleysingafólk í veitingasal og eldhús í sumar. Umsækjendur sendi umsóknina á Thorhallur@hotelcentrum.is Umsóknarfrestur er til 20. maí. Raðauglýsingar 569 1100 Til sölu Bækur til sölu Ferðafélag Íslands 1928-1973, ib., frumprent, Sveitir og jarðir í Múlaþingi 1-4, Víkingslækjarætt 1-5, Bólstaðir og búendur í Stokkseyrarhreppi, Bergsætt 1-3, Rangárvellir H.S., Byggðir og bú SÞ ‘63, Ættir Austfirðinga 1-9, Nokkrar Árnesingaættir, Ættir Austur-Húnvetninga 1-4, Hraunkotsætt, Hjarðarfellsætt, Skip- stjóra- og stýrimanntal 1-4, Kjósamenn, Stokkseyringasaga 1-2 Manntal á Íslandi 1816, Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalíns 1-11, önnur útgáfa, Vestur-Skaftfellingar 1-4, Almanak Ólafs Thorgeirssonar, Fremra-Hálsætt, 1-2, Ættir Síðupresta, Deildartunguætt 1-2, Svarfdælingar 1-2, Vestfirskar ættir 1-4, Bækur Þorvaldar Thoroddsen, Ferðabók 1-4, Landfræðisaga 1- 4, Lýsing Íslands 1-4, Árferði, Annáll 19. aldar P.G. 1-4, Íslenskir sjávarhættir 1-5, Bókaskrá Willard Fiske, önnur útgáfa ób., Grjótaþorp 1976. Upplýsingar í síma 898 9475. Tilboð/Útboð ÚTBOÐ Hitaveita Suðurnesja hf, Brekkustíg 36, 260 Reykjanesbær Sími: 422 5200 - www.hs.is - hs@hs.is MIÐLUNARGEYMAR VIÐGERÐIR ÞAKA 2008 ÚTBOÐ V040201-01 Óskað er eftir tilboðum í viðgerðir á þökum þriggja miðlunar- geyma. Verkið felst í að fjarlægja skemmda álklæðningu af þökum þriggja geyma, í Grindavík, í Reykjanesbæ og á Keflavíkur- flugvelli, og endurnýja þakpappa og læsta álklæðningu ásamt frágangi. Heildarmagn nýrrar læstrar álklæðningar er um 250 m². Verkinu skal skila fullkláruðu 31. júlí 2008. Tilboðum skal skilað á skrifstofu Hitaveitu Suðurnesja hf, Brekkustíg 36, 260 Reykjanesbæ, eigi síðar en fimmtudaginn 29. maí 2008 kl. 14:00. Útboðsgögn er unnt að nálgast á heimasíðu Hitaveitunnar: www.hs.is. Tilkynningar Til væntanlegra frambjóðenda í forsetakosningum 28. júní 2008 Yfirkjörstjórnir Reykjavíkurkjördæma suður og norður koma saman til fundar í Ráðhúsi Reykjavíkur fimmtudaginn 22. maí kl. 14.00 til að gefa vottorð um meðmælendur for- setaframboða, skv. 4. gr. laga nr. 36/1945 um framboð og kjör til forseta Íslands. Þess er óskað að frambjóðendur, ef unnt er, skili meðmælendalistum með nöfnum meðmælenda úr Reykjavíkurkjördæmum suður og norður til trúnaðarmanna yfirkjörstjórna, Ólafs Kr. Hjörleifssonar og Gunnars B. Eydal, Ráðhúsi Reykjavíkur, Tjarnargötu 11, Reykjavík, þriðjudaginn 20. maí, svo unnt sé að undirbúa vottorðs- gjöf yfirkjörstjórnanna. Reykjavík, 13. maí 2008, f.h. yfirkjörstjórnar Reykjavíkurkjördæmis suður, Sveinn Sveinsson. F.h. yfirkjörstjórnar Reykjavíkurkjördæmis norður, Erla S. Árnadóttir Félagslíf I.O.O.F. 9  18851471/2 Lf I.O.O.F. 7.  18951471/2  Lf. I.O.O.F. 18  1895147  Lf. Hörgshlíð 12. Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund í kvöld kl. 20.00. Atvinnuauglýsingar sími 569 1100

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.